Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1987, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 9. MARS 1987. '55 Útvarp - Sjónvaip Sjönvaipið kl. 20.35: Anna og Svenir í óvígðri sambúð - í þætti Orators, félags laganema Fyrsti þátturinn af Ijórura verður í kvöld sem ætlað er að fræða fólk um lagalegan mun á þessum tveimur sambúðarformum, hjónabandi og sambúð, og hverju það breytir varðandi eignaskipti hvort sambýlisformið er um að ræða þegar til skilnaðar eða sambúðarslita kemur. Einnig verður fjallað um kaupmála, forræði bama og fleiri atriði sem fólk þarf að ganga frá við skilnað eða sambúðarslit. Þáttur þessi er settur upp í leiknu formi. Anna og Sverrir eru skólasystk- ini sem fara að búa saman. Þau kaupa sér íbúð og eignast tvö böm en að fimm árum liðnum slíta þau sambúðinni. Hvað verður þá um íbúðina? Eiga þau hana saman eða á bara annað þeirra íbúðina? Persónur og leikendur í fyrsta og öðrum þætti em þau Bryndís Petra Bragadóttir og Jakob Þór Einarsson en í þeim þriðja og fjórða leika þau Ragnheiður Elfa Amardóttir og Sigurður Skúlason. Eftir leikþáttinn svara Elsa S. Þorkelsdóttir, lögfræðingur og framkvæmda- stjóri Jafhréttisráðs, og Vilborg Hauksdóttir laganemi spumingum Önnu og Sverris um ágreiningsmálin og veita upplýsingar um sambúðarslit. Helga Thorberg stjómar leik og umræðum. Um umsjón og ábyrgð fyrir hönd Orators sér Ingibjörg Bjamadóttir en stjóm upptöku Óli Öm Andreas- son. þætti laganema verður leitað svara við lagalegum mun á hjónabandi og óvígðri sambúð. Sverrir (Jakob Þór Einarsson) og sambýliskona hans Anna (Bryndís Petra Bragadóttir) skilja eftir fimm ára sambúð með tvö böm. Mánudagur 9. mazs ___________Sjónvaip___________________ 18.00 Úr myndabókinnl. Endursýndur þátt- ur frá 4. mars. 18.50 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 24. þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sambúö - sambúöarslit, hjónaband - skilnaður. 1. Anna og Sverrir í óvigöri sambúð. Fyrsti þáttur af fjórum í leikn- um myndaflokki sem Sjónvarpið gerir i samvinnu við Órator, félag laganema. Þáttunum er aetlað að fræða almenn- ing um lagalegan mun á hjónaþandi og óvígðri sambúð og hverju það breytir við eignaskipti hvort sambýlis- formið á í hlut þegar til skilnaðar eða sambúðaslita kemur. Anna og Sverrir eru skólasystkini sem fara að búa sam- an. Þau kaupa ibúð og eignast tvö börn en að fimm árum liðnum slita þau sambúöinni. Hvað verður þá um ibúð- ina? Eiga þau hana saman eða á bara annað þeirra íbúðina? Eftir leikþáttinn svara Elsa S. Þorkelsdóttir, lögfræðing- ur og framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs, og Vilborg Hauksdóttir laganemi spurningum Önnu og Sverris um ágreiningsmálin og veita upplýsingar um sambúðarslit. Helga Thorberg stjórnar leik og umræðum. Leikendur: Bryndls Petra Bragadóttir, Jakob Þór Einarsson, laganemar og fleiri. Umsjón og ábyrgð fyrir hönd Órators: Ingibjörg Bjarnardóttir. Stjórn upptöku: Öli Örn Andreassen. 21.05 Kvöldstund meö Róbert Arnflnns- synl. Arni Ibsen ræðir við Róbert Arnfinnsson leikara og brugðið er upp svipmyndum af honum í ýmsum hlut- verkum á sviði og í sjónvarpi. Stjórn upptöku: Óli Örn Andreassen. 21.55 Töfrakúlan (Duhová Kulicka). Tékk- nesk sjónvarpsmynd eftir Karel Kachyna. Borgardrengur er sendur í sveit á æskuheimili móður sinnar til afa slns og annarra ættingja. Afinn er mesti sérvitringur og gerist auk þess gamlaður en af honum lærir þó borgar- barnið margt um lífið, ellina og dauðann. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.15 Fréttir I dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Frægö og framl (Rich and Famo- us). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Candice Bergen og Jacquline Bisset I aðalhlutverkum. Myndin fjallar um tvo rithöfunda, vinskap þeirra og samkeppni i starfi og leik. 18.45 Myndrokk. 19.00 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. „„„„ 20.00 Opin lina. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum Stöðvar 2 kostur á að hringja i síma 673888 og bera upp spurningar. Fyrir svör- um situr stjórnandi ásamt einum gesti í sjónvarpssal. 20.20 Eldlinan. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 21.10 Apaspil (Monkey Business). Gamanmynd með Cary Grant, Gin- ger Rogers, Charles Coburn og Marilyn Monroe í aðalhlutverkum. Vísindamaður finnur upp yngingar- lyf sem er svo áhrifaríkt að þeir sem neyta þess ganga í barndóm. 22.40 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Skil hins raunverulega og óraun- verulega geta verið óljós. Allt getur þvi gerst . . . i Ijósaskiptunum. 23.30 Viötal CBS sjónvarpsstöövarinn- ar viö Diahann Carrol. 00.00 Dagskrárlok. Útvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagslns önn - Helma og helman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri). 14.00 Mlödegissagan: „Áfram veginn", sagan um Stefán íslandi. Indriöi G. Þorsteinsson skráði. Sigriður Schiöth les (11). 14.00 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.03 Slnfóniur Mendelssohns. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgiö - AtvlnnulH í nútlö og fram- tíö. Umsjón: Einar Kristjánsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóri á Stöðvar- firði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Val- týsson kynnir. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 13. erindi sitt: Sveinbjörn Sveinbjörnsson, slöari hluti. 