Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. 41 Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta gæti orðið afslappaðri dagur heldur en þú býst viði. Það gæti t.d. staðið í sambandi við að þú leystir vanda- mál fljótt og vel eða að einhver aðstoðaði þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Vertu viðbúinn að fólk vilji hafa truflandi áhrif á þig. Þú ættir að bíða þar til í kvöld með að ræða ýmis mál og annað sem er í tengslum við annað fólk. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl): Gremja gæti haft þau áhrif að þú segðir meira heldur en þú ætlar og er ráðlegt. Reyndu að halda þig þar sem áhuga- mál þín eru. Nautið (20. aprii.-20. maí): Reyndu að ná jafnvægi, þanriig ræður þú fram úr ýmsum vandamálum þínum og það gæti verið góð byrjun á ein- hverju meira. Tvíburarnir (21. maí.-21. júni): Þú ættir að einbeita þér að sjálfum þér og því sem þér er fyrir bestu. Þess vegna skaltu vega og meta öll tilboð sem þér bjóðast. Treystu dómgreind þinni, láttu ekki aðra hafa áhrif á þig. Krabbinn (22. júní.-22. júlí): Þér gengur mjög vel, sérstaklega í vinnunni. Vandamál eru til að leysa þau og það tekst þér. Notaðu innsæi þitt tilað komast semlengst. Happatölurþínar eru 11,19 og 28. Ljónið (22. júlí-22. ágúst): Þetta virðist ætla að verða annasamur dagur. Það gæti staðið eitthvað í sambandi við fjármál. Þú gætir orðið dálítið eftlr þig og þess vegna skaltu hvílast vel í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðinn vinskapur hefur gengið í gegnum óöruggt tíma- bil. Það er ekkert mál að ræða um þetta hjartans mál og komast til botns í því núna. Einhverjar breytingar gætu verið nauðsynlegar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að vera ákveðinn en þolinmóður í ákveðnum fjölskyldumálum og treysta hugmyndaflugi þínu þegar fólk kemur til þín með ýmis mál. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Trúðu ekki hvaða kjaftæði sem er. Treystu á vinskap og vertu heill í þeim málum. Happatölur þínar eru 7.17 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn gæti byrjað með smáheimiliserjum. en hresstu bara upp á skapið og allt lagast. Þú ættir að fara vel yfir fjárhaginn og taka mið af því sem þú færð út. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Rútínuvinnan getur orðið þrevtandi stundum. sérstaklega þegar mikið er að gera og allt í rugli. Forðastu rifrildi. það hefur ekki góð áhrif. Spáin gildir fyrir mánudaginn 30. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður sennilega í dálítið létt-kærulausu skapi og dag- urinn verður ljúfur. Taktu enga sjensa sem eyðileggja það. ' Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú mátt búast við viðkvæmum degi, jafnvel erfiðum. Fisk- um er hægt að treysta. Happatölur þínar eru 4,23 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það gæti auðveldað þér lífið og tilveruna að aðgæta vel kringumstæður. Taktu ekki að þér vinnu sem þú mátt ekki vera að að sinna. Happatölur þínar eru 12,20 og 29. Nautið (20. apríl-20. maí): Skipuleggðu líf þitt betur og þú færð meiri frítíma fyrir tómstundir og áhugamál þín. Þú ættir að fara að fordæmi annarra. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Athugaðu fréttir sem þér finnast vafasamar en umfram allt farðu eftir eigin samvisku. Það er erfitt að skipu- leggja nægan frítíma og hvíld. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Veldu gott tækifæri ef þú ætlar að biðja einhvern um að gera þér greiða. Þú getur nefnilega búist við að fólk skipti ört um skoðun. Reyndu að ná samkomulagi ef þú mögu- lega getur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú skalt ekki reikna með að fá út úr morgninum það sem þú ætlaðir. Seinni parturinn lofar góðu. Ákveðin staða ræðst á komandi dögum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að skipuleggja tíma þinn og setja þér ekki of mikið fyrir, það eyðileggur tækifæri sem óvænt koma upp. Athugaðu vel þá sem þú þarft að fást við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú sérð málin í mjög skíru ljósi og ættir að ræða þau við rétta aðila. Þú ættir að hafa tíma til að láta það eftir þér að slaka á og gera ekkert. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kemst ekki hjá því að skipta þér af málum og vandræð- um einhvers, vertu hlutlaus og sanngjarn. Þú ættir að einbeita þér vel og passa klukkuna. Bogrnaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að fá tækifæri til þess að hitta einhvern spenn- andi og gera eitthvað óvenjulegt. Ráðlegt væri að taka upp nýja stefnu til að halda hlutunum gangandi. Steingeitin (22. des.-19. jan): Heimilislífið hefur verið efst á baugi þennan mánuð. fram- kvæmdu eitthvað sem þú hefur skipulagt og tengist ættingjum eða vinum. Vertu viss um að aðrir taki sinn þátt í framkvæmdinni svo það lendi ekki eingöngu á þín- um herðum. Slökkvfliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 27. mars - 2. apríl er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Þflð apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 18.30 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarflörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara HafnarQarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heflsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsing- ar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á veg- um Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavogur er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17 8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírrú Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19. 30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18. 30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra- húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.3Ú 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartimi ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. Bústaða- safni og Sólhcimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi. 13.30 18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Bflanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 686230. Akurevri. sími 22445. Keflavík sími 2039. HafnarQörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. sími 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel- tjamarnesi. Akureyri. Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 2731^ Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Hættu þessu, Lína, útlitið er ekki allt. LaJli og Lína Eg stla aö fá hálfan bolla af sérrii. Þaö er þaö sem vantar í upp|skriftina. Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.