Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. Bridge DV Jón Baldursson og Bjöm Theodórsson sigraðu á Akureyri Jón Baldursson og Bjöm Theodórs- son-’sigmðu á Stórmóti Akureyringa sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi. Þeir félagar hlutu 1240 stig en í öðru sæti urðu Þórarinn Sigþórsson og Valur Sigurðsson með 1230 stig og bronsið kom í hlut Jakobs Kristins- sonar og Isaks Sigurðssonar með 1226 stig. Mjótt á mununum þar. Jón og Bjöm tryggðu sér sigurinn í eftirfarandi spili frá mótinu. S/N-S. ÁDGK554 , 73 DG6 . K832 42 107 Á5 ' 954 K72 984 Með Bjöm og Jón a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1H dobl 1S pass 2H pass pass 3L pass pass pass Suður spilaði út spaðaníu, lítið, gos- inn og sjöið. Norður skipti nú í hjarta og Jón átti slaginn á ásinn. Hann tók nú tvisvar tromp og spilaði spaða sem norður átti á drottninguna. Nú kom tvisvar hjarta, Jón trompaði, spilaði Bridge Stefán Guðjohnsen spaðakóng, ás og trompað. Tígultap- slagurinn hvarf síðan niður í spaða- áttu og spilið var slétt unnið. Það er ljóst að til þess að hnekkja spilinu verður norður að skipta í tígul í öðrum slag. Þar sem Valur Sigurðsson og Þórar- inn Sigþórsson sátu a-v gengu sagnir hins vegar á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1H dobl 1S pass 2 H pass 3 S pass pass pass ásinn áttu tvo fyrstu slagina. Þórarinn spilaði spaða til baka og gosinn átti slaginn. Sagnhafi spilaði nú spaðaás og síðan hjdrta. Þórarinn drap á ásinn og spilaði laufi sem sagnhafi tromp- aði. Hann spilaði nú hjarta, síðan meira hjarta, Þórarinn kastaði tígli og sagnhafi tígli. Síðan kom hjarta, Þórarinn kastaði laufi og sagnhafi gerði þau mistök að trompa. Ef hann kastar tígh þá er Þórarinn vamarlaus þegar hann spilar ennþá hjarta og trompar. Síðan inn á tígulás og tromp- bragðið er fúllkomnað. Nú, en sagnhafi trompaði í þeirri von að tígulkóngur lægi rétt. Síðan spilaði hann tígli og svínaði. Á þessu augna- bliki tók Þórarinn vitlaust spil og gaf drottninguna. Þar með var spilið unn- ið og mótið tapað hjá Þórami og Val. Jón Baldursson. Valur spilaði út laufi og gosinn og Bjöm Theodórsson. Bridgesamband Vesturiands 14. mars sl. var haldið í Borgarnesi Vesturlandsmót í tvímenningi. 22 pör frá 5 félögum á Vesturlandi tóku þátt í mótinu. Spilaður var barómet- er-tvímenningur og sá Ásgeir Kristj- ánsson um útreikning og keppnis- stjórn. Efstu pör urðu þessi: stig Alfreð Viktorsson - Guðmundur Sigurjónsson 171 Ellert Kristinsson - Marinó Kristinsson 93 Jón Þ. Björnsson - Níels Guðmundsson 56 Jón Á. Guðmundsson - Guðjón I. Stefónsson 50 Rúnar Ragnarsson - Unnsteinn Arason 46 Þorvaldur Pálmason - Þórður Þórðarson 44 Halldór Hallgrimsson - Karl Ó. Alfreðsson 35 Björn Þorvaldsson - Jóhann Gestsson 34 Þá var dregið í undanúrslit bikar- keppni sveita á Vesturlandi og eigast eftirtaldar sveitir við: Sv. Alfreðs Viktorssonar, Akranesi, gegn sv. Ragnars Haraldssonar, Grundarfirði, og sv. Inga Steinars Gunnlaugssonar eða sv. Böðvars Björnssonar, báðar frá Akranesi, gegn sv. Þóris Leifssonar, Borgar- firði. Frá Bridefélaga kvenna: Eftir tvö kvöld í parakeppni félags- ins er staða efstu para orðin þessi: 1. Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigvaldi Þorsteinsson 256 2. Lovísa Eyþórsdóttir - Garðar Sigurðsson 250 3. -4. Þorgerður Þórarinsdóttir - Ólafur Als 247 3.-4. Guðrún Jörgensen - Þorsteinn Kristjánsson 247 5. Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 237 6. Aldís Schram - Ellert B. Schram 236 7. -8. Júlíana Isebarn - Örn Iserbarn 235 7.-8. Gunnþórunn Erlingsdóttir - Jón Stefánsson 235 9.-10. Soffía Theodórsdóttir Eggert Benónýsson 231 9.-10. Louisa Þórðarson - Gunnlaugur Guðmundsson 231 Suðurfjarðamót í tvímenningskeppni: Guðlaug Friðriksdóttir og Stein- berg Ríkharðsson frá Tálknafirði sigruðu í Suðuríjarðamótinu í tví- menningskeppni sem haldið var um síðustu helgi. Alls tóku 13 pör þátt í keppninni sem spiluð var eftir. barómeter-fyrirkomulagi, 3 spil milli para. Urslit urðu þessi: 1. Guðlaug Friðriksdóttir - Steinberg Ríkharðsson, Tálknafirði, 86 2.-3. Heba Aðalsteinsdóttir - Þormar Jónsson 66 2.-3. Guðmundur Friðgeirsson - Björn Gíslason 66 4. Aðalsteinn Sveinsson - Stefanía Skarphéðinsdóttir 33 5. Haukur Árnason - Stefán J. Sigurðsson 32 Mótið tókst í alla staði mjög vel og er fyrirhugað að þetta verði árleg- ur viðburður. Útreikning og umsjón annaðist Brynjólfur Gíslason úr Tálknafirði. Bridgedeild Skagfirðinga Esther Jakobsdóttir og Þorfinnur Karlsson urðu öruggir sigurvegarar í barómeter sem lauk þriðjudaginn 24. mars. Alls fengu þau 605 stig og var sigur þeirra aldrei í hættu. Lokastaða varð þessi 1. Esther Jakobsdóttir - Þorfinnur Karlsson 605 2. Bragi Bjömsson - Þórður Sigfússon 518 3. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 472 4. Jakob Ragnarsson - Friðgeir Guðnason 353 5. Baldur Ásgeirsson Magnús Halldórsson 323 6. Sigurjón Helgason - Sveinn Sigurgeirsson 313 7. Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 292 8. Ármann J. Lárusson - Óli M. Andreasson 272 9. Kristinn Sölvason - Viktor Björnsson 268 10. Bjarni Pétursson - Ragnar Björnsson 258 Efstu skor síðasta spilakvöld voru sem hér segir: 1. Bjarni Pétursson - Ragnar Bjömsson 148 2. Murat Sedar - Þorbergur Ólafsson 114 3. Sigurjón Helgason - Sveinn Sigurgeirsson 98 4. Ármann Lárusson - Óli M. Andreasson 87 5. Bragi Bjömsson - Þórður Sigfússon 73 6. Óskar Karlsson - Steingrímur Jónasson 68 7. Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 57 Þriðjudaginn 31. mars verður spil- aður eins kvölds tvímenningur. Allir bridgespilarar eru velkomnir. Spilað í Drangey, Síðumúla 35. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins. Mánudaginn 23. mars lauk Baro- meterkeppni félagsins með sigri Þórðar Möller og Rögnvalds Möller. Staða efstu para að lokinni keppni: Stig 1. Þórður Möller - Rögnvaldur Möller 344 2. Þórarinn Árnas. - Ragnar Björnss. 277 3. Sigurður ísaksson ísak Sigurðss. 239 4. Arnór Ólafss. - Viðar Guðmundss. 211 5. Friðj. Margeirs. - Valdim. Sveinss. 196 6. Ragnar Þorsteins. - Helgi Einars. 170 7. Jóhann Guðbjarts. - Garðar Ólafs. 138 8. Þorst. Þorsteins. - Sveinbj. Axels. 