Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 11
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 51 7 metsölubækur Drekabrúin eftir metsöluhöfundinn Emmu Drummond. Þetta er gripandi saga um ástir, hetjuskap og sársauka- full mannleg samskipti, með framandi og dularfullt land sem bakgrunn. Dómari og böðull eftir Mickey Spill- ane. Mike Hammer einkaspæjarinn tekur til sinna ráða og ákveður að hefna fyrir vin. Nafn hans eitt vekur ótta í milljónaborginni. Maðurinn sem fram- fylgir réttlætinu meðan lögreglan stendur ráðþrota. Sælkeraferð umhverfis jörðina. Hvernig hafa matarhefðir orðið til? Hver hefur „fundið upp" hina ýmsu rétti? Hvers vegna er maturinn kryddaður meira í sumum löndum en öðrum? Hinar hæfu blaðakonur, Inger Grimlund og Christine Samu- elson, sem hafa skrifað um mat í tímaritið Sælkerinn (Gourmet) í Stokkhólmi, hafa birt fjölda frétta- þátta um mat frá öllum heimsálfum. Hér hafa verið teknar saman nokkrar af bestu uppskriftunum ásamt falleg- ustu myndunum úr þessum alþjóðlegu fréttaþáttum um mat. Snæfálkinn nú loksins á íslandi í ís- lenskri þýðingu á vegum Breiðabliks. Lesið nýjustu bók Craig Thomas. Grímuklæddi riddarinn eftir Caroline Courtney. Spennandi skáldsaga um ást og rómantík. Þriðja stúlkan. Agatha Christie er höfundur sem á fimmtíu milljónir aðdáénda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.