Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sóluð dekk, sanngjarnt verö. Póst- kröfuþjónusta. Umfelganir, jafnvæg- isstillingar. Hjólbarðaverkstæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. -*míða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. 3 ára rafmagnshitakútur, 200 lítra, til sölu, verð 17 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 52201 eða 51330. Búslóð til sölu: borðstofuhúsgögn, hill- ur, lítil borð, stakir stólar og ljósakróna. Uppl. í síma 685784. Kawasaki Invader 340, 53 hö., til sölu, ekinn 5700, einnig Saab 99 ’74, ekinn 145 þús. Uppl. í síma 38327. Kjúklingadjúpsteikingarpottur og skáp- ur til sölu, lítið notað, hagstætt verð. Uppl. í síma 31381. Lítill járnrennibekkur til sölu ásamt hjakksög. Kistill, Skemmuvegi 6, símar 74320 og 79780. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- eymalokkurinn er að verða uppseld- ur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafharstræti 11, 622323. Opið laugard. 10-16. Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Húsbyggjendur - húseigendur! Smíðum útihurðir, svala- og bílskúrshurðir, einnig glugga, opnanleg fög, sólbekki o.fl. Trésmiðja Sigurðar, Bröttu- brekku 4, s. 42533. Panasonic hifi stereovideotæki, NV 830, til sölu, þráðlaus fjarstýr., einnig til sölu Olympus OM 40 myndavél með standardlinsu og T 32 elektr. flassi og Sinclair Spectrum tölva. S. 77781. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, Hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skj ólborðaefni, stál-skj ólborðaefni, styttur og sturtujakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H. inn- réttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Benco Solarium samloka með andlits- ljósi til sölu, verð samkomulag. Uppl. í síma 25280 og 84423 á kvöldin. 4 sumardekk á felgum undir Hondu Accord til sölu. Uppl. í síma 74068. Overlock iðnaðarsaumavél til sölu. Uppl. í síma 50016. Overlock iðnaðarsaumavél til sölu. ^ Uppl. í síma 30560. Pfaff saumavél í tösku til sölu, nýyfir- farin. Uppl. í síma 611662 eftir kl. 19. Réttingagálgi fyrir bila, nýr og mjög öflugur, til sölu. Uppl. í síma 72918. Vönduð fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 93-2176. ■ Oskast keypt Sandblásturstæki og loftpressa. Óska eftir sandblásturstæki til sandblást- urs, verður að vera í lokuðum kassa, einnig óskast loftpressa, 600-800 ml, 7-10 hp. mótor ásamt kút ca. 500-1000 1. Staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2761. Loftpressa - trésmíðavélar. Vantar •' stóra loftpressu (ca 1000 lítra), einnig spónsög, kantlímingarvél og þykktar- pússivél. Einnig til sölu tvíblaðasög. Uppl. í síma 687660. Notuð handprjónavél óskast keypt (ódýrt). Á sama stað er til sölu kven- leðurjakki, nr. 38, blár og svartur. Uppl. í s. 682012 kl. 12-20 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bílasíma og 15" eða 16" felgur og dekk undir Mercedes Benz. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2763. Hrlngstlgl óskast í op sem er 1,40 m, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 672029. Innlhurðir. Óskum eftir þrem notuðum innihurðum ásamt körmum. Uppl. í síma 51301. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Verslun Gjafahornið, Vitastíg, sími 12028, auglýsir: kjólar, mussur og síðbuxur í stórum númerum, ódýr rúmfatnaður, rúmfataefni frá 252 kr., lakaléreft, hvítt og mislitt, barnaflannel og myndaefni, koddar, allar stærðir, hvítt borðdúkadamask, falleg ódýr glugga- tjaldaefni, leikföng, gjafavörur og margt fleira. Sendi í póstkröfu. Gjafa- homið, Vitastíg. ■ Fyiir ungböm Gullfallegt, hvitt barnarúm frá Fífu, með renndum rimlum, til sölu. Uppl. í síma 651504 eftir kl. 20 föstudag. Óska eftir að kaupa vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 