128 9. Jónas Jóbanns. - Hafst. Björgvins. 126 Mánudaginn 30. mars hefst firma- keppni félagsins. Spilað verður í Ármúla 40 og hefst keppni stundvís- lega kl. 19.30. Bridgefélag Tálknafjarðar: Sveitakeppni félagsins lauk með sigri sveitar Ævars Jónassonar. Með honum voru: Jón H. Gíslason, Guð- laug Friðriksdóttir og Steinberg Ríkharðsson. Röð sveitanna varð þessi: Stíg 1. Sveit Ævars Jónassonar 63 2. Sveit Brynjars Olgeirssonar 46 3. Sveit Björns Sveinssonar 34 4. Sveit Guðmundar S. Guðmundss. 30 Annan mánudag hefst svo þriggja kvölda fírmaeinmenningskeppni. 255 OPIÐ LAUGARDAG 10:00—16:00- Eitt mesta úrval raftœkja sem um getur! RAFHA ELDAVÉLAR Fáanlegar í 5 litum. Fjórar hellur. Þar al ein mjög stór. 22 cm 0. Oín meó undir og yíirhita og gríllelementi. Hitahóll undir oíni. Einnig láanlegar með innbyggðum grillmótor og klukkubaki Bamalœsing í oínhurð. Tveggja ára ábyrgð. Mál (HxBxD) 85 x60 x60 cm. R-40 90x58x62 cm E-8234 m/blœstri R-44 m/grilli R-42 Kr. 28.175,- Kr. 26234,- Kr. 32.004,- Kr. 30.951- RAFHA GUFUGLEYPAR Fáanlegir í 5 litum Blástur bœði beint út eða í gegnum kolsiu. Tveggja ára ábyrgð. Mál (HxBxD> 8x60x45 cm Tilboð 12% afsl. Kr. 9.078,- Z-222 UPPÞVOTTAVÉL 7 þvottakerti. Mjög hljóðlítil. Aðeins 48 dB. Sparnaðartakki. Tekur inn heitt eða kalt vatn. Innb.mál. (H x B x D> 82x59,5x57 cm Kr. 36.613,- Z 1140 TRM KÆLISKÁPUR Kœlii: 140 ltr. Með írystihólíi 6 ltr. @ MáL(HxBxD> 85 x 49,8 x 595 cm Má snúa hurð. Orkunotkun 0,7 kWh/24T. Kr. 15794,- Z-5245 KÆUSKÁPUR Kœlir: 240 ltr. án lrystihólls. Sama hœð og 200 L írystir. MáL (HxBxD> 128,5x52.5x60 cm. Sjálívirk athriming. Má snúa hurð. Orkunotkun 0.8 kWh/24T. Kr. 24.570,- Z-5250 TR KÆLIR/FRYSTIR Kœlir: 200 ltr. Frystii: 50 ltr. a»»«i Frystigeta 3.5 kg. á sólarhring. MáL (HxBxD> 142 x525x60 cm. Sjáltvirk athríming á kœli. Má snúa hurðum 1 Orkunotkun 16 kWh/24T. Ki. 27.731,- Z 518/8 KÆLIR/FRYSTIR Kaellr 180 ltr. Frystii 80 ltr. Frystigeta 8 kg. á sólarhring. MáL (HxBxD> 140x545x595 cm. Sjálíviik aíhríming. Má snúa hurðum Orkunotkun 14 kWh/24T. Ki. 28.863,- KUPPERSBUSCH EEH 601 SWN Bakaroín til innbyggingar. Rolaborð fyrir hellur Innbyggingarmál HxBxD 595x56x55 cm Kl. 18.714,- KUPPERSBU SCH EM 60 SW Hvítt helluborö með íjórum hellum. Tvœr hraðsuðu hellur. Innbyggingarmál HxBxD 3x56x49 cm Ki. 8.874,- BORÐ-ELDAVÉL A-2 TVÆR HELLUR OG OPN HeUustceröir 18 cm 0 og 145 cm 0. MáL (HxBxD> 315x57.5x345 cm Kl. 13.121,- ZD-201 T ÞURRKARI Þvottamagn 42 kg. MáL (HxBxD> 85x60x57 cm Má setja olan á þvottavél. Útblástur að oían og til vinstri. Ki. 25.103,- ZF-821X Þvottamagn 42 kg. MáL (HxBxD> 85x60x55 cm 16 þvottakeríL 400/800 snún. vinduhraöL Ki. 37.751- Tilboð Kr. 30.500,- Z 300 FRYSTIKISTA Frystii: 271 ltr. Frystigeta: 23 kg. á sólarhring. MáL (HxBxD> 85x92x65 cm Orkunotkun L4 kWh/24T. Ki. 29.958,- Z 5210 F FRYSTISKÁPUR Frystír, 200 ltr CM Frystigeta: 15 kg. á sólarhring. MáL (HxBxD> 128,5x52.5x60 cm Sama hœð og 2401 kœlir Má snúa hurð. Orkunotkun L3 kWh/24T. Ki. 32.791,- Staðgreiðsluaísláttur og greiðslukjör.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.