Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 33
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 73 Ódýr dragt Hér á myndinni er sérlega ódýr dragt, pils og jakki, á aðeins 5.700 krónur. Jakkinn er síður með gylltum tölum og pilsið er þröngt að ofan en vítt að neðan. Stúlkan ber einnig ákaflega fallegt hálsmen og arm- band í stíl sem kostar 1.420 krónur. Dragtin fæst í LONDON, Austurstræti 14, sími 14260. Teinóttjakkaföt Þessi jakkaföt á myndinni eru til í versluninni LON- DON, Austurstræti 14, sími 14260. Þau eru í flösku- grænum, karrígulum og mosagrænum litum. Fötin eru seld stök og er einnig hægt að fá pils við. Jakk- inn kostar 5.850 krónur, buxurnar 3.300 krónur og pils 2.675 krónur. Þunnur bómullarbolur með síðum ermum og rúllukraga kostar 925 krónur en ermalaus 660 krónur. Bómuilarkjóll Hér á myndinni er mjög góður bómullarkjóll eða joggingkjóll, eins og hann er stundum nefndur, og er hann fáanlegur í öllum stærðum hjá LONDON, Austurstræti 14, sími 14260. Litirnir eru grænn, gul- brúnn og svartur og kostar hann 2.590 krónur. Breitt leðurbelti kostar 960 krónur. Peysa og trefill Þessi fallega peysa, sem er úr ull og akrýl, fæst í versluninni LONDON, Austurstræti 14, sími 14260. Hún er í tveimur stærðum og sex litum, hvítum, svörtum, grænum, gulbrúnum, rauðum og bláum. Peysan kostar 2.280 krónur. Einnig fást klofsíðar buxur í svörtu á 1.950 krónur. Trefillinn kostar aðeins 785 krónur. Samkvæmis- skyrta Þetta er sannarlega sam- kvæmisskyrta sem er hér á myndinni. Hún er hvít, með glansáferð og mjög sérstök í hálsmálið eins og sjá má á myndinni. Að aft- an er hún ekki síður glæsileg, hneppt í bakið og með klauf. Skyrtan er fáanleg svört, hvít, rauð, karrígul og blá. Hún kostar 3.780 krónur. Víðar, svartar buxur með teygju í mittinu kosta 2.100 krónur. Rennilása- bolur Á þessari mynd er bóm- ullarbolur með rennilásum, eins og svo mikið er í tísku núna, á 1.850 krónur og er hann í stærðum eitt og tvö. Litir eru rauður, blár og svartur. Einnig eru á myndinni klofsíðar svartar buxur á 1.950 krónur, háls- festi og armband á 1.410 krónur og tískuúr á 790 krónur. Föt þessi fást í LONDON, Austurstræti 14. ODYRT I LONDON, AUSTURSTRÆTI 14 Bómullar- skyrta og pils Verslunin LONDON, Austurstræti 14, hefur sannarlega margt fallegt á boðstólum. Skyrtan er til í hvítu og kostar 2.650 krónur. Pilsið kostar 3.452 krónur í stærðum 36-42. Stúlkan er einnig með tvö- falda festi úr málmi um hálsinn og kostar hún 1.200 krónur. Náttkjóll og sloppur Á þessari mynd er nátt- kjóll og sloppur yfir sem verslunin LONDON, Aust- urstræti 14, sími 14260, selur. Settið er til í þremur litum og kostar 3.500 krónur. Einnig eru til marg- ar aðrar gerðir af náttkjól- um, náttfötum og náttsloppum hjá verslun- inni LONDON, Austur- stræti 14, sími 14260. mm Léttur og þægilegur Þessi náttkjóll á mynd- inni er alveg frábær að sofa í. Hann er röndóttur og mjög léttur, úr bómull og polyester, og kostar aðeins 890 krónur. I bakið er hann í kross. Verslunin LON- DON, Austurstræti 14, sími 14260. OG EKKERT FARGJALD..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.