Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 51 7 metsölubækur Drekabrúin eftir metsöluhöfundinn Emmu Drummond. Þetta er gripandi saga um ástir, hetjuskap og sársauka- full mannleg samskipti, með framandi og dularfullt land sem bakgrunn. Dómari og böðull eftir Mickey Spill- ane. Mike Hammer einkaspæjarinn tekur til sinna ráða og ákveður að hefna fyrir vin. Nafn hans eitt vekur ótta í milljónaborginni. Maðurinn sem fram- fylgir réttlætinu meðan lögreglan stendur ráðþrota. Sælkeraferð umhverfis jörðina. Hvernig hafa matarhefðir orðið til? Hver hefur „fundið upp" hina ýmsu rétti? Hvers vegna er maturinn kryddaður meira í sumum löndum en öðrum? Hinar hæfu blaðakonur, Inger Grimlund og Christine Samu- elson, sem hafa skrifað um mat í tímaritið Sælkerinn (Gourmet) í Stokkhólmi, hafa birt fjölda frétta- þátta um mat frá öllum heimsálfum. Hér hafa verið teknar saman nokkrar af bestu uppskriftunum ásamt falleg- ustu myndunum úr þessum alþjóðlegu fréttaþáttum um mat. Snæfálkinn nú loksins á íslandi í ís- lenskri þýðingu á vegum Breiðabliks. Lesið nýjustu bók Craig Thomas. Grímuklæddi riddarinn eftir Caroline Courtney. Spennandi skáldsaga um ást og rómantík. Þriðja stúlkan. Agatha Christie er höfundur sem á fimmtíu milljónir aðdáénda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.