Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 9. MARS 1987.
41.
Bílar til sölu: pólskur Fiat 125 ’78,
Chrysler Sunbeam 1600 ’77, Ford Ma-
verick ’74, allir skoðaðir ’87, góðir
bílar. Ath. skipti á amerískum st. Sími
75786.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Fallegur BMW 520i ’84, innfl. ’86, ekinn
84.000, 5 gíra beinsk., vökvast., hvítur,
sóllúga, rafspeglar, álfelgur, sumar
vetrardekk, Kenwood útvarp/segul-
band, verð 650.000. S. 31252/16870.
Mazda 323 árg. 79 til sölu, góður bíll,
verð kr. 115.000. Einnig Wagoneer ’74,
þarfnast lagfæringar á boddýi, verð
kr. 80.000. Uppl. í síma 673172 eftir
,kl. 19.
Mitsubishi Colt '82 til sölu, ekinn 51
þús., sílsalistar og grjótgrind, nýir
demparar, bremsur, púst og stýri-
sendar. Skoðaður ’87. Uppl. í síma
53940 eftir kl. 18.30.
Willys Cj 5 til sölu, 8 cyl., Chevrolet
vél með flækjum, Edelbrock milli-
heddi, 4 hólfa blöndungur. Nýleg 35"
Wide mudder dekk og Spoke felgur,
verð ca 250 þús. Uppl. í síma 32405.
Lada 1500 S árg. '81 til sölu, stað-
greiðsla 80.000, ekinn aðeins 34.000
km, skoðaður '86. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2280.
Engin útborgun. Fiat ’84, ekinn 38 þús.,
lítur út sem nýr, verð 170 þús. Til sýn-
is og sölu á Bílasölunni Start, Skeif-
unni 8, sími 687848.
Austin Mini station til sölu, þokkalegur
bíll og einnig ákeyrð VW bjalla, góð
dekk á báðum bílunum. Uppl. í síma
77075 eftir kl. 18.
Einstök kjör. Til sölu Nissan Cherry
GL ’81, 3ja dyra, útlit og ástand mjög
gott, útborgun aðeins 40 þús., ath.
skipti. Sími 78354.
Fiat 127 Topp ’80, í góðu ástandi, verð
ca 95-100 þús., greiðslumöguleikar: 10
þús. út, rest á 9 mánuðum. Nánari
uppl. í síma 671175.
Holtadekk ht. Fullkomið hjólbarða-
verkstæði og smurstöð fyrir fólksbíla
og jeppa, bónum bíla. Erum við hlið-
ina á Shell í Mosfellssveit. S. 666401.
Mazda 323 78 til sölu, í góðu standi,
skoðaður ’87, verð 90-100 þús., stað-
greitt 78 þús., skipti möguleg á bíl sem
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 19283.
Mjög fallegur, sjálfskiptur Volvo 244
GL ’82 til sölu, gullsanseraður, ekinn
89 þús., skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 92-3354 eftir kl. 17.
Oldsmobil disil (Cutlas saloon) árgerð
’79, í góðu lagi, til sölu, ath. tryggt
skuldabréf. Uppl. í síma 75227 eftir
kl. 18.
Peugeot 404 72, station til sölu, upp-
lagður fyrir húsbyggjendur, góður
bíll. Uppl. í síma 76747 eftir kl.18
mánudag.
Peugeot 504 dísil ’82 til sölu, með
mæli, lítillega skemmdur eftir árekst-
ur, æskileg skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 79795 í dag og næstu daga.
Subaru station '85 1,8 GL, 4x4, til sölu,
ekinn 35 þús., grjótgrind, sílsalistar,
segulband, verð 500-530 þús. Uppl. í
síma 78183.
Willys ’66 til sölu. Óska eftir tilboði í
góðan Willys, mikið endurbyggður,
upptekin vél, góð dekk. Uppl. í síma
671063 eftir kl. 18.
Audi 100 LS árgerð ’73, sjálfskiptur,
með topplúgu, verð 35 þús. Uppl. í
síma 84321 eftir kl. 17.
