Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. Leikhús og kvikmyndahús Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK i Hallgrimskirkju 25. sýning sunnudaginn 29. mars kl. 16.00. 26. sýning mánudaginn 30. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson og í Hall- grimskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Ildíí ISLENSKA OPERAN Sími 11475. AIDA eftir Verdi Sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. Sýning föstudag 3. april kl. 20.00. Islenskur texti. Fáar sýningar eftir. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00, Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING í forsal Öperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Í.KÍKFfiIAG RKYKjAVÍKlIR SI'M116620 MÍNSfls! I kvöld kl. 20.30,uppselt. Fostudag 3. apríl kl. 20.30. Ath! Aðeins 7 sýningar eftir. eftir Birgi Sigurðsson Sunnudag kl. 20.00. Fimmtudag 2. april kl. 20.00, Laugardag 4. apríl kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartími. Leikskemxna LR, Meistaravöllum ÞAR SKM Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 31.3 kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 2. apríl kl. 20.00, uppselt. Laugardag 4. april kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 5. apríl kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 8. april kl. 20,00,uppselt. Föstudag 10. apríl kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 16. apríl kl. 20.00,uppselt. Þriðjudag 21. apríl kl. 20.00. Fimmtudag 23. apríl kl. 20.00. Forsala aðgóngumiða í Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir I sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. april I sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. Þjóðleikhúsið í ■ Stóra sviðiö / RymPa I dag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar athugið! Aukasýning miðvikudag 8. apríl kl. 16.00. Aurasálin I kvöld kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. Ég dansa við þig ... Ich tanze mit dir in den Himmel hinein Höfundur dansa, búninga og leikmyndar: Jochen Ulrich Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders Aðstoðarmaðui: Ásdís Magnúsdóttir Tónlist: Samulina Tahija Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og Jó- hanna Linnet Lýsing: Ásmundur Karlsson Sýningarstjóri: Kristin Hauksdóttir Dansarar: Asgeir Bragason, Athol Farm- er, Brigitte Heide, Björgvin Friðriks- son, Ellert A. Ingimundarson, Friðrik Thorarensen, Guðrún Pálsdóttir, Guð- munda Jóhannesdóttir, Helena Jó- hannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrin Hall, Lára Stefáns- dóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Philip Talard, Sigrún Guðmundsdóttir, Sig- urður Gunnarsson, Örn Guðmundsson og Örn Valdimarsson. 2. sýning sunnudag kl. 20.00, uppselt. Blá aðgangskort gilda. 3. sýning þriðjudag kl. 20.00. 4. sýning miðvikudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Fjórar sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): í smásjá ! kvöld kl. 20.30. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard f síma á ábyrgð korthafa. KABARETT 7. sýning I kvöld 28. mars kl. 20.30, uppselt. 8. sýning föstudag 3. april kl. 20.30. 9. sýning laugardag 4. apríl kl. 20.30. 10. sýning sunnudag 5. april kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. Jf Æ MIÐASALA / * / simi mmm 96-24073 Lgikfglag akurgyrar Austurbæjarbíó Allan Quatermain og týnda gullborgin Eg er mestur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Brostinn strengur Ungfrúin opnar sig Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhúsið Rocky Horror Picture Show Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Bíóhöllin Liðþjálfinn Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5. 