Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. 43~'4 16.45 Heimsmeistarinn að tafli. Sjötti og siðasti þáttur. Hinn ungi snillingur, Nigel Short, og heimsmeistarinn, Gary Kasparov, heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum Hippod- rome í London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 17.10 Eldvagninn (Chariots of Fire). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með John Gielgud, Nigel Davenport, lan Holm og Lindsay Anderson I aðal- hlutverkum. Sönn saga tveggja iþróttamanna sem kepptu á ólympiu- leikunum 1924. Lýst er ólíkum bak- grunni þeirra og þeim hindrunum sem verða á vegi þeirra áður en þeir ná markmiðum sínum. Mynd þessi hlaut fern óskarsverðlaun fyrir bestu mynd, besta handrit, bestu tónlist og bestu búninga. Leikstjóri er Hugh Hudson. 19.05 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crocett og Tubbs lenda í heilmiklum kappakstri I þessum þætti þar sem þeir þurfa að klófesta morðingja vænd- iskonu. 20.50 Benny Hill. Breskur gamanþáttur. 21.15 Kir Royale. Geysivinsæl ný þýsk þáttaröð. Fylgst er með slúðurdálka- höfundi og samskiptum hans við yfirstéttina og þotuliðið I Múnchen. 22.15 Óvætturin (Jaws). Bandarísk bíó- mynd með Roy Scheider, Richard Dreyfuss og Robert Shaw I aðalhlut- verkum. Lögreglustjóri I smábæ nokkrum við ströndina fær það verk- efni að kljást við þriggja tonna hvítan hákarl sem herjar á strandgesti. Þetta er myndin sem skemmdi fyrir bað- strandaiðnaðinum í mörg ár eftir að hún var frumsýnd. Leikstjóri er Steven Spielberg. 00.15Skilnaðarbörnin (Firstborn). Heimil- islífið fer úr böndum þegar fráskilin kona með tvö börn leyfir nýja kærast- anum að fiytja inn. 01.50 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Utvarp zás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna og síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. \ 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru I dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur i vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðar- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Að hlusta á tónlist. 25. þáttur: Hvað er forleikur? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabb- ar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Ókunn afrek - Mjór er mikils vísir. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00 íslensk einsöngslög. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Sig- valda Kaldalóns, Sigurð Þórðarson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Karl O. Runólfsson og Sigfús Einarsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björns- son les 34. sálm. 22.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskráriok. Næturútvarp á RÁS 2 til morguns. Utvarp rás n 01.00 Næturútvarp. 06.00 i bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir. 09.03 Tiu dropar. Gestir Helga Más Barða- sonar drekka morgunkaffið hlustend- um til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jóns- son sér um þáttinn. 12.45 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars- sonar. 14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sig- fússon stýrir spurningaþætti um dægurtónlist. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, iþróttir og sitthvað fleira í umsjá Sig- urðar Sverrissonar og íþróttafrétta- ftiannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka i tali og tónum. 18.00 Tilbrigði Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. 20.00 Rokkbomsan. - Þorsteinn G. Gunn- arsson. 21.00 Á mörkunum. - Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri). 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 05.00 Næturútvarp. Fréttlr eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akuzeyzi 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni. - FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. Bylgjan FM 98,9 08.