Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________dv Grjótgrind og 4 sumardekk á felgum undir Peugeot 504, verð 6000 kr. Uppl. í síma 76593. Rúm með sprindýnu, lx2m, og lítill Candy ísskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 52198 eftir kl. 17. Trékylfusett til sölu, 1, 3 og 5 Ping Kasten og einnig Silver Night pútter. Uppl. í síma 93-1480. ■ Oskast keypt Vantar ýmislegt til veitingareksturs, m.a. djúpsteikingapott, steikarpönnu, ísvél, grillofn (toaster), kæliborð/skáp o.m.fl. Uppl. í síma 79353 e.kl. 18. Óska eftir færanlegri rafstöð, 500 w eða þar yfir, helst bensín. Uppl. í síma 30348. Óska eftir notuðu litsjónvarps-, video- tæki og ísskáp á góðu verði. Uppl. í síma 985-23046. Óska eftir hitakúti, ca 120-150 lítra. Uppl. í síma 93-7843. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyiir ungböm Gullfallegur Silver Cross barnavagn til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 77682. Skiptiborð, vagn og kerra til sölu. Uppl. í síma 671591. ■ Heimilistæki Eldhúsinnrétting með vaski, ofnum, hellu og viftu, Gaggenau, til sölu, kaupandi taki niður innréttinguna. Uppl. í síma 34961. Elektrolux hrærivél, ónotuð, 2 ára, með hakkavél og fylgihlutum til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 76593. ■ Hljóðfæri Korg Poly 800 hljómborð í tösku til sölu, gott hljóðfæri fyrir byrjendur í hljómsveitabransanum. Uppl. í síma 97-6269 eftir kl. 19. Óska eftir Marshall boxi fyrir 100 w gítarmagnara og Boss Analogi Delay og Vah Vah. Eyþór í síma 681441 eftir kl. 20. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Doobie gítarmagnari,60 w, og G og L rafgítar til sölu, hvort tveggja lítið notað. Uppl. í síma 651838 eftir kl. 18. Roland S-10 digital samples hljómborð og TR-707 trommuheili til sölu. Uppl. í síma 681511 til kl. 19. Aria Pro bassi og 100 w Roland bassa- magnari til sölu. Uppl. í síma 42592. Nýlegur Roland JX-8P synthesizer til sölu. Uppl. í síma 93-1249. Trommusett til sölu, ýmsir aukahlutir með. Uppl. í síma 72550. M Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Karcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar, viðgerðir, fyrir alla um land allt, sendi sýnishom af efnum, geri föst tilboð ef óskað er, fljót og góð þjónusta, unnin af fagmanni. Bólstrun Hauks, Háaleitisbraut 47, sími 91-681460. M Húsgögn______________________ Plusssófasett, 3 + 2 + 1, brúnt/drapplit- að, og sófaborð og hornborð með flísum til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 21816. Domino hilla og skrifborð frá Línunni til sölu, hvítt með furukanti. Uppl. í síma 83712 eftir kl. 16. Hillusamstæða til sölu, 3 einingar, dökkbæsuð eik, einnig skrifborð. Uppl. í síma 53519. Mjög fallegt og vel með farið borðstofu- borð og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 672237. Afsýring. Afsýrum allar tegundir mass- ífra húsgagna, þ.á.m. fulningahurðir, kommóður, stóla, skápa, borð o.fl. Sækjum heim. Uppl. í síma 28129. ■ Tölvur HP Vectra AT samlíkinn frá Hewlett Packard, 640 KB vinnsluminni, 1,2 MB disklingadrif, 360 KB disklinga- drif, 20 MB harður diskur, Hercules Plus grafíkkort, 80287 reiknigjörvi, Everom mótald, innbyggt. Ath. þetta er til sölu á 190 þús., lítið notað. Lyst- hafendur hringi í síma 42693 e. kl. 19 eða í síma 687311 á vinnut. Valur. Amstrad CPC 464 64 k til sölu með 125 leikjum og stýripinna, light pen LP-1, AMx mouse, speech synthesizer SSA-1 og bækur. Uppl. í síma 79114. Amstrad CBC 128 K tölva til sölu, með diskadrifi, lítið sem ekkert notuð, á 20 þús. kr. Uppl. í síma 41676. Commodore 64 K tölva með diskdrifi, segulbandi og 150 leikjum til sölu. Uppl. í síma 76332. Tölvuprentari og PC tölva óskast ásamt forritum. Uppl. í síma 687921. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Ferguson litsjónvarp til sölu, innflutt notuð, yfirfarin, 1 'A árs ábyrgð. Uppl. í síma 16139 frá kl. 9-18 virka daga, Orri Hjaltason. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. M Ljósmyndun Olympus OM 10 með tölvubaki sem prentar inn tíma og dagsetningu, flass fylgir, verð kr. 12.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3271. M Dýrahald_________________________ Hestamenn. Töframélin, ótrúleg hringamél, tökum á móti pöntunum til afgreiðslu miðjan maí, varist léleg- ar eftirlíkingar, það eru aðeins til ein töframél. Ástund, sérverslun hesta- mannsins, Háaleitisbraut 68. Hestamenn. Sýnum á myndbandi í Ástund þessa dagana stóðhestana frá Stóðhestastöðinni Gunnarsholti. Ver- ið velkomin. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68. Hestaflutningar. Farið verður til Hornafjarðar og Austfjarða, einnig vikulegar ferðir til Norðurlands. Sím- ar 91-52089 og 91-54122 á kvöldin. Hestamenn: Ástundarskeifurnar sívinsælu á verði sem erfitt er að trúa, varist eftirlíkingar. Ástund, sérversl- un hestamannsins, Háaleitisbraut 68. 2 fimm vetra hestar til sölu, báðir tamd- ir, annar er rauður og hinn rauð- skjóttur. Uppl. í síma 44704 eftir kl. 19. 6 góðar angórakanínur til sölu með búrum og brynningu. Uppl. í síma 99-5738. 2 reiöhestar til sölu, annar 7 vetra, hinn 4ra vetra. Uppl. í síma 41807. Dísarpáfagauksungar til sölu, 2ja mán- aða, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 20196. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 76605 eftir kl. 19 og um helgar. Hvolpar fásf gefins, skosk/íslenskir. Uppl. í síma 99-3174. Óska eftir að kaupa notaðan íslenskan hnakk. Uppl. í síma 672508 eftir kl. 18. ■ Hjól Hæncó auglýsir! Nýkomið: Enduro- jakkar, nýrnatöskur, tankenduro- töskur, brynjur, Carreragleraugu, nýrnabelti, mótocross stígvél, hjálm- ar, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum, vanir menn, topptæki = vönduð vinna, olíur,' kerti o.m.fl. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), s. 685642. Fjórhjól, ótrúlega ódýrt, milliliðalaust, sparnaður. Þið flytjið inn sjálf. Verð frá kr. 45 þús. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20 alla daga. 20" DBS drengjahjól og 24" Schaff drengjahjól til sölu. Uppl. í síma 666659. Honda CP 50cc til sölu, gott hjól, vel með farið, verð 15-20 þús. Uppl. í síma 14286. Kawasaki KL 250 ’81 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 79445. Óska eftir crosshjóli, helst 250 cc. Uppl. í síma 73123 eftir kl. 15. ■ Vagnax Fólksbílakerra til sölu, 1,10x1,80x38. Uppl. í síma 92-1405. Vantar hjólhýsi til leigu í júlímánuði. Uppl. í síma 623442. ■ Til bygginga Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Léttir og þægilegir pallar, úti sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig múrboltar, fjarlægðaklossar, bygging- arplast, kítti o.m.fl. Vinnuskúr óskast, vantar einnig móta- timbur, 1x6, ca 2000m. Uppl. í s. 40937. ■ Byssur 3 stk. riffilsjónaukar til sölu, 6x40 Weaver, 10x40 Bushnell og 16x40 Weaver KT micro trac Macro veiði- sjónauki. Gott verð ef samið er strax. S. 94-8217. Haglabyssa til sölu, Mossberg pumpa 2 3/4 og 3" magnum með skiptanlegum þrengingum. Uppl. í síma 99-6361. ■ Flug Flugmenn - flugáhugamenn. Flugmálastjórn, Flugbjörgunarsveit- in í Reykjavík, Vélflugfélag Islands og Öryggisnefnd F.I.A. halda síðasta reglulega flugöryggismálafundinn í vetur í kvöld kl. 20 að Hótel Loftleið- um. Þessi fundur verður í umsjá Vélflugfélags íslands. Fundarefni: Lit- ið til baka yfir veturinn, flugkennara- námskeið F.M.S. og V.F.F.