Chevrolet 74 til sölu, nýtt pústkerfi,
ný dekk, 307 vél, einnig Fiat 131 ’78,
tilboð óskast. Uppl. í síma 35217.
Chevrolet Malibu Classic 79 til sölu,
ekinn 84 þús., góður bíll. Uppl. í síma
50752.
Citroen BX 16 ’83 til sölu, 5 gira, centr-
allæsingar, ekinn 63 þús. km, verð 340
þús. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 19.
Cortina 1600 station árg. 78 til sölu,
verð kr. 95.000, ný snjódekk, er í góðu
ástandi. Uppl. í síma 54827 eftir kl. 17.
Datsun 180B 78, VW Derby ’78 og
Lada Sport ’78 til sölu. Uppl. i síma
71195.
Datsun Cherry '80. Til sölu Datsun
Cherry árgerð ’80. Góður bíll á góðu
verði. Uppl. í síma 71918 eftir kl. 18.
Dodge Dart Swinger 74 til sölu, sjálf-
skiptur með bilaða vél. Uppl. í síma
685398.
Fiat 125 P 79 til sölu, nýskoðaður og
lítið keyrður. Uppl. í síma 23154 eftir
kl. 18.
Fiat Uno 45 til sölu, skoðaður ’86, verð
200 þús., toppbíll. Uppl. hjá Guðna í
síma 46033 og 622138.
Ford Cortina 74 til sölu, góður bíll,
verðhugmynd 55-60 þús. kr. Uppl. í
síma 39255 eftir kl. 17.
Ford Fairmont 78 til sölu, ekinn 79
þús., einn eigandi, góð kjör. Uppl. í
síma 641642 eftir kl. 18.
Ford Fiesta 1100 79 góður bíll, skoðað-
ur '87, ekinn 65 þús. Uppl. í síma 75169
eftir kl. 19
í kvöld og næstu kvöld.
Isuzu Gemini ’81 til sölu, bíll í góðu
lagi, skipti á nýrri bíl koma til greina.
Uppl. í síma 93-3301 eftir kl. 20.
Lada 1500 Topas 79 til sölu, ekinn 117
þús., upptekin vél, nýyfirfarin. Uppl.
í síma 96-43245 eftir kl. 20.
Lada 1600 78 skoðuð ’87, í góðu lagi.
Uppl. í síma 687898 til átta í dag og
næstu kvöld.
Mazda 626 LX 2000 árg. ’84 til sölu,
gjaldmælir og talstöð geta fylgt. Uppl.
i síma 672288 etir kl. 19.
Mercedes Benz 200 ’82 til sölu, verð
660 þús., skipti koma til greina. Uppl.
í síma 76324 eftir kl. 18.
Mercedes Benz. Til sölu Benz 280 SE
’78, góður bíll, verð 590 þús., greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 45506 kl. 20-22.
Opel Ascona ’84 til sölu, 1600 vél, 5
dyra, ýmis greiðslukjör. Uppl. í síma
688811.
Rambler Rouge ’69 6 cyl., sjálfskiptur
með vökvastýri, allur uppgerður, gott
verð. Uppl. í símum 641420 og 44731.
Scout boddí til sölu er á grind, á góðu
verði, einnig millikassi, 4 gíra gírkassi
og framdrif. Uppl. í síma 92-4958.
Sportfelgur undir M. Benz til sölu
ásamt dekkjum. Uppl. í síma 73284
eftir kl. 19.
Subaru 4x4 station 78 til sölu, einn
eigandi frá upphafi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2510.
Subaru 4x4 árg. ’82 til sölu, ný kúpl-
ing, nýleg dekk, nýupptekknar
bremsur. Uppl. í síma 656054.
Suzuki LJ 80 '81, góður bíll, vel með
farinn, skoðaður ’87. Uppl. í síma 99-
2567.
Toyota Carina 75 og Pontiac Ventura
’73 til sölu, báðir líta vel út og eru í
mjög góðu standi. Uppl. í síma 667221.
Toyota Hilux pickup dísil til sölu ’83,
ný dekk, nýjar fjaðrir. Uppl. í síma
689076 eftir kl. 19.
Tvær Suzuki skutlur, ’82 og ’85, til sölu,
fást með góðum staðgreiðslukjörum.
