Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. 37 ■ Líkamsrækt Sólbaösstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbömum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög góður árangur, sköffum sjampó og krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Nudd- og snyrtistofan Lilja, Engihjalla 8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá- bært vöðvanudd, partanudd, sellolite- nudd. Verið velkomin. ■ Húsaviðgerðir Verktak sf., s. 78822, 79746. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun, viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. Látið aðeins fag- menn vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ólafsson húsasmíðam. EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa- viðgerðir þ.e.a.s. sprungur, rennur, þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og öll lekavandamál, múrum og málum o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Til sölu Kawasaki Zi 900, nýuppgert, 1000 cc mótor, hjól í sérflokki. Uppl. í síma 19013 og 15425. Þær selja sig sjálfar, spjaldahurðirnar. Athugið málin áður en skilrúmin eru smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209, 79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199, 69x199. Verð 8900 kr. Habo, Bauga- nesi 28, 101 Reykjavík, sími 15855. Ný sending. Gor-Ray pils (ensk), jakkakjólar, blússur. Stærðir 34-54. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Reiöhjólastatif til sölu, henta vel í fjöl- býlishús sem annars staðar, einnig stigahandrið, nokkur munstur, nag- stætt verð. Uppl. í síma 651646 eftir kl. 18. Nýtt—pylsugrill, poppkornsvélar, ódýrt. Söluturnar- matsölustaðir. Höfum fyrirliggjandi þessi frábæru amerísku pylsugrill, einnig til afgreiðslu með skömmum fyrirvara öll tæki fyrir matvælaiðnað. Leitið uppl. hjá sölu- manni okkar, s. 72296. Tania, heild- verslun, box 9153, 129 Reykjavík. ■ Verslun Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 6.900 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþaríi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10—18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. Bæjarins bestu baðinnréttingar: Sýn- ishorn í Byko og Húsasmiðjunni, hreinlætistækjad. Sölustaður: HK- innréttingar, Dugguvogi 23, s. 35609. Dúndurútsala.FjöIbreytt úrval af góðu garni á stórlækkuðu verði, einnig nýkomnar barnamyndir. Verslunin Strammi sf.. Óðinsgötu 1, simi 13130. VERUM VARKAR FORÐUMST EYÐNI Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kápusalan minnir á að hjá okkur getur þú valið um kápur og. frakka í úrvali lita og sniða. Munið, 'við póstsendum um land allt. Kápusalan,' Borgartúni 22, Rvk, sími 91-23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 93- 25250. WENZ-veröllstinn fyrir sumartískuna 1987 er kominn. Pantið í síma 96-21345. Verð kr. 250 + burðargjald. WENZ- umboðið, pósthólf 781, 602 Akureyri. Afmælispakki. Merkjum á föt, seljum svuntur, vesti, allt á afmælisborðið: diskar, glös, rör, dúkar, einnig Super- mann- og trúðaföt o.fl. Afrnælisgjafa- úrval. Eina sérversl. á íslandi með leikfóng. Póstsend. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. ■ Viimuvélar mimmw yered Mtcro Excavator 2MetréíXgging Dépth Powerfab 360 W til sölu. Þessi frábæra grafa hentar í öll smærri verk og þar sem þrengsli eru. Uppl. í síma 73499 og 73906. ■ Húsgögn Á einhver afmæli? Hvernig væri að slá saman í veglega gjöf? Mikið úrval. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. ■ Sumarbústaðir Ódýrt. Þessi bústaður er til sölu og brottflutnings. Uppl. í sima 43159. ■ Bátar 18 feta Flugfiskbátur, smíðaður ’81, með 70 ha. utanborðsmótor ’83, til sölu. I bátnum er innréttaður lúkar með skápum, 2 bekkjum, eldavél, útvarpi og 12 W raflögn. í bátnum er einnig sjálfvirk lensidæla, björgunarvesti fyrir 6, akkeri, kompás, dýptarmælir o.m.fl. Uppl. í síma 73959. ■ BOar til sölu BÍLA- OG BÁÍASALAN SÍMI 53233 OG 52564 • Audi 100 CD ’83,650 þús., skuldab. • Corolla Twin Cam GTI ’86,600 þús. •Toyota Cressida ’78, verð 165 þús. •Toyota Cressida ’82, verð 360 þús. • Datsun Cherry GL '83, verð 280, og árg. ’80, verð 140 þús., góð kjör. • Datsun Nissan Combi ’82, 200 þús. • Datsun Nissan Pulsar '86, 340 þús. • Ford Taunus ’81, 230 þús., sk., ód. • Ford Mustang Ghia V6, 2.8L '79, verð 290 þús. • Ford Must. Ghia 2,3L ’83,460 þús., • Mazda RX 7 '80, verð 400 þús. • Mazda 323 ’82,210 þús., skuldabréf. • Daihatsu Cab Van '85,4x4,350 þús. •Datsun 220 C ’79,200 þús., góð kjör. • Fiat Uno 45 ’86, verð 255 þús. staðgr. • Lada 1600 ’80, verð 75 þús. •Lada 1500 st. ’80,60 þús„ góð kjör. •Trans-Am ’78, glæsilegur bíll, verð 550 þús. • Ch. Citation '80, verð 210 þús. • Ford Fiesta ’79, verð 140 þús. •Toyota Crown Delux d. ’81,350 þús. • Oldsmobile Delta disil ’79, 400 þús. • Blazer '71, 6 cyl., dísil, 300 þús., góð kjör eða skipti. • Lada Sport ’78, 79, ’80, ’81, verð frá 160 þús. til 250 þús. •Toyota Hi-lux ’82, yfirb., 650 þús. •Toyota Hi-lux ’85, turbo, dísil, 5 gíra, verð 650 þús. •Toyota Landcr. 3.4 L d„ ’84,750 þús. • M. Benz 207 D, sendib., '85, lengri gerð með kúlutoppi, verð 985 þús. • M. Benz 309 75, 25 manna rúta, verð 600 þús„ skuldabréf. Vörubílar: • Bedford, 6 hjóla 9 t„ '67, 170 þús, • Scania 111, 10 hjóla, 77. 1100 þús. • Volvo F88, 10 h„ nýyfirf., 800 þús. • Case Intemational turbo traktor, 4x4, '86. m/ámoksturst„ 1200 þús„ 1. milj. til bænda. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 16. Toyota HiLux '80 til sölu, Buickvél, V6 turbo, ekinn 85 þús„ sjálfskiptur og vökvastýri, spil og læsingar. Uppl. hjá P.S. bílasölunni Skeifunni. Hjólhýsl, 14 feta Cavalier, árg. 79, til sölu. Uppl. í síma 672206. Toyota Hiace '84 til sölu. Bíll í topp- standi, skráður fyrir fimm farþega, fæst á góðum kjörum. Til sýnis á Áðal- bílasölunni, s:15014, á kvöldin í s:32873. i >1 Toyota Hi-lux. Til sölu er þessi glæsi- lega Toyota Hi-Lux Turbo dísil árg. ’85, bíllinn er toppklæddur og allur nýr. Uppl. í síma 99-8211. Gullfallegur Daihatsu Charade með öllu til sölu, verð kr. 440.000. Uppl. í símrM 641163. Gerður. Blazer S-10 '83 til sölu, skoðaður '87, V-6 beinskiptur, vökvastýri o.fl., fæst á góðum kjörum. Sími 92-2266. Mazda 626 GLX 2000 ’85 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, sóllúga, rafmagn í rúðum, útvarp + segulband o.fl., ekinn aðeins 19 þús. km. Uppl. í síma 73058. Chevrolet Van 4x4 ’77, Oldsmobile dís- il. vél 8 cyl„ sæti fvrir 12. verð 600 þús. Uppl. í síma 45836. Þessi gullfallega Cressida 79 er til sölu. Uppl. í síma 53169 eftir kl. 17. Chevrolet Citation ’81 til sölu, ekinn 45 þús. km, vel með farinn. Uppl. í síma 15624 og 10534 eftir kl. 13. ■ Ymislegt Pearlie tannfaröinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjamames.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.