7.05, 9.05 og 11.15. Flugan Sýnd kl. 7.05 og 11.15. Góðir gæjar ' Sýnd kl. 5 og 9.05. Peningaliturinn sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Krókódíla Dundee Sýnd kl.3,5,7.05,9.05 og 11.15. Hundalíf Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Ráðagóði róbótinn Sýnd kl. 3. Áftur til Oz Svnd kl. 3. Háskólabíó Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Laugarásbíó Bandariska aðferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Eftirlýstur Íífs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Furðuveröld Jóa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Hjartasár Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hanna og systurnar Endursýnd kl. 3, 5 og 9.30. Skytturnar Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og li.05. Top Gun Endursýnd kl. 3. Mánudagsmyndir alla daga Turtuffe Sýnd kl. 7. Lína Langsokkur Sýnd kl. 3. Stjömubíó Peggy Sue giftist Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kærleiksbirnirnir Sýnd í A-sal kl. 3. Völundarhús Sýnd í B-sal kl. 3. Tónabíó Tölvan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næturþjónusta „Takt'ana heim um helgar" Hríngdu í síma 3 99 33 og við sendum hana heim gimilega PIZZU frá PIZZAHÚSINU OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. ^a00-^*00 PIZZAHUSIÐ GRENSÁSVEGI 10 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ELDVAGNINN (Chariots on Fire) Bandarísk kvikmynd frá 1981 með John Gielgud, Nigel Davenport, lan Holm og Lindsey Anderson I aðal- hlutverkum. Sönn saga tveggja íþróttamanna sem kepptu á ólymp- íuleikunum 1924. Lýst er ólíkum bakgrunni þeirra og þeim hindrunum sem verða á vegi þeirra áður en þeir ná markmiðum sinum. Mynd þessi hlaut fern óskarsverðlaun fyrir bestu mynd, besta handrit, bestu tónlist og bestu búninga. Leikstjóri er Hugh Hudson. A i NÆSTUNN I Ný þáttaröð hefur göngu sina á Stöð 2.1 þessum þætti reynsluaka bílasér- fræðingar stöðvarinnar Chevrolet Monza, nýjum fjölskyldubíl frá Bras- ilíu. Þættir þessir verða mánaðarlega á dagskrá og verður fylgst með því markverðasta á þessu sviði. Umsjón- armenn eru Ari Arnórsson og Sighvatur Blöndahl. Sunnudag YOKO ONO Þáttur um listakonuna Yoko Ono. K ýO Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn torð þú hjá Helmlllstaakjum 4S> Heimilistæki hf S:62 12 15 Laugardagur 28. mars Sjónvarp 15.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.00 Spænskukennsla: Haþlamos Espan- ol. Tíundi þáttur. Spænskunámskeið I þrettán þáttum ætlað byrjendum. Is- lenskar skýringar: Guðrún Halla Tuli- nius. 18.30 Litli græni karlinn. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.40 Þytur í laufi. Áttundi þáttur. Breskur brúðumyndaflokkur, framhald fyrri þátta um Móla moldvörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.00 Háskaslóðir (Danger Bay) - 7. Sá eini. Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elísa- bet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby Show) - 11. þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur með Bill Cosby I titil- hlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Gettu betur - Spurningakeppni tram- haldsskóla. Undanúrslit: Menntaskól- inn á Laugarvatni og Menntaskólinn við Sund. Stjórnendur: Hermann Gunnarsson og Elísabet Sveinsdóttir. Dómarar: Steinar J. Lúðviksson og Sæmundur Guðvinsson. 21.50 Ferð án fyrirheits (Man Without a Star). Bandarískur vestri frá 1955. Leikstjóri King Vidor. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Jeanne Craine og Claire Trevor. Kúreki einn tekur að sér að gera mann úr piltungi sem hann finnur á förnum vegi. Þeir ráðast í vinnu- mennsku hjá konu, sem læt.ur sér ekki allt fyrir brjósti brenna, og blandast þeir félagar I harðar landamerkjadeilur. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.15 Hershöfðinginn. (The General) s/h. Sígild, þögul skopmynd frá árinu 1927 Leikstjórn og aðalhlutverk: Buster Keaton. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 09.20 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 09.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.05 Herra T. Teiknimynd. 10.30 Garparnir. Teiknimynd. 11.00 Fréttahornið. Fréttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 11.10 Námur Salómons konungs (Klng Salomons Mines). Hörkuspennandi ævintýramynd eftir hinni þekktu sögu Rider Haggard sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Leit að námum hins vitra Salómons konungs I frumskógum Afríku. 12.00 Hlé. 16.00 Ættarveldið (Dynasty). Carrington fjölskyldan kemur fram á sjónarsviðið aftur. Tekið er til við réttarhöldin yfir Steve Carrington en Alexis, fyrrverandi kona hans, vitnar gegn honum. Draumur ídós

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.