92-3078. Frístandandi barnaróla, batterísdrifin, ónotuð, til sölu. Uppl. í síma 28551. Óska eftir að kaupa bláan vel með far- inn bamavagn. Uppl. í síma 79925. ■ Heimilistæki Ca 4 ára gömul þvottavél til sölu, Gen- eral Electric, góð vél á góðu verði, einnig til sölu Austin Allegro special ’79. Uppl. í síma 82214 eftir hádegi um helgina. Bökunarofn og helluborð (3 hellur) frá Husqvama til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 611977. Candy þvottavél ásamt þurrkara, sem ný, til sölu, verð kr. 23 þús. Uppl. í síma 641023. M Hljóðfæri___________________ Aria Pro 2 bassi. Vandaður og mjög vel með farinn Aria Pro 2 Eliate bassi, mjög góður gripur. Uppl. í síma 18106. Baldur. Píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og pantanir í síma 16196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Roland Juno 2 synthesizer til sölu, einnig Roland TR 505 trommuheili og Casio SKl hljómborð með innbyggð- um trommuheila og Sampler. S. 84855. Yamaha PS 6100 hljómborö til sölu, innbyggður programmer, trommu- og bassaheili. Uppl. í síma 621254 eftir kl. 19. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Yamaha DX 7 synthesizer til sölu, 3 kubbar fylgja. Uppl. í síma 656678 til kl. 17 alla daga. M Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfi Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugiun og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn______________________ Hornsófi til sölu, dökkur viður, ljóst áklæði, 3 + 2 + hornborð með ljósum, vel með farinn, 20 þús., einnig furu- skápur frá IKEA, glerhurðir uppi, lokaður niðri, 5 þús. S. 46162. Fallegt, gamalt, málað hjónarúm með stoppuðum gafli, án dýnu, til sölu, einnig tvöfaldur klæðaskápur, stóll og náttborð. Uppl. í síma 51555 til kl. 2. Mjög sérstakur enskur leðursófi frá HP húsgögnum til sölu. Uppl. í síma 74590. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, einnig sófa- borð með marmaraplötu. Uppl. í síma 82137. Fururúm til sölu, 2,10x1,30 cm. Uppl. í síma 35499. ■ Tölvur Lltur gerir gæfumuninn. Til sölu ný IBM PC/XT SFD með litaskjá, 360 KB drifi, 640 KB innra minni og 20 MB hörðum diski. Uppl. í síma 41680. Ný Amstard PC 1512, með litaskjá, tveimur diskadrifum, mús GEM o.fl. til sölu, fæst á góðu verði, góð kjör. Uppl. í síma 77237. Ókeypis tölvur. Til sölu nokkrir Psion forritapakkar (ritvinnsla, gagna- grunnar, grafískt forrit, töflureiknir) á kr. 10 þús., með fylgir ónotuð Sin- clair QL heimilistölva með íslensku lyklaborði og árs ábyrgð. Uppl. í síma 73588.______________________________ Óskum eftir Apple III tölvu, prentara, skjá, profile og lykilborði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2752. Amstrad CPC 464 til sölu, með litaskjá ásamt 130 leikjum, stýripinna, blöðum og bókum. Uppl. í síma 84979. Commodore 64 tölva til sölu með disk- ettudrifi, kassettutæki og fjölda for- rita. Uppl. í síma 76494 eða 37619. Mikrosnældur til sölu, nýjar og ónot- aðar, fyrir t.d. Sinclair, einnig box. Uppl. í símum 93-2952 og 93-1152. Spectra video tölva til sölu með segulbandi og aukahlutum. Uppl. í síma 39964. Macintosh plus tölva og prentari ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 45437. M Sjónvörp____________________ Sjónvarpsviógeröir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu. Ábyrgð: 4 mánuðir. Greiðslukortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. 