Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1986, Síða 56
96 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1986. ► TÉKK^ KKismi Laugavegi 15, sími 14320. Barnajól 1986 Jólastemmningin byrjar fyrir alvöru hjá okkur þegar barnajólaplatt- inn er kominn því alltaf eru sterk tengsl á milli jóla og barna. Barnajólaplattinn hefur komið undafarin jól og alltaf selst upp. Myndirnar á þessum plöttum eru einstaklega fallegar og hlýlegar og því er plattinn tilvalin jólagjöf, eða gjöf í tilefni barnsfæðingar á árinu. - I fallegum gjafaumbúðum kr. 2.150,- Silfurkristall frá Austurríki Hann er heimsþekktur fyrir fagra hönnun og vand- aða slípun. Það er ekki hægt að líkja silfurkristal við neitt nema demant. Margir hafa reynt að líkja eftir þessum fallega silfurkristal en ekki tekist, varist eftirlík- ingar. Silfurkristall er merktur S.C. Tesett Bæheimskristall City-stellið Tesett - svart og hvítt. Þetta er einstaklega fallega hannað postulínstesett og það er ekki aðeins unga fólkið sem vill það. Sex manna tesett er í fallegum gjafakassa en það má fá allt i stykkjatali. Tekanna kostar 2.400 krónur, bollapar 745 krónur og hitarinn 990 krónur. Þetta er gullfallegt testell. Hann er heimsþekktur og fallegur handskorinn krist- all. Mikið úrval af blómavösum, skálum og öðrum fallegum skrautmunum. Hvítu stytturnar frá Royal Dux eru vinsælar og sígildar. Verð frá 2.200 krónum. City-postulíns matar og kaffistellið er v-þýskt gæða- postulín og eitt af 7 hvítum vönduðum stellum sem má nota í örbylgjuofn. Einnig eru til margar gerðir stella með fallegum gull- og kóbaltmunstrum. Það er líka mjög hagstætt verð bæði á kaffi og matarstell- unum. Ostabakkar Ostabakkar, rauðvínskanna og hnífapör fyrir osta- allt á þetta vel saman. Við bjóðum tuttugu gerðir af ostabökkum, með eða án hanka, og tvær gerðir af þessum fallegu rauðvínskönnum. Ostabakkar: Verð frá 790 krónum. Rauðvínskönnur frá 950 krónum. Ostahnífar, smjörhnífar, ostaaxir og ótal aðrir fallegir hlutiráosraborðið sem fást aðeins hjá okkur. Franskir pottar í nýju eldhúsdeildinni er ótrúlegt vöruúrval fyrir heimilið. Nýju frönsku pottarnir eru svo vinsælir að við önnum varla eftirspurn - enda bjóða þessir pottar upp á marga notkunarmöguleika, bæði á eldavélinni, í bökunarofninum, í örbylgjuofninum og á matborðið. Kynntu þér fallega potta og möguleika þeirra. Fallegt postulín Þessir postulínsvasar eru gullfallegir og úr fyrsta flokks postulíni og brennslu. Vasarnir eru alveg nýir og til í mörgum stærðum. í Tékkkristal færðu ótrúlega mikið af fallegum postulínsvörum og þú getur verið viss um að þú ert að gera góð kaup. Eldföst föt Þessi hitaföt eru alveg glæný í Tékkkristal, en þar er nú boðið upp á 30 aðrar tegundir frá 1.400 krónum og í grindum frá 1.850 krónum. Hitaföt eru alltaf klass- ísk gjöf því þau eru bæði nytsöm og falleg á borði. Fallegar Onyx vörur- tilvalin herragjöf. Vertu velkominn — þú þarft varla að leita lengra. rnii<- ERISTMl Laugavegi 15, sími 14320

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.