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 j fréttum var þetta ekki helst. Rand- ver Þorláksson, Júlíus Brjánsson o.fl. bregða á leik. 12.30 Asgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir litur á atburði siðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Jón Gústalsson, nátthrafn Bylgjunn- ar, heldur uppi stanslausu fjöri. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gislason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Útzás FM 88,6 9.00 FB mætir og þenur sig. 10.00 FB þenur sig áfram og fer siðan heim og leggur sig. 11.00 MR kemur með þátt i nesti. 12.00 MR hjálpar landanum að melta. 13.00 MS tælir hlustendur rásar 1 til Útrás- ar. 14.00 MS nær i restina af Bylgjuhlustend- unum. 15.00 FB sér um þrusuþátt. 16.00 FB sér um annan þrusuþátt. 17.00 FÁ sér um þátt. 18.00 FÁ sér um sig sjálfan. 19.00 FG etur nokkra hljóðnema. 20.00 FG slær í gegn. 21.00 MR blandar fyrstu blöndu kvöldsins. 22.00 MR sér um þáttinn. 23.00 Iðnskólinn sér um upphitunina fyrir næturvaktina. 00.00 lönskólinn hitar áfram upp. 01.00 Næturvaktin. FG sér um herlegheitin. Sjónvazp Akuzeyzi 9.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 9.25 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 9.50 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.15 Garparnir. Teiknimynd. 10.40 Stikilsberja-Finnur. Mynd í fjórum þáttum gerð eftir sögu Mark Twain. Fjórði og síðasti þáttur. 11.35 Benny Hill - Breskur gamanþáttur. 12.10 Hlé. 18.00 Ættarveldið (Dynasty). Carrington- fjölskyldan kemur fram á sjónarsviðið aftur. Tekið er til við réttarhöldin yfir Steve Carrington en Alexis, fyrrverandi kona hans, vitnar gegn honum. 18.55 Heimsmeistarinn að tafli. Fimmti þáttur af sex. Hinn ungi snillingur, Nigel Short, og heimsmeistarinn, Gary Kasparov, heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum Hippod- rome I London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 19.20 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.45 Undirheimar Miami (Miami Vice) Lögregludeildin fær það verkefni að gæta frægs skálds. 20.35 Koppafeiti II (Grease 2). Bandarísk dans- og söngvamynd með Michelle Pfeiffer og Maxwell Coulfield I aðal- hlutverkum. Útvaip - Sjónvarp 22.10 Kir Royale. Geysivinsæl ný þýsk þáttaröð. Fylgst er með slúðurdálka- höfundi og samskiptum hans við yfirstéttina og þotuliðið i Múnchen. 00.10 Besta vörnin (Best Defence). Bandarísk gamanmynd með Dudley Moore og Eddie Murphy I aðalhlut- verkum. Dudley Moore leikur mann sem hannar nýtt stjórntæki í skriðdreka en Eddie Murphy leikur hermann sem þarf að stýra skriðdrekanum. Þessi samsetning er dæmd til að mistakast. 01.40 Aftaka Raymond Graham (Executi- on Of Raymond Graham). Bandarísk sjónvarpsmynd með Jeffrey Fahey og Kate Reid I aðalhlutverkum. Myndin sýnir siðustu stundir i lifi fanga sem dæmdur hefur verið til dauða. Hún er óhugnanlega raunsæ og snýst um rétt- mæti eða óréttmæti þess að beita dauðarefsíngu. 03.00 Dagskráriok. Sunnudagur 29. mars Sjónvazp 14.30 Reykjavikurleikar í fimleikum. Lið átta þjóða keppa i Laugardalshöll. 17.00 Sunnudagshugvekja. Óli Ágústsson flytur. 17.10 Tónlist og tiðarandi. I. Hirðskáld i hallarsölum. 3. Haydn og Esterhazy- ættin. Breskur heimildamyndaflokkur um tónlist og tónskáld á ýmsum öld- um. Einnig er lýst því umhverfi, menningu og aðstæðum sem tón- skáldin bjuggu við og mótuðu verk þeirra. Þessi þáttur fjallar um tónskáld- ið Jósef Haydn en hann starfði um fjörutlu ára skeið við hirð hinnar vold- ugu Esterhazy-ættar í Ungverjalandi. Þýðandi Margrét Heinreksdóttir. 