Uppl. í síma 21851.
Wagoneer 75 til sölu, 8 cyl., sjáfskipt-
ur, vökvastýri, góður bíll. Uppl. í síma
671098 eftir kl. 17.
Willys ’53 til sölu, með Egilshúsi, vel
með farinn. Uppl. í síma 12837 eftir
kl. 19.
Willys ’55 til sölu, V6 Buick og ný 35"
dekk, gott lakk, verð 200 þús. Uppl. í
síma 99-4198.
Blazer dísil 74 og Subaru GFT '78 til
sölu. Simi 46856.
Daihatsu Charmant 79 til sölu. Uppl.
í síma 27806.
Fiat 127 '84 til sölu, ekinn 50 þús., í
toppstandi. Uppl. í síma 41823.
Húsbill til sölu GMC Vandura, árgerð
’74. Uppl. í síma 35077.
Mazda 626 2000 ’82 til sölu. Uppl. í
síma 21015 eða 99-4731.
Saab 96 71, til sölu ódýrt. Uppl. í síma
54388.
Saab 99 GLE,'77, til sölu, með bilaðri
vél. Uppl. í síma 92-2546 eftir kl. 19.
Saab 99, 4ra dyra, 74, í góðu lagi, til
sölu. Uppl. í síma 77560 og 78225.
Saab 99 árgerö ’82 til sölu, mjög góður
bíll. Uppl. í síma 34097 •
Toyota Corolla 78 til sölu, ekinn 120
þús., í góðu standi. Uppl. í síma 25426.
VW bjalla 74 til sölu, skoðuð '87, skipti
á dýrari möguleg. Uppl. í síma 688405.
VW bjalla 74 til sölu. Uppl. í síma
656175 eftir kl. 17.
■ Húsnæði í boði
2ja herb. kjallaraibúö í raðhúsi í Selja-
hverfi, sérinngangur og þvottahús, ca
60 fermetrar. Er laus strax, fyrirfram-
greiðsla 3-6 mán. Tilboð sendist DV,
merkt "9784" fyrir 20. marz.
Til leigu 4ra herbergja íbúð. Tilboð
sendist DV, merkt „Ibúð 101“.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
3 herbergja íbúö til leigu í Hraunbæ,
frá 15. mars til 1. september. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Hraunbær”, fyrir 12. mars.
3ja herb. íbúö til sölu að Hólavegi 36,
Siglufirði, (neðri hæð) í mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 96-71585 á
kvöldin.
Einstaklingshúsnæði til leigu. Nafn og
símanúmer ásamt helstu uppl. leggist
inn á afgreiðslu DV merkt „Reglusemi
13“.
Neðra Breiöholt. Gott kjallaraherb. til
leigu, hreinlætisaðstaða og möguleiki
á sér eldunaraðstöðu. Uppl. í síma
73432 eftir kl. 17.
Lögglitir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Nokkur herb. i Nóatúni til leigu. Tilval-
in fyrir eldri menn, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 10396 eftir kl. 16.
■ Húsnæði óskast
Óskum eftir 4-5 herbergja snyrtilegri
íbúð, helst í Árbæjarhverfi, ekki skil-
yrði, frá maí 1987. góðri umgengni
heitið, einhver fyrirframgreiðsla og
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 53121,
eftir kl. 17.
Eldri maður, sem starfar með eigið fyr-
irtæki, óskar eftir lítilli íbúð eða góðu
forstofuherbergi sem fyrst. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-2507.
Dauölangar í bjarta og notalega 2ja
herb. íbúð, möguleiki á fyrirfram-
greiðslu. Bjóðendur vinsamlegast slái
á þráðinn til Finns í símum 685032,
84552 og 39600.
S.O.S. Ég er 19 ára og utan af landi
og mig bráðvantar einstaklingsibúð.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Er í síma
23227.
5 manna fjölskyldu vantar 4-5 herb.
íbúð eða lítið hús fyrir 1. júní, helst í
austurbæ Kópavogs, fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í síma 45002.
Háskóiastúdent óskar að taka á leigu
2ja-3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 15342 og 621894.
