Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Blaðsíða 30
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. 30 í Bolungarvík er lítið einbýlishús til sölu, frábært útsýni. Upplýsingar í síma 94-7446. Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar aó Fjórðungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað í fastar stöður og til sumarafleysinga. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. í síma 97-7403. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað %'WM Útboð Efnisvinnsla á Vesturlandi 1987 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum I ofangreint verk. Magn 26.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 15. ágúst 1987. Vjgpr Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í VEGAGERÐIN Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 30. mars nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 13. apríl 1987. Vegamálastjóri HARSNYRTISTOFAN I GRETTISGÖTU 86. - SÍMI 18830 OPNTJNARTÍMI mánudaga til miðvikudaga 10-17 fimmtudaga og föstudaga 10 - 19 VERS) VELKOMIN laugardaga 9 - 12 Sýnið fyrirhyggju og pantið fermingargreiðsluna tímanlega. Nauðungaruppboð á fasteigninni Njálsgötu 16, þingl. eigendur Magnús Ástvaldsson og Erla B. Garðarsd., fer fram I dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, miðvikud. 1. apríl '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. ■Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hverfisgötu 54, 1. hæð, þingl. eigandi Hafnarbíó hf„ fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, miðvikud. 1. apríl '87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hverfisgötu 106A, kjallara, þingl. eigandi Hólmfriður Steindórs- dóttir, fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, miðvikud. 1. apríl '87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Rauðarárstíg 13, 1 .t.h., þingl. eigendur Haraldur Gunnarsson og Margrét Hreggviðsd., fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, miðvikud. 1. april '87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Rauðási 23, jarðhæð, tal. eigandi Bjarni Ragnarsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, miðvikud. 1. apríl '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laugavegi 33, þingl. eigandi Victor hf„ fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6,3. hæð, miðvikud. 1. apríl '87 kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laugavegi 61-63, íbúð nr. E, tal. eigandi Björgvin Ólafsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, þriðjud. 31. mars '87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Hin hliðin dv „Sætir strákar eru helsti ■i ■ li ■ kk veikleikinn - segir Valdís Gunnarsdóttir, dagskrárgerdarmaður og flugfreyja Valdís Guimarsdóttir, dagskrár- lægsta vinning í Háskólanum. Uppáhaldsrithöfundur: Halldór gerðarmaður á Bylgjunni og ílug- Uppáhaldsmatur: Kínamatur og Laxness og Dostojevski. freyja, lætur gamminn geisa í Hinni sniglar með miklum hvítlauk. Besta bók sem þú hefur lesið: Birt- hliðinni að þessu sinni og dregur Uppáhaldsdrykkur: Talbotrauðvín. íngur eftir Voltaire. ekkert undan. Hún er þekkt fyrir Uppáhaldsveitingastaður: Ponchos, Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér, skemmtilega þætti á Bylgjunni, argentínskur veitingastaður í Köln. ríkissjónvarpið eða Stöð tvö? Stöð notaleg tónlist og silkimjúk rödd Uppáhaldstegund tónlistar Alæta á tvö. hennar hafa hrifíð margan karl- alía tónlist, en blús í augnablikinu. Hver útvarpsrásanna finnst þér manninn. Valdís starfaði fyrst á rás Uppáhaldshljómsveit: Rollings Sto- best? Bylgjan, að sjálfsögðu. tvö en fíutti sig síðan um set á Bylgj- nes. Ætlar þú að kjósa sama flokk í kom- una og þar starfar hún í dag og andi alþingiskosningum og þú kaust svífur í háloftunum þess á milli eða síðast? Ekki búin að ákveða mig. öfugt.SvörValdísarfarahérdeftir: ------------------------------ Hvar kynntist þú eiginmanninum? Fullt nafh: Valdís Regína Gunnars- UlDSÍÓn' Sambýlismanninum kynntist ég í dóttir. c. .óðali. Aldur 28 ára. Oleian KrlSIjanSSOn Helstu áhugamál: Tónlisþ ferðalög Fæðingarstaður: Reykjavík. ______________________________ og hestar. Maki: Sambýlismaðurinn heitir Fallegasti karlmaður sem þú hefur Bjöm Torfi Hauksson. seð: Bonni. Böm: Gréta Lind. Uppáhaldssöngvari: James Talyor Hvaða persónu langar þig mest til Bifreið: Á engan bíl. og Mick Jagger. að hitta: Mick Jagger. Starf: Dagskrárgerðarmaður á Uppáhaldsblað: Helgarpósturinn. Fallegasti staður á íslandi: Vatns- Bylgjunni og flugfreyja. Uppáhaldstímarit: Mannlíf. fjörður. Laun: Misjöíh. Uppáhaldsíþróttamaður: Ásgeir Sig- Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- Helsti veikleiki: Sætir strákar. urvinsson og Pétur Pétursson. inu? Stefiii á Ibiza ef ég fæ frí. Helsti kostur: Frek og ákveðin. Uppáhaldsstjómmálamaður: Sverrir Eitthvað sérstakt sem þú stefnir að Hefúr þú einhvem tímann unnið í Hermannsson. á þessu ári: Að verða best. happdrætti eða þvilíku? Einu sinni Uppáhaldsleikari: Jack Nicholson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.