Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. Stjómmál Umræður um nýsköpun komnar á fulla ferð - miklar þreifingar meðal verkalýðsleiðtoga í Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi og Sjátfstæðisflokki „Þetta er í fullum gangi. En þetta er á mjög viðkvæmu stigi,“ sagði hátt- settur maður innan verkalýðshreyf- ingarinnar í gær um miklar þreifingar á bak við tjöldin um möguleika á ný- sköpunarstjóm, það er ríkisstjóm Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Eftir að áhugi alþýðuflokks- og sjálf- stæðismanna á samstarfi við Kvenna- lista dofnaði vemlega og það upplýstist að Jón Baldvin Hannibals- son, formaður Alþýðuflokksins, hefði sagt Svavari Gestssyni, formanni Al- þýðubandalagsins, á einkafundi þeirra í síðustu viku að hann teldi að nýsköp- un væri næstskásti kosturinn fóru umræður um þetta stjórnaimynstur virkilega í gang. Kunningjar við samningaborð vinnumarkaðarins, úr verkalýðsörm- um Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks, og úr forystu- sveit Vinnuveitendasambandsins, sem er áhrifamikil innan Sjálfstæðisflokks, virðast hafa tekið frumkvæðið. Hjá öllum þessum aðilum er mikill vilji til þess að ná saman þessum þremur flokkum. Þriggja ára uppbyggingar- áætlun Lagt er fyrir menn að flokkarnir þrír sameinist um málefnasamning sem grundvallist á þriggja ára áætlun um uppbyggingu atvinnulífs. Sú upp- byggingaráætlun einskorðist ekki við sjávarútveg heldur miði sérstaklega að átaki í ferðaþjónustu og iðnaði og nýrri fiskveiðistefnu. Helstu áhrifamenn innan verkalýðs- lu-eyfingarinnar eru sagðir talsmenn þessa kosts, þeirra á meðal Ásmundm- Stefánsson, Guðmundur J. Guð- mundsson, Karl Steinar Guðnason, Bjöm Þórhallsson, Þröstur Ólafsson og Bjöm Bjömsson. Áhrifamenn úr röðum vinnuveit- enda em einnig sagðir jákvæðir, þeirra á meðal framkvæmdastjóri VSI, Þórarinn V. Þórarinsson, og sumir, eins og Magnús Gunnarsson, em hreinlega sagðir ákafir íylgismenn þess að reyna nýsköpunarstjórn. Þar á bæ óttast menn að þjóðarsátt- in fjúki út i veður og vind og átök blossi upp á vinnumarkaði verði næsta ríkisstjóm án sterkra tengsla við verkalýðshreyfinguna. Alþýðubandalagið er stóra spum- ingin. „Verst hvað Alþýðubanda- lagið er niðurbrotið“ „Það er verst hvað Alþýðubandalag- Nýsköpunarstjórnin sem mynduð var 21. október áriö 1944. Hún baöst lausn- ar 10. október 1946 en sat fram í febrúar 1947. Frá vinstri eru: Emil Jónsson samgönguráöherra, Alþýðuflokki, Finnur Jónsson dóms- og félagsmálaráó- herra, Alþýöuflokki, Ólafur Thors forsætis- og utanrikisráöherra, Sjálfstæðis- flokki, Sveinn Björnsson forseti, Pétur Magnússon fjármála- og viðskiptaráð- herra, Sjálfstæðisflokki, Áki Jakobsson atvinnumálaráðherra, Sósíalista- flokki, og Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra, Sósíalistaflokki. Mynd Vigfús Sigurgeirsson. Jón Baldvin, hefur enda lýst þessum kosti sem hinum næstskásta. Ekki orðið vart andstöðu í Sjálfstæðisflokki Umræðan innan Sjálfstæðisflokks- ins um þennan kost er ekki orðin almenn. Enn sem komið er hefur ekki orðið vart andstöðu þar. Sagt er að Þorsteinn Pálsson, formaður flokksins og fyrrverandi framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, sé fylgj- andi því að kanna þennan möguleika nokkuð vel. Það viðhorf virðist líklegra til að verða ofan á innan Sjálfstæðisflokks að frekar beri að snúa sér að Al- þýðuflokki en Framsóknarflokki. Það myndi þýða að Framsóknarflokkur yi-ði settur á eftir Kvennalista og Al- þýðubandalagi sem þriðji ríkisstjóm- arflokkurinn. Vart er. við því að búast að allir í Sjálfstæðisflokki hrópi húrra fyrir samstarfi við Alþýðubandalag. Rétt er að minnast þess að árið 1944, þegar Ólafur Thors myndaði nýsköpunar- stjómina, neituðu fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks að styðja stjómina. En á þeim tíma vom liðsmenn Sósíal- istaflokksins yfirleitt kallaðir kommúnistar. -KMU/Sdór ið er niðurbrotið," sagði einn höfuð- paurinn í þessum þreifingum í samtali við blaðamann DV í gær. Svavar Gestsson, formaður Alþýðu- bandalagsins, hefur ítrekað lýst þein-i skoðun sinni að undanfómu að flokk- urinn eigi