20" Hitachi litsjónvarpstæki til sölu, verð kr. 17300. Uppl. í síma 54168 eftir kl. 17. Panasonic 26" sjónvarp til sölu, sjón- varpið er sem nýtt og mjög lítið notað, með íjarstýringu. Uppl. í síma 79931. ■ Ljósmyndun Eftirfarandi til sölu vegna flutninga: Kafarabúningur með fylgihlutum, skíði með fylgihlutum, ryksuga, hrærivél, Pentax myndavél með tveimur zoomlinsum, þvottavél, skrif- borð. Uppl. í síma 76205. Ljósmyndapappir. Tollfrjáls. Stór- lækkað verð. Flestar stærðir af Tura- ljósmyndapappír. Amatör verslunin, Laugavegi 82, sími 12630. Canon T-70, 28-85 m/m linsa og filter til sölu. Uppl. í síma 625997 eftir kl. 17. M Dýrahald____________________ Hestar. Til sölu 5 vetra mósóttur, al- hliða, þægur, viljugur töltari, 6 vetra stór, rauður, hágengur klárhestur með tölti og 6 vetra jarpur, hágengur tölt- ari. Uppl. í síma 92-7670. Mjög góöur 7 vetra leirljós klárhestur með góðu tölti til sölu, hentar vel sem unglinga- og konuhestur, verð 75 þús. Uppl. í síma 78961. Hef hesta til sölu, alhliða og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur og vana. Uppl. í síma 672977. Siamshögni til sölu, ársgamall, gullfal- legur, verð 4000 kr. Uppl. í síma 622356. 1 árs svartur köttur fæst gefins vegna flutninga. Uppl. í síma 18378. M Vetraivörur Sportmarkaöurinn, Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrvali, tökum notaðar skíðav. í um- boðss. eða upp í nýtt. Skíðaþjónusta, skíðaleiga. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50 c (gegnt Tónabíói), s. 31290. Vélsleði til sölu, Kawasaki 440 Evinrude ’81, lítið ekinn og vel með farinn, lítur mjög vel út, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 924151. Vélsleði til sölu Yamaha 440 ’77, lítið notaður, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 52468. ■ Hjól__________________________ Honda-umboðið. Rýmingarsala á vara- hlutum í SS-50, CB-50, XL-50, XL-350, SL-350, allt að 50% afsláttur. Honda- umboðið, Vatnagörðum 24, sími 38772. Suzukl fjórhjól með drifi á öllum hjól- um, 15 gírum, handlæstum drifum o.fl. til sölu, lítur út sem nýtt, ekið 100 km. Uppl. í síma 77237. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s. 685642. Fjórhjól, 4x4 ’86, til sölu. Uppl. í síma 15984. Fjórhjól. Til sölu Yamaha IFM 350 og fjórhjól, mánaðar gamalt. Gott verð. Uppl. í síma 36583 eftir kl. 16. M Vagnai____________________ Óska eftir fólksbílakerru. Uppl. í síma 51073. ■ Til bygginga Pipulagningamenn. Eigum á lager „Sone“ snittvélar, örugg varahluta- þjónusta. Greiðslukortaþjónusta, Euro-kredit. Sími 667333. Lítill vinnuskúr og mótatimbur óskast, skúrinn má þarfhast lagfæringa. Uppl. í síma 641746. Vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 78425. M Byssur_____________________ Byssuviðgerðir. Nú hefur Byssusmiðja Agnars sett upp fullkomin tæki til að bláma byssur, bestu tæki sem völ er á í heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars er með þjónustu fyrir allar gerðir af skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og fyrir byssur, sjónauka og festingar, sérsmíða skefti, set mismunandi þrengingar í hlaup, sé um að láta gera við sjónauka. Byssusmiðja Agnars, Grettisgötu 87 kj., sími 91-23450. Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í póstkröfu um allt land. Tek byssur í umboðssölu. Sportbúð Ömars, Suður- landsbraut 6, sími 686089. M Flug_______________ TF-EGG er til sölu. Vélin er 6 sæta og í mjög góðu standi, með mikinn tíma eftir, bæði á proppum og mótorum. Mjög góð kjör er hægt að bjóða áreið- anlegum kaupanda. Nánari uppl. gefur Leifur í síma 96-44114 eftir kl. 20. ■ Veiðbiéf Peningamenn! Heildverslun, sem er að markaðssetja nýjar vörur, vantar fjár- magn til 1-2 ára. Lysthafendur sendi inn uppl. til augld. DV, merkt „S-l“. Vöruútleysingar. Leysum út vörur úr banka og tolli, kaupum einnig vöru- víxla. Tilboð sendist DV merkt „Góð þjónusta". M Sumaibústaðir Óska eftir að kaupa eða leigja sumar- bústað við Elliðavatn eða á Vatns- endasvæði, má vera í slæmu ásig- komulagi. Uppl. í símum 623243 og 27424. Sumarbústaðarlóð. Til sölu grunnur ásamt teikningu að sumarbústað, ca 45 km frá Reykjavík. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 79556. Til sölu I Grímsnesi 1 h. eignarland, kjarri vaxið. Uppl. í síma 620826. M Fyiirtæki__________________ Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Verslunarhúsnæðl og verslun til sölu, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 681720 eftir kl. 17. M Bátar___________________ Útgerðarmenn - skipstjórar. 7" og 7'/t" þorskanet, nr. 12, 6" þorskanet, nr. 12, ýsunet, nr. 10-12, fiskitroll, vinnu- vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð- ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700, 98-1750. Hraðbátur, 2,3 tonn, frá Trefjum í Hafn- arfirði, með BMW dísilvél, 136 ha., ganghraði 30 mílur, talstöð, raf- magnsrúlla og dýptarmælir, kerra fylgir. Uppl. í síma 92-1380 og 12213. Tölvuvindur. Til sölu DNG tölvuhand- færavindur, notaðar í einn mán., einnig vagn undir 22-28 feta bát. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2760. Tæplega 3ja tonna plastbátur til sölu, árg. ’81,90 ha. VM vél, 4 rafmagnsrúll- ur og grásleppublökk. Verð ca 800 þús. Uppl. í síma 29027. 16 feta Mazda plastbátur með 35 ha. Evinrude vél á góðum vagni til sölu, allt vel með farið. Uppl. í síma 92-8006. Nýr, opinn Plastgerðarbátur til sölu, 5,7 tonn, afhendist með haffærisskírteini. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 19. 2 tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 93-6752 eftir kl. 21. 2,2 tonna trilla til sölu, verð 220 þús. Uppl. í síma 671903 eða 46607. 30 ha. Sabb bátavél, með gír og skrúfu, til sölu. Uppl. í sima 92-7248. Grásleppunet til sölu. Sími 12587. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar 53776 og 651877. VHS og Beta. Til sölu eru 300 VHS og 150 Beta spólur, mikið af góðum þátt- um, einnig tveir afspilarar, tæplega 1 árs, lítið notaðir. Nánari uppl. í símum 92-6550 og 92-6653. Góð kjör. ‘Stjörnuvideo auglýsir.* Til leigu video- tæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. 'Utanlandsferð í boði.* Fimmta hver spóla frí. Möguleiki á utanlandsferð, verð frá 60 kr. per spóla. Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. Leigi út myndbandstæki, sjónvörp og spólur, dag-, viku- og mánaðarleiga, mjög hagstætt verð. Sendum og sækj- um. Sími 18874. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. Stopp - stopp - stoppl Leigjum út video- tæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Engin venjuleg videoleiga. Skálavideo, Tryggvagötu 14, sími 24177. Videotæki + 3 spólur=450. Allar spólur á 100 kr. Nýtt efni vikulega. Gos, sælgæti, samlokur og pylsur. Viron-Video Videotæki til leigu, mikið úrval af góðum myndum, 3 spólur og tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts- vegi 1, sími 681377. Nýtt Zenon VHS videotæki til sölu. Verð 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-3755. Ásgeir. Panasonic NV-M3 VHS videoupptöku- vél með tösku til sölu. Uppl. í síma 92-4453. ■ Vaiahlutir Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060. Húdd, grill og vinstra framljós óskast í Cortinu ’78, einnig dyrastafur og bretti hægra megin að framan í Mazda 626, 4ra dyra, ’81, einnig til sölu vara- hlutir í Mazda 818 ’78, Lada ’78, Skoda ’78, Datsun 180b, Volvo 144 ’71 og Alfa Romeo ’80. Uppl. gefur Árni í síma 95-5141. Opnunartimi smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sérpöntum varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. boddíhluti, stuðara, vatnskassa, pakkningasett, driföxla, bensíntanka, alternatora, startara, vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu- frestur. Hagstætt verð. Almenna varahlutasalan sf., Skeif- unni 17, sími 83240. Jeppapartasala Þóróar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.