Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1987, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 28. MARS 1987. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Flækju- fótur Mundu að það er styttra eftir en þig grunar. Já, rétt, barinn var opnaður fyrir tveimur mínútum. MOCO ! Rover 3500 ’83 til sölu, glæsilegur bíll, leðursæti, sérstök stjómunartafla, 5 gíra, vökvastýri, rafmagn í öllu, sóll- úga o.fl. Fæst allur t.d. á skuldabréf- um, skipti möguleg. Uppl. í síma 641207 og 78577. 3 bílar til sölu: Toyota Tercel ’87 4x4, rauður, ekinn 11 þús. km, Honda Acc- ord ’84, ekinn 44 þús. km, Mazda 323 ’80 station, ekinn 93 þús. km. Uppl. í símum 74558, 73840 og 73522. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Colt ’81, fallegur bíll, verðh. 190 þús., sk. ath. á bíl/mótorhjóli, Toyota Corona MII ’74, þokkalegt útlit, (slitin tímakeðja), sk. ath. á hljóðfæri, tölvu eða myndavél. Uppl. í s. 42275. * Chevrolet Concourse 305 til sölu, 2ja dyra, árgerð ’77, rauðsanseraður, krómfelgur, rafmagn i rúðum, skoðað- ur ’87, bein sala eða skipti á mótor- hjóli. Uppl. í síma 13732. Datsun Cherry '80 til sölu, keyrður 90 þús., blár utan og innan. Verðh. 130- 140 þús., skipti möguleg á dýrari bíl á verðb. 200-250 þús. eða 40 þús. út og 15 á mán. S. 24839. Mazda 929 station ’80 til sölu, beinsk., bíll í toppstandi, fæst á góðu staðgreiðsluverði eða á skuldabr., verð 190 þús. Sími 656855 á kvöldin og um helgar. Nýja bilaþjónustan, Dugguvogi 23, aug- lýsir: bón og þrif, viðgerðir og teppa- hreinsun, öll efni á staðnum, sækjurSb bilaða bíla og aðstoðum, hringið í síma 686628. Skoda 120L árg. '84 til sölu, ekinn 45.000, lítur mjög vel út, skipti hugsanleg á vélsleða. Uppl. í síma 93-2174 eftir kl. 20. Subaru station '85 til sölu, 5 gira, vökvastýri, grjótgrind, sílsalistar, seg- ulband, ekinn 35 þús. Verð 500-530 þús. Uppl. í síma 78183. Suzuki Fox pickup '84 til sölu, yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni, upphækkaður. Uppl. í síma 92-368fl- eftir kl. 17. Toyota Cressida Coup 79 til sölu, skoð- uð ’87, sjálfskipt, 2ja dyra, ný vél, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 52423 eftir kl. 19. Toyota Tercel ’82, framhjóladriflnn, 5 gíra, til sölu, ekinn 49 þús., rauðbrúnn. 3 dyra, verð 250 þús. Uppl. í síma 78895. VW Golf 78 til sölu, góður bíll á góðu verði gegn staðgreiðslu, ýmis skipti á ódýrari koma einnig til greina. Uppl. í síma 92-6534. Volvo 144 74 til sölu, orangegulur, 4ra dyra, sjálfskiptur, með aflbremsum. líppl. á Bílasölu Brynleifs í s. 92-1081 og 4888 til kl. 19 og 92-1282 e.kl. 19. Volvo 244 GL árg. 79 til söl«.-- sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 130.000 km, verð 240.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 641245. Fiat 127 CL ’80 til sölu, ekinn 61 þús., skoðaður ’87, verð 70-80 þús. Uppl. í síma 24597 eftir kl. 18. Ford Bronco 74 til sölu, 6 cyl., bein- skiptur, skoðaður ’87. Uppl. í síma 667055. Audi 100 árg. ’77 til sölu, góður bíll, ekinn 80.000 km, sumar- og vetrar- dekk, verð 130 þús. Uppl. í síma 20537. Austin Mini 76 til sölu, er í ágætu lagi og lítur vel út, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 43751. Chevrolet Concours '77 til sölu, mjög góður bíll, góð kjör, verð ca 200 þúsv Uppl. í síma 685361. Datsun Cherry árg. 1980 til sölu, ekinn 84.000 km, skoðaður ’87, skipti koma til greina. Sími 924929. Fiat 127 árgerð ’82, verð 135, stað- greiðsla 115, vel með farinn. Úppl. í síma 37374. Fiat 128 til sölu, árgerð 1979, í góðu lagi, útlit þokkalegt, verð 40 þús. Uppl. í síma 42974. Ford Cortina 2000 '77 til sölu, sjálf- skipt, skoðuð ’87, góður bíll á góðum dekkjum. Uppl. í síma 95-4841. Mercury Comet 74 til sölu til niður- rifs, 6 cyl. 250 vél. Uppl. á staðnum, Hátúni 12, 2. hæð, herbergi 9. Mjög fallegur Pontiac Transam 79 til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 99-3895 eftir kl. 19. Ný Einhell loftpressa til sölu, 400 1, 3ja fasa, með 90 1 kút á hjólum. Uppl. í síma 667293 og 672686.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.