Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 31
4
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Grillofn - strauvél. Grillofn, BBC, til
sölu, einnig strauvél á hjólum, hvort
tveggja í góðu lagi, gott verð, tilboð.
Uppl. í síma 43428.
Hjól - hillusamstæöa. Nýtt kvej^-
reiðhjól með keppnisstýri til söluT
einnig hillusamstæða, dökkbrún.
Uppl. í síma 14239.
Toyota Corolla 72 til sölu til niðurrifs,
einnig barnavagn og Bond prjónavél.
Uppl. í síma 39009 eftir kl. 17 í dag.
Til sölu
Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kass-
ettur, myndbönd, gamlar íslenskar
bækur, vasabrotsbækur. Safnarabúð-
in, Frakkastíg 7, s. 27275.
Vélsleði til sölu. Yamaha SRX-V-MAX
til sýnis og sölu á Flókagötu 62, Rvk,
sími 22312. Einnig til sölu Range
Rover varahlutir.
Græna línan - lifræn húðrækt. Marja
Entrich, lífrænar húðvörur, fæðubót-
arefni og vítamín. Ofnæmis- og
árangursábyrgð. Engar dýratilraunir,
innihaldslýsing. Mineral, Selen o.fl.
komið aftur. Greiðsluk. Póstkr.
Græna línan, Týsgötu. Opið frá kl.
13—18 og frá 10 á laugard. S. 91-622820.
3ja og 2ja sæta sófi, homborð, eins árs
gamalt videotæki, 6 nýlegar bama-
spólur og sambyggðar Sony hljóm-
tækjagræjur til sölu. S. 78766 e.kl. 17.
2 stk. kjúklingapottar, tegund Broaster,
1 stk. grill, tegund Zanussi, 1 stk.
tölvuborð, 1 stk. frystikista, 6 stk.
borð á stálfæti og 24 stálstólar og
Westinghouse neysluvatnskútur,
hitakútur, 2001 til sölu. S. 50725.
Dónarbú. Til sölu úr dánarbúi, m.a.
borðstofu- og svefnherbergishúsgögn,
píanó, skápar, stólar, borð, Frisenberg
bollastell, silfurborðbúnaður, skraut-
munir og margt fleira. Til sýnis að
Þinghólsbraut 71, Kópavogi.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Philco ísskápur til sölu, sérfrystihólf,
á 15 þús., furuborðstofuborð + 6 stól-
ar á 15 þús., tekkbókahilla á 3 þús.
og Brio-barnakerra á 5 þús. S. 14601.
Til sölu ódýrt. Ýmislegt smádót og
gjafavörur til sölu, tilvalið til að selja
á útimarkaði. Uppl. í síma 38777.
OPNUNARTÍMI
Virka daga kl. 9-22,
SMÁAUGLÝSINGA: JSESVttS
★, Afsöl og sölutilkynningar bifreiða.
★ Húsaleigusamningar (löggiltir).
★ Tekið á móti skriflegum tilboðum.
ATHUGIÐ!
Ef auglýsing á aö birtast í helgarblaði
þarf hún aö hafa borist fyrir kl. 17 á
föstudögum.
KREDITKORTAÞJONUSTA
Þú hringir - við birtum og áuglýsingin verður færð á kortið. .
SÍMINN ER 27022.
E
tUPOCAOO
SMÁAUGLÝSINGA-
ÞJÓNUSTA:
Við viljum vekja athygli á ao þú getur látið
okkur sjá um aö svara fyrir þig simanum.
Við tökum á móti upplýsingum og þú getur
síðan farið yfir þær i góðum tómi.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Steinsteypusögun - kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar
sem þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfraseli 6
109 Reykjavík
sími 91 -73747
nafnnr. 4080-6636.
r —---------------------------------1
HUSEIGENDUR VERKTAKAR
Tökum að okkur hyar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
Verkpantanir í síma 681228,
verkstjóri hs. 12309.
BROTAFL
Míutrot - Steypusögun
Kjamaboran
o Alhlióa múrbrot og fleygun.
o Raufarsögun — Malbikssögun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
o Þrifaleg umgengni.
° Nýjar vélar — vanir menn.
o Fljót og góö þjónusta.
'' Upp'ýsinoar allan sólarhrlnginn
isima 687360.
4
BRAUÐSTOFA
Aslaugar
BUÐARGERÐI 7.
Siml 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTm.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
Alhliða véla- og tækjaleiga
it Flísasögun og borun
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
KREDITKORT OPIÐ ALLA DAGA
vrsA
EUnOCAOO
Kjarnaborun — loftpressur
steypusögun — fleygun
skotholaborun — múrbrot
Hvar og hvenær sem er.
Reyndir menn, þrifaleg umgengni.
Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga
símar 651132 og 54491.
KJARNABORUN SF.
Seljum og leigjum
Monile—gólfefni
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Sanitile-málning
Vulkem-kitti
Pallar hf.
Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020.
MURBROT
FLEYGUN
BORUN
Til leigu traktors-
pressa meömanni
í öll verk.
Góðstarfsreynsla.
Arngrímur
Arngrímsson,
sími 17601.
"FYLLINGAREFNI
Höfum fvrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
Vel' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
•JÍ.A leika.
; mwémwwm mm*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
, ÞAKLEKA - LEKAVAND AMAL
Gerum viö öll flöt þök.
Þéttum svalir og svalagólf.
11'jpi'i I 2 Skiptum um gler í gluggum.
Leggjum flotsteypu í gólf.
ÞÉTTING HF. AMöa viðhaldsþjónusta fyrir húseigendur.
S. 52723 og 54766. - Fagmenn vinna verkin.
LOFTPRESSUR - STEINSAGIR
Leigjum út loftpressur. Sparið penina, brjótið sjálf.
Tökum aö okkur alls konar brot, losun á grjóti og klöpp
innanhúss er sérgrein okkar.
Reynið viðskiptin. - Sími 12727.
Opið allan sólarhringinn.
VERKAFL HF.
JARÐVELAR SF
VÉLALEIGA - NNR.4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbílar útvegum efni, svo sem
Bröytgröfur fyllingarefni(grús).
Vörubilar gróðurmold og sand,
túnþökurog fleira.
Gerum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 74122-673376
r ■ [i|i
11 Jj f
KJARNABORUN
Steypusögun
Múrbrot
Þín ánægja
— okkar hagur.
Leitið tilboða.
Símapantanir allan sólarhringinn
Símar 77638 og 82123
Hpulagriir-hreirisanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssmglar. Anton Aðalsteinsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Hel
Bilr
•i. SÍMI 688806
•'SISS