21.30 Útvarpssagan: „Heimaeyjarfólkið" eftir August Strindberg Sveinn Vfking- urþýddi. Baldvin Halldórsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma. Andrés Björnsson les 19. sálm. 22.30 Fómarlömb fæöunnar. Þáttur um ofátskviður (sjúklega mikla matarlyst) í umsjá önnu G. Magnúsdóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói sl. fimmtudags- kvöld. Síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Básúnukonsert eftir Lars Erik Larson. b. „Caprice Italien" eftir Pjotr Tsjækofski. Kynnir: Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip rás n 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Sal- varssonar. Meöal efnis: Breiðsklfa vikunnar, sakamálaþraut, pistill frá Jóni Ólafssyni i Amsterdam og óska- lög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Vitt og breltt Bertram Möller og Guðmundur Ingi Kristjánsson kynna gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaip Reykjavík 17.30 Svæðlsútvarp fyrlr Reykjavik og nágrennl. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tíðninni 90,1 MHz á FM bylgju. AlfaFM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðsorð og bæn. 8.1 5 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur meö lestri úr Ritning- unni. 16.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98ft 12.00 Á hádegismarkaöi meö Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttrl bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykja- vík siðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson i kvöid. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum I kvikmyndahús- um, leikhúsum og viöar. 21.00 Ásgeir Tómasson á mánudags- kvöldi. Ásgeir kemur víða við í rokk- heiminum. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Árna Þórðar Jónssonar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Svæðisútvaip Akuieyri_________________ 18.00 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og ná- grenni. Gott og vel. Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tiðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Þziðjudagur 10. mars Utvaip rás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halld- órsson og Jón Guöni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tllkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guómund- ur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Mamma i uppsveiflu" eftir Ármann Kr. Einars- son. Höfundur les (7). 09.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 09.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 09.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón Þórarinn Stef- ánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Útvaip lás n 09.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Sal- varssonar. Meöal efnis: Tónlistarget- raun og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 éónlist i umsjá Margrétar Blöndal. Bylgjan FM 96,9 7.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassynl. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sig- urður lítur yfir blöðin, og spjailar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorstelnsson á iéttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Af- mæliskveðjur, mataruppskriftir og spjall til hádegis. Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádeglsmarkaöi með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt- ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrlmur Thorsteinsson í Reykja- vík siödegis. Hallgrimur leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist meö léttum takti. 20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Ásgeir Tómasson á þriöjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni í umsjá Árna Snævarr frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Á GÓÐU VERÐÍ - SÍUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veðrið • ZL • / í dag verður sunnan- og suðvestan gola eða kaldi á landinu, skýjað og skúrir víða um land fram eftir degi en léttir svo til, einkum norðan- og aust- anlands. Hiti 3-6 stig. Akureyri skúrir 5 Egilsstaðir léttskýjað 6 Galtarviti alskýjað 2 Hjarðames rigning . ö KeflavíkurflugvöUur alskvjað 6 Kirkjubæjarklaustur skúrir 5 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavik rigning 5 Sauöárkrókur skýjað 6 1 Vestmannaejjar rigning 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað -4 Helsinki skýjað -10 Ka upmannahöfn þokumóða -5 Osló skvjað -7 Stokkhólmur þokumóða -ii Þórshöfn alskýjað 5 Útlönd kl. 12 i gær: Algarve skvjað 17 Amsterdam mistur 0 Aþena skýjað • 2 Barcelona þokumóða 13 (Costa Brava) Berlín mistur -1. Chicagó skvjað 22 Fenevjar þokumóða 1 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskvjað 0 Hamborg mistur 2 Las Palmas alskvjað 22 (Kanaríeyjar) London mistur 3 LosAngeles léttskvjað 16 Lúxemborg léttskvjað -1 Miami léttskvjað 27 Madrid mistur 26 Malaga þokumóða 17 Mallorca þokumóða 13 Montreal heiðskírt Hl Xew York heiðskírt 22 Xuuk skvjað 0 París alskýjað 4 Róm þokumóða 5 Vin mistur -6 Winnipeg þokumóða 14 Valencia léttskvjað 14 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 46-9. mars 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,230 39,350 39,290 Pund 62,238 62.429 620395 Kan. dollar 29.367 29.457 29,478 Dönsk kr. 5,6477 5.6649 5,7128 Norsk kr. 5.6474 5.6647 5.64ÍÍ* Sænsk kr. 6.0760 6.0946 6.0929 Fi. mark 8,6629 8.6894 8.7021 Fra. franki 6,3815 6,4010 6,4675 Belg. franki 1,0255 1,0287 1,0400 Sviss. franki 25,1878 25,2648 25.5911 Holl. gyllini 18,8036 18,8611 19,0617 Y^þ. mark 21,2341 21,2991 21.5294 ít. lira 0,02989 0,02998 0,03028 Austurr. sch. 3,0200 3,0293 3,0612 Port. escudo 0,2761 0,2769 0,2783 Spá. peseti 0,3032 0,3042 0.3056 Japansktyen 0,25506 0.25584 0.25613 írskt pund 56,732 56.906 57,422 SDR 49,5382 49,6900 49,7206 ECU 44.0965 44,2314 44,5313 LUKKUDAGAR 8. mars 7199 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- 9. mars 50900 Hljómplata frá , FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.