18.00 Stundln okkar. Barnatími Sjónvarps- ins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Þrífætlingarnir. (The Tripods) - Níundi þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri visindaskáldsögu sem gerist árið 2089. Þýðandi Þór- hallur Eyþórsson. 19.00 Á framabraut. (Fame) - Sautjándi þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla I New York. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Sigurður Hróarsson. Stjórn: Sig- urður Snæberg Jónsson. 21.40 Colette. Annar þáttur. Franskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þátt- um um viðburðaríka ævi skáldkonunn- ar. Colette fluttist ung að árum til Parísar, þá nýgift sér miklu eldri manni, rithöfundinum Willy. Hann hvatti hana til þess að skrá bernskuminningar sínar og lét gefa þær út eins og um væri að ræða verk eftir sig. Þar með varð Colette metsöluhöfundur undir nafni hans. Aðalhlutverk Clémentine Amo- uroux, Macha Méril og Jean-Pierre Bisson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.30 Passíusálmur. 32. Um það visnaða og græna tréð. Lesari Sigurður Páls- son. Myndir: Snorri Sveinn Friðriks- son. 22.40 Dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 09.20 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 10.05 Slóri greipapinn. Teiknimynd. 10.30 Mamma gerir uppreisn. Barna- og unglingamynd. 12.00 Hlé. 15.30 iþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 16.45 Um viða veröld. Fréttaskýringaþáttur í umsjón Þóris Guðmundssonar. 17.05 Matreiðslumeistarinn. Á matseðli Ara Garðars í þetta sinn er nautakjöts- réttur með baunum og jarðarberjais í ábæti. 17.30 Golden Globe verðlaunaafhending. 50 erlendir fréttaritarar sem hafa aðset- ur I Hollywood veita verðlaun þessi árlega fyrir bestu kvikmyndir, sjón- varpsþætti og bestu leikara. Þess má geta að L.A. Law var kosinn besti sjón- varpsþáttur og Klassapíurnar var kosinn besti skemmtiþáttur i sjón- varpi, en báðir þessir þættir eru sýndir á Stöð 2. Angela Lansbury (Morð- gáta) og Edward Woodward (Bjarg- vætturinn) voru kosin bestu leikarar. Endursýnt vegna fjölda áskorana. 19.05 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Bulman. Sendill af matsölustað mætir blóði drifinn heim til Bulman og kemst Bulman því ekki hjá þvi að blanda sér í málið. 20.50 Bílar. Ný þáttaröð hefur göngu sina á Stöð 2. I þessum þætti reynsluaka bilasérfræöingar stöðvarinnar Chevro- let Monza, nýjum fjölskyldubil frá Brasilíu. Þættir þessir verða mánaðar- lega á dagskrá og verður fylgst með því markverðasta á þessu sviði. Um- sjónarmenn eru Ari Arnórsson og Sighvatur Blöndahl. 21.15 Systurnar (Sister, Sister). Sjón- varpsmynd frá árinu 1981 með Diahann Carrol, Rosalind Cash og Ir- ene Cara I aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Berry. Þrjár systur búa undir sama þaki, en ólikur lífsmáti og við- horf þeirra veldur fjölmörgum árekstr- um. Sú elsta reynir eftir mætti að vera einn af máttarstólpum þjóðfélagsins en stendur engu að siður i ástarsam- bandi við giftan mann. Frieda systir hennar snýr heim aftur eftir misheppn- að hjónaband, en lætur það ekki aftra sér frá þvi að njóta lífsins og yngsta systirin lætur sig dreyma um frægð og frama sem skautadrottning. 22.50 Lagakrókar (L.A. Law). Verðlauna- þáttur þar sem fylgst er með nokkrum lögfræðingum í erilsömu starfi og utan þess. 23.40 Yoko Ono. Þáttur um listakonuna Yoko Ono. 00.35 Dagskrárlok. Útvarp zás I 11.00 Messa i Njarðvikurkirkju. (Hljóðrit- uð 8. þ.m.) Prestur: Séra Þorvaldur Karl Helgason. Orgelleikari: Gróa Hreinsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónléik- ar. 13.30 Skáldlð i Suðurgötu. Dagskrá um Ólaf Jóhann Sigurðsson. Gylfi Grön- dal tekur saman og ræðir við skáldið. Lesið úr verkum Ólafs og fjallað um Ijóð hans og sögur. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Notturna úr Strengjakvartett nr. 2 i D-dúr eftir Alexander Borodin. Borodin-kvartett- inn leikur. b. Annar þáttur úr Sinfóniu nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann. Fílharmoníusveit Berlínar leikur: Rafael Kubelik stjórnar. c. Þrir Ijóðasöngvar eftir Johannes Brahms. William Parker, barítón, syngur við píanóundirleik Williams Huckaby. d. Forleikur að óperunni „Genoveva" eft- ir Robert Schumann. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Rafael Kubelik stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón. Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiðars Jónsson- ar. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Sónata I D-dúr K. 311 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Milsuko Uchida á pianó. b. Septett i Es-dúr op 20 eftir Ludwig van Beet- hoven. Ensemble Schubertiade i Vinarborg leikur. 18.00 Skáld vikunnar - Jóhann Sigurjóns- son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i Háskólanum? Margrét Jónsdóttir kynnir Málvisinda- stofu Háskólans og Stofnun I erlend- um tungumálum. 20.00 Kosningafundur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin. Dagskrá frá finnska útvarpinu. Ungir finnskir tón- listarmenn, þ.á m. Errki Palola fiðluleik- ari, Jukka Pekka Saraste stjórnandi og Olli Pohjola flautuleikari flytja tónlist eftir Sibelius, Esa Pekka Salonen, Ric- hard Strauss og Robert Schumann o.fl. Umsjón: Sigurður Einarsson. 23.20 Tíminn. Annar þáttur af fjórum I umsjá Jóns Björnssonar félagsmála- stjóra á Akureyri. 24.00 Fréttir. 00.05 Undir lágnættið. Létt tónlist leikin og sungin. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 tll morguns. A GOÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BÍLVANGUR SfF HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veður I dag verður fremur hæg norðanátt á landinu, dálítil él á annesjum norð- an- og austanlands en bjartviðri sunnan- og suðaustanlands. Frost 1-4 stig. Kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri snjókoma -3 Egilsstaðir snjókoma -3 Galtarviti léttskýjað -2 Höfn skýjað 0 KefiavíkurftugvöUur hálfskýjað -1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn snjóél -i Reykjavik léttskýjað -1 Sauðárkrókur snjóél -3 Vestmannaeyjar rikmistur -1 Bergen rign/súld 3 Helsinki þokumóða 2 Ka upmannahöfn þokumóða 5 Osló rigning 1 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn skýjað 3 Algarve skýjað 18 Amsterdam alskýjað 10 Aþena skýjað 16 Barcelona alskýjað 15 (Costa Brava) Berlín skýjað 12 Chicago rigning Feneyjar þokumóða 12 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 11 Hamborg rigning 9 Las Palmas skýjað 18 (Kanaríeyjar London rigning 11 Los Angeles hálfskýjað 10 Lúxemborg rigning 7 Miami léttskýjað 22 Malaga rykmistur 17 Mallorca alskýjað 15 Montreal þokumóða 4 New York léttskýjað 9 Nuuk snjókoma -2.. Róm hálfskýjað 15 Vín léttskýjað 14 Winnipeg alskýjað 0 Valencia skýjað 23 Gengið Gengisskráning nr. 60 - 27. mars 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,980 39,100 39,290 Pund 62,557 62,750 62,395 Kan. dollar 29,802 29,894 29,478 Dönsk kr. 5,6762 5,6937 5,7128 Norsk kr. 5,6793 5,6968 5,6431 Sænsk kr. 6,1256 6,1444 6,0929 Fi. mark 8,7184 8,7452 8,7021 Fra. franki 6,4233 6,4431 6,4675 Belg. franki 1,0326 1,0358 1,0400 Sviss. franki 25,6195 25,6983 25,5911 Holl. gyllini 18,9352 18,9935 19,0617 Vþ. mark 21,3782 21,4440 21,5294 ít. líra 0,02999 0,03009 0,03028 Austurr. sch. 3,0402 3,0496 3,0612 Port. escudo 0,2768 0,2777 0,2783 Spá. peseti 0,3033 0,3042 0,3056 Japansktyen 0,26225 0,26306 0,25613 írskt pund 57,119 57,295 57,422 SDR 49,7623 49,9153 49,7206 ECU 44,3709 44,5075 44,5313 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 28. mars 78115 Raftæki frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 3.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.