Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Síða 34
34 LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir Malibu árg. 78 eða sambæri- legum, amerískum bíl. Vil skipta á 6 cyl. Bronco árg. ’74. Uppl. í síma 94-1129. Óska eftir Blazer eða Surburban til niðurrifs. Uppl. í síma 695680 á daginn og 43026 á kvöldin. Óska eftir japönskum, vélarlausum bíl, helst pickup, ekki eldri en ’80. Uppl. í símum 17959 og 21445. Óska eftir jeppa, t.d. Blazer dísil eða MMC Pajero, má vera tjónbíll. Uppl. í síma 686826. ■ Bílar til sölu Tveir góðir til sölu: Benz 280 SE árg. ’77, ekinn 131.000 km, fallegur bíll, verð kr. 550.000. BMW 633 CSI Alpina árg. '77, ekinn 60.000 km, sérstakur bíll, verð kr. 780.000.1 báðum tilvikum kemur skuldabréf til greina. Uppl. í síma 78872 eftir kl. 19. Bronco - Volvo. Til sölu Bronco Sport '74, 8 cyl., sjálfskiptur, ný sæti, felgur og dekk. Volvo 244 DL ’77, með vökva- stýri, báðir bílarnir í góðu lagi, einnig Yamaha utanborðsmótor, 15 hö., ’79, lítið notaður. Uppl. í síma 686830 á daginn og 673101 á kvöldin. Magnús. Chevrolet Monte Carlo árg. 76 til sölu, háþrýst 350 vél, 4ra hólfa, álmillihedd, heitur knastás, Transpack, Koni demparar, loftpúðar, nýtt pústkerfi, ný radialdekk, nýsprautaður, þræl- sprækur og glæsilegur. Sími 681638. jg, M. Benz 250 ’77 til sölu, sjálfsk., inn- fluttur, hvítur, ótnilega veí með farinn og fallegur bíll. Á sama stað til sölu skrifborð ásamt skrifborðsstól úr beyki frá Gamla kompaníinu. S. 611115. Rallbíll til sölu, Toyota Corolla GT, 170 ha., tilbúinn í keppni, bíllinn er ný- upptekinn af keppnisdeild Toyota í Englandi, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 687946 eða 985-23773. Lada Sport '81, mjög fallegur bíll, til sölu, engin skipti. Uppl. í síma 685236 eftir kl. 18. Mazda 626 LX '83 til sölu, ekinn 39 þús., hvít, útvarp, segulband og grjót- grind, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 92-1190. Bílar til sölu: pólskur Fiat 125 ’78, Chrysler Sunbeam 1600 ’77, Ford Ma- verick ’74, allir skoðaðir ’87, góðir bílar. Skipti möguleg. Sími 75786. Chevrolet - Honda 50. Chevrolet Malibu árg. ’71 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., þarfnast lagfæringa. Einnig Honda 50 cc árg. ’82. Sími 75063. Cortina og Skoda. Til sölu Cortina 1600 ’76, í góðu lagi, og Skoda 105 ’82, skipti á litlum vatnabáti. Uppl. í síma 75063. Daihatsu Charmant station 79 til sölu, mjög vel með farinn bíll, nýsprautaður og ryðbættur. Uppl. í síma 40353 fyrir kl. 18. • Daihatsu Charade CX ’86 til sölu, ekinn 8 þús., verð 330 þús., einnig Challeng- er 440 ’70, þarfnast sprautunar, verð 150 þús. S. 82080. Tóti eða Palli. Daihatsu Charade Runabout '83 til sölu, 3ja dyra, ekinn 49 þús., fallegur bíll, verð 250 þús., góður staðgreiðsluaf- sláttur, tilboð. Uppl. í síma 43428. Datsun Bluebird dísil árg. '81 til sölu, útlit og ástand mjög gott, þungaskatts- mælir, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. eftir kl. 19 í síma 92-8405. Datsun Micran GL '84 til sölu, ekinn 68 þús. km, 5 gíra, litur grár, verð ca ^ 250 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 641289 eftir kl. 18. Dodge Charger 74 til sölu, allur ný- yfirfarinn, ný vél, 318 cub., einnig Mazda st. ’77, þokkalegur bíll, selst ódýrt. Uppl. í síma 21962. Dísil Mazda 626 GLX til sölu, árg. '84, 5 gíra, vökvastýri, útvarp, segulband, ekinn 92 þús. Uppl. í síma 84024 og 73913. Ford Bronco 72 til sölu, 6 cyl., góð vél, beinsk., útvarp, segulb., skoðaður ’87, upphækkaður, Lapplander dekk, toppgrind, verð 120-150 þús. S. 51472. Ford Fiesta 79 til sölu, skoðaður ’87, ekinn 113 þús. km, nýleg snjó- og sum- ardekk, útvarp og segulband, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 17954. Lada Saflr ’82 til sölu, ný kúplings- pressa, diskur og lega, kveikjulok, hjöruliðir í drifskafti, staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 17982. Nissan Patrol, langur, '81, til sölu, ek- inn 96 þús., skoðaður 87, þungaskatts- mælir, innfluttur 86, verð 600-650 þús. Uppl. í síma 641023. RipKirby Skódi 120 GLS til sölu, ’81, ’82 á göt- una, ekinn 30 þús., vel með farinn frúarbíll á ca 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 35714. Skoda 120 L ’85 til sölu, ekinn 5 þús., sem nýr, einnig Honda Accord EX '81, 5 gíra, 2ja dyra, ekin 60 þús., skoðuð ’87. Uppl. í síma 656327 e.kl. 17. Ford Escort XR3I árg. '83 til sölu, grásanseraðiu-, fallegur bíll. Uppl. í síma 45934. Ford Escort 1300 ’82 til sölu, einnig til sölu 5 cyl., Benz dísilvél. Uppl. í símum 681320 og 11993. Ford Taunus ’82 station til sölu, skipti á ódýrari (amerískum). Uppl. í síma 74619. Ragnar. Ffat 125 p 79 til sölu, nýskoðaður og lítið keyrður. Uppl. í síma 23154 milli kl. 12 og 16. Golf 75 til niðurrifs, góð vél og sjálf- skipting. Uppl. í síma 83704 eftir kl. 17 og 37092. Hillman Hunter 74 til sölu, ekinn 60 þús., er ógangfær, tilboð óskast. Uppl. í síma 40328. Honda Accord árg. ’79 til sölu, selst á 140 þús. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 73422. Lada ’80 til sölu, skoðuð ’87, keyrð 48 þús., staðgreiðsluverð 50 þús. Uppl. í síma 26114. Lada Safir '84 til sölu, keyrð aðeins 19.500 km, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 74601. Land Rover disil árg. 72 til sölu, ekinn 40 þús. á vél. Góður bíll. Uppl. í síma 38010. Mazda 626 árg. 79 til sölu, í mjög góðu ástandi, skoðaður ’87, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 72316. Mazda 818 74 til sölu á 20 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 52746 milli kl. 12 og 17 í dag. Mazda 929 ’77 til sölu, ekin 50 þús. km á vél. Verð 70 þús. Uppl. í síma 92-2745.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.