að halda sig utan stjórnar- myndunarviðræðna, að minnsta kosti til að byrja með. Þrátt fyrir þetta er því fleygt að Svavar sé ekki afhuga þessu stjómar- mynstri. Það er hins vegar ljóst að forysta Alþýðubandalagsins mun ekki fást til þess að lýsa því yfir eða gefa í skyn við upphaf stjórnarmyndunar- viðræðna að hún sé tilbúin að hlaupa í eina sæng með íhaldinu. Því er þess vegna spáð að möguleik- inn á nýsköpunarstjóm verði ekki ræddur af alvöru innan Alþýðubanda- lagsins fyrr en eftir miðstjómarfund 16. og 17. maí, um aðra helgi. Þar með verður bjöminn ekki unn- inn. í þingflokki Alþýðubandalagsins er að finna menn sem erfitt verður að fá til að samþykkja samstarf við Sjálf- stæðisflokk. Það em menn eins og Hjörleifur Guttormsson, Steingrímur J. Sigfússon, Guðrún Helgadóttir og Ragnar Arnalds. Jákvæðari gagnvart slíku samstaríí em sagðir, auk Svavars, þingmennim- ir Skúli Alexandersson, Geir Gunnars- son og Margrét Frímannsdóttir. Innan Alþýðuflokksins er talin lítil fyrirstaða gegn því að leggja út í ný- sköpunarstjórn. Sjálfur formaðurinn, Karl Steinar Guðnason, Guðmundur J. Guðmundsson og Þorsteinn Pálsson á tali. Verkalýðsforingjar og frammámenn úr röðum vinnuveitenda kanna nú hljómgrunn þess að Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Sjálfstæðisflokkur myndi nýja nýsköpunarstjórn. Utilokum ekkert - segir Stefán Valgeirsson um að framlengja líf ríkisstjómarinnar Stjómarflokkamir, Sjálfstæðis- í sameinuðu þingi og í annarri deild- værum tilbúin til þess að starfa með mönnum Framsóknarflokksins frá hefjast.'* flokkur og Framsóknarflokkur, inni en í hinni gæti hún varist þeim flokki," sagði Stefián Valgeirs- síðasta kjörtímabili. Ég var ekki -BýstþúviðþvíaðSamtökumjafh- töpuðu eins og kunnugt er meiri- vantrausti með að fella það á jöfhu. son, aðspurður um hugsanlegt lið- boðaður þar. rétti og félagshyggju, J-listinn, vorði hluta sinum é Álþingi í nýafstöðnum Þannig gæti ríkisstjómin í raun set- sinni við núverandi stjóm. Ég verð að segja að þegar okkur langlíf? kosningum. Fromsókn fékk 13 þing- ið áfram nyti hún stuðnings Stefáns - Nú hefur oft verið sagt að einn var neitað um listabókstafinn BB „Ég á nú eftir að fara þrisvar enn menn og Sjálfstæðisflokkur 18 Valgeirssonar. En hvað finnst Stef- þingmaður sé tiltölulega valdalaus á þá leit ég svo á að menn í Framsókn- í framboð ef ég vil reyna að slá met þannig að samanlagt hafa þeir 31 áni sjálfum? Alþingi. Býst þú við því að þú mun- arflokknumvæmaðskeraátengslin Adenauers kanslara. þingmann. Rfkissfjóm þarf að styðj- „Ég og stuðningsmenn mínir úti- ir ganga til liðs við þingflokk við okkur. Við orum nú að styrkja innviði ast við 33 þingmenn til að hafa lokum ekkert Okkar afetaða fer Framsóknarflokksins til að tryggja Ég tel það augljóst að Framsókn- J-listans og verið er að koma á lag- meirihluta í báðum doildum þings- algerlega oftir því hvort menn eru þér betri aðstöðu til áhrifa? arflokkinn hefur borið af leiö. Nú gimar ráðgjafamefhdum til stuðn- ins. tilbúnir til þess að sýna í verki stuðn- „Ég hef ekki nokkra hugmynd um er um að ræða allt aðrar áherslur ings. Málstaður okkar á mikinn Þeirri hugmynd hefur nýverið ing við byggðastcfhuna og tryggja það hvort tengslin við Framsóknar- en fyrir 8-10 árum. Ég var löngu hljómgrunn og cf við treystum ekki skotið upp að með því að fá Stefan jafhrétti á hveiju sviði. flokkinn muni aukast Það vekur búinn að vara við því í Framsóknar- öðrum til að fylgja þessum málstað Valgeirsson, sem náði þingsæti í sér- Hvort sem það er Framsóknar- athygli mína að nú nýlega var hald- flokknum að ef menn héldu ekki í verki þá munum við halda áfram framboði á Norðurlandi eystra, til flokkurinn eða einhver annar sem inn sameiginlegur fundur hjá þing- stefhunni myndi verða um að ræða á þessum vettvangi." liðs við sig myndi stjómin hafa 32 vill standa við þessa stefnu þá geri flokki Framsóknarflokksins, uppstokkun í öllum flokkum. Nú _ES þingmenn. Þá hefði hún meirihluta ég ráð fyrir því að ég og mitt fólk framkvæmdastjóm og alþingis- sýnist mér sú uppstokkun vera að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.