Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Page 25
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. 65 HJÁ OKKUR NÝTIST KRÓNAN Til vinstri úlpa með hettu á 1.780 krónur. Hún fæst i bláu og rauðu. Þá er úlpa með hettu í bleiku á 1.090 krónur og drengj- aúlpa á 2.220 krónur í bláu, gráu og svörtu. Föt á strákinn: Buxur í svörtu og bláu á 990 krónur. Peysa í millibláu, svörtu, rauðu og dökkbláu á 790 krónur. Skyrtur í hvítu á 490 krónur. Jogginggallar á 890 krónur í mörgum litum. Barnaúlpur í gráu, milli- bláu, gráu og svörtu á 2.230 krónur. Bolur sem má snúa við, með Mikka mús er á 1.790 krónur og með hundinum á 1.490 krónur. Skíðagallar á fullorðna í rauðu og svörtu og grænu og bláu á 3590 krónur settið, jakkinn sér er á 2.190 krónur og bux- urnar á 1.590 krónur Treflar á 230 krónur og vettlingar á 250 krónur í rauðu, svörtu og bláu. JÓLA GLA ÐNINGUR BARNANNA NYJA ÆVINTYRAPLA TAN HANSGYLFA íslenska söngævintýrið Valli og snæálfarnir er eftir Gylfa Ægisson og gerist í Snæfeilsjökli á Snæfells- nesi. Þar lenda Valli og hundurinn hans Kobbi í óvæntum ævintýrum með snæálfum sem eiga í stríði við jökulnornina grimmu og snæpúkana hennar. Þegar pkulnornin og snæpúkarnir ræna svo snæálfaprins- essunni, þá byrjar fjörið að færast í leikinn. Krakkarnir hlusta aftur og aft- ur á þessa skemmtilegu plötu enda er sögumaðurinn enginn annar en Hemmi Gunn, sem alltaf stendur vel fyrir sínu. Ævintýraplöturnar hans Gylfa Ægis- sonar eru alltaf í uppáhaldi hjá börnunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.