Ung hjón, iæknir og líffræðingur, með
eitt barn, óska eftir góðri íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 10652 eftir kl. 17
næstu daga.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi, með aðgangi að baði og eldun-
araðstöðu, til leigu strax. Uppl. í síma
622327 Steina.
Viö erum hérna 3 stúlkur sem vantar
íbúð í Reykjavík í sumar. helst mið-
svæðis. Góðri umgengni heitið. Sími
96-25156 eða 96-23487.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst.
Öruggum greiðslum, reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Uppl. i síma
31404 e.kl. 16.30, vinnusími 623660.
Bilskúr óskast á leigu á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í símum 79575 og
75224.
Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
16334.
Löggiltir húsaleigusamningar fást a
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
síminn er 27022.
Mæðgur óska eftir l-4ra herb. íbúð sem
fyrst, eru á götunni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2509.
Par meö eitt barn óskar eftir þriggja
herb. íbúð, helst í vesturbænum í Rvk.
Uppl. í síma 612303.
Reglusamur eldri maöur óskar eftir
íbúð eða góðu herbergi. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 74128 og 681751.
■ Atvinra í boði
Getum bætt við nokkrum saumakonum,
vinnutími frá kl. 8-16. Unnið er eftir
bónuskerfi. Bjartur og loftgóður
vinnustaður. Stutt frá endastöð stræt-
isvagna hjá Hlemmi. Starfsmenn fá
Don Cano fatnað á framleiðsluverði.
Komið í heimsókn eða hafið samband
við Steinunni í síma 29876 á vinnu-
tíma. Scana hf. Skúlagötu 26.
Verkstjóri. Viljum ráða duglegan
verkstjóra á hjólbarðaverkstæði.
Nokkur enskukunnátta æskileg.
Aðeins vanur, áhugasamur maður
kemur til greina. Góð laun í boði
fyrir réttan mann. Uppl. á staðnum
milli kl. 14 og 17 (ekki í síma).
Kaldsólun hf., Dugguvogi 2.
KVIKMYNDAHÚS óskar eftir röskum
manni. Vinnutimi frá 8.30-13.30 eða
8-12 alla virka daga (frí um helgar).
Starfið felst í umsjón með kvikmynda-
leigu, sendiferðum, smáþrifum og
viðgerðum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2514.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Tilboð óskast i að mála tvö fjölbýlishús
við Ástún 8 og 10 í Kópavogi. Þeir sem
áhuga hafa hafi samband við Sigurjon
s: 45863, Rúnar s: 46923, Ástún 8, Svein
Geir s: 46347, Kristján s: 44276, Ástún
10, eftir kl. 17 á daginn.
Duglegur starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa og daglegra þrifa í
kjötdeild, einnig stúlka á kassa annan
hvern laugardag, frá kl. 9-16. Uppl. í
síma 18240.
Prjónamenn. Vegna aukinna verk-
efna hjá Álafoss hf. vantar okkur
nokkra prjónamenn sem fyrst. Mikil
vinna framundan. Hafið samband í
síma 666300. Starfsmannastjóri.
Atvlnna - vesturbær Kona óskast í
fatahreinsun hálfan daginn. Uppl. á
staðnum. Fatahreinsunin Hraði,
Ægissíðu 115.
Daghelmilió Sunnuborg óskar eftir
fóstru. kennara eða öðru fagfólki á
3-6 ára deild frá næstu mánaðamót-
um. Uppl. í síma 36385.
Fóstra eóa starfsstúlka óskast til starfa
að dagheimilinu Laugaborg v/Leiru-
læk. Uppl. gefur forstöðumaður í síma
31325.
Lopapeysur. Vantar konur til að
prjóna pevsur eftir pöntun. stöðug
vinna allt árið. Handprjón. Skipholti
9 (2.h). sími 15858 frá kl. 14-16.
Plastverksmiója i Garöabæ vill ráða
lagtæka menn í vaktavinnu. Uppl. hjá
verkstjóra. ekki í síma. Norm-x. Suð-
urhrauni 1. Garðabæ.
Rösk stúlka óskast til starfa í söluturn
í vesturbænum. vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2523.
Afgreiöslustarf. Stúlka óskast til starfa
í verslun okkar. vinnutími frá kl. 9-
13. Neskjör, Ægisíðu 123. sími 19292.
Bakarameistarinn Suöurveri óskar eft-
ir bakaranema. Uppl. á staðnum fyrir
hádegi.
Blikksmiöir eöa menn vanir blikksmíði
óskast. mikil vinna, góð laun í boði.
Blikkver hf.. sími 44100.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bak-
arí í Breiðholti. Uppl. í síma 79899.
Vanur háseti óskast á 15 tonna netabát
frá Vestmannaeyjum strax. Uppl. í
síma 98-2394 eða 99-1516.
Óskum eftir fólki til starfa hálfan dag-
inn. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut
58-60, sími 31380. -
2-3 duglegir, reglusamir og ábyggileg-
ir menn óskast nú þegar til starfa við
steinsteypusögun, kjamaborun og
múrbrot. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2486.
Einhleypa konu vantar heimilishjálp,
einu sinni í viku. Uppl. í síma 82657.
■ Atvinna óskast
Tvítug stúlka með stúdentspróf og
mikla reynslu af skrifstofustörfum
óskar eftir hlutastarfi: heimavinmi.
eða vinnu um helgar. Margt kemur
til greina, skrifstofustörf, ræstingar
o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022, H-2528.
Ég er 16 ára strákur og mig vantar vel
launaða vinnu. Margt kemur til
greina, þ.á m. vinna síðdegis og á
kvöldin. Gott starf úti á landi gæti
komið til greina en þá þarf ég fæði
og húsnæði. Sími 30645.
Kona óskar eftir vellaunaðri dagvinnu
strax, helst skrifstofustarfi eða við
verslun. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022, H-2519.
Er fimmtugur og óska eftir vinnu við
húsvörslu, akstur, hef meirapróf, eða
annarri léttri vinnu, kvöld- og helgar-
vinna kemur eins til greina. Uppl. í
síma 667448 e.kl. 18.
Bókhald. Ung kona óskar eftir bók-
haldsstarfi hálfan daginn. hefur
stúdentspróf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2281.
Ég er 22 ára og óska eftir vinnu frá kl.
8 - 17. hef góða tungumálakunnáttu
og get byrjað strax. Uppl. í síma 31026.
J*í S*> Ti Ti Ti Ti
LiLxemborg"
Lykillinn að töfrum Evrópu.
Það er margt að sjá og gera í
stórhertogadæminu Luxemborg.
Fagurt landslag, fornar
byggingar, fjölbreytt
menningarlif, verslanir og
veitingastaðir.
Clæsilegt hótel og vel staðsett í
borginni.
Helgarpakkl:
3 dagar i Luxemborg fyrir aðeins
14.990 kr.
Súperpakkl:
Kostar lítið meira, eða 16.050 kr„
en býður upp á miklu meira.
Kynntu þér þessar sérlega
hagstæðu Lúxemborgarferðir á
söluskrifstofum Flugleiða, hjá
umboðsmönnum og
ferðaskrifstofum.
FLUGLEIÐIR
LÆKNASTOFA _
Er að opna læknastofu á Laugavegi 42. Tímapantanir
alla virka daga frá kl. 10.00 til 18.00. Sími 25311.
Guðbjörn Björnsson.
Sérgreinar: Lyflækningar og öldrunarlækningar.
■ Atvinnuhúsnæði
Húsnæöi undir snyrtilegan atvinnu-
rekstur óskast til leigu, helst í
Holtunum eða Hlíðunum. Þarf helst
að vera á jarðhæð, þó ekki skilyrði.
Æskileg stærð 40-80 fermetrar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022,
H-2600.
Óska eftir herbergi eöa skúr fyrir
smálager, helst í vesturbæ eða miðbæ,
flest kemur til greina. Uppl. í sima
19637.
Verslunarhúsnæði óskast á stór-
Reykjavíkursvæðinu, æskileg stærð
40-80 fermetrar. Uppl. í síma 12927.
Rakarastofan Klapparstig |
Hárgreiðsiustofan
Klapparstíg
Sími12725
- I
Tímapantanir
13010