Í. og myndasýning. Gestir fundarins verða Ken Medley og John Mclain frá flug- öryggisstofnun AOPA í Bandaríkjun- um. Allir velkomnir. Fundarboðend- ur. ■ Verdbréf Víxlar - skuldabréf. Heildverslun vill selja talsvert magn af vöruvíxlum og sjálfskuldabréfum. Mjög góð kjör í boði. Tilboð sendist DV, merkt „Strax. ■ Sumarbústaöir Lóðir undir sumarhús til sölu í Hey- holti, Mýrasýslu, eignarland. Tré- smiðja Sigurjóns og Þorbergs, sími 93-1722. Rotþrær. Staðlaðar stærðir, 440 til 3600 lítra vatnsrúmmál, auk sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Borgar- plast, Vesturvör 27, sími 46966. Sumarhús Valbjarnarvöllum, Mýra- sýslu, til sölu. Trésmiðja Sigurjóns og Þorbergs, sími 93-1722. ■ Fyrir veiöimenn Ánamaðkar - ánamaðkar. Við eigum veiðimaðkinn í veiðiferðina. Til sölu eru ánamaðkar á Lindargötu 56, kjall- ara. S. 27804. Geymið auglýsinguna. M Fasteignir_____________ Alhliða eignasalan, sími 651160. Vantar allar gerðir fasteigna á skrá, skoðum og verðmetum samdægurs. Alhliða eignasalan, sími 651160. ■ Fyiirtæki Bifreiðaverkstæði til sölu, á Reykjavík- ursvæðinu er til sölu bifreiðaverk- stæði í rekstri, háar dyr, góð lofthæð, 3ja ára leigusamningur fylgir hús- næðinu. Uppl. í síma 44015. Meðeigandi sem getur lagt til fjár- magn óskast að heildverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3267. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Sérstakt tækifæri. Til sölu lítið fyrir- tæki í verslun og innflutningi, er í góðu Ieiguhúsnæði, ath. engin út- borgun nauðsynleg, góð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3269. Óska eftir að kaupa lítið iðnfyrirtæki í matvæla- og/eða sælgætisfram- leiðslu. Þeir sem hafa áhuga á að selja vinsamlegast leggi nafn og símanr. inn á auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-3264. Góð fiskbúð i Hafnarfirði til sölu. Uppl. í síma 92-8553 á kvöldin. ■ Bátar Sómi 800. Til sölu Sómi 800, hraðfiski- bátur, í bátnum er Volvo Penta 165 ha Duopropr, lóran, litadýptarmælir, 2 talstöðvar, neta- og línuspil, 3 sjálf- virkar handfæravindur o. fl. Báturinn er tilbúinn til veiða. Uppl. í síma 19320 og e. kl. 17 í síma 689094. Sportbátaeigandi. Við getum útvegað flesta þá hluti í bátinn hjá þér sem þig vantar beint frá Bretlandi á mjög góðu verði. Uppl. hjá Landsþjón- ustunni Álfhól, sími 641480. TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll- ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð og margra ára góð reynsla. Leiðarvís- ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri hf., Laugavegi 180, s. 84160 og 686810. Við getum útvegað uppgerðar dísilvél- ar í báta frá 4 til 1000 ha. með 1 árs ábyrgð beint frá Bretlandi. Uppl. hjá Landsþjónustunnni Álfhól, sími 641480. 4 tonna trilla með öllu tilheyrandi, rad- ar, 2 talstöðvum, loran, dýptarmæli og færarúllum til sölu. Uppl. í síma 96-73150 eftir kl. 19. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Ford Pow Marina, 108 ha. bátavél, til sölu með gír, þarfnast viðgerðar, verð 80-100 þús. Uppl. í síma 96-33229, 96-22317 og 96-33211 eftir kl. 17. Mótunarbátur, 23 fet, með lengra hús- inu til sölu, vél Volvo Penta, 155 ha., lítið notaður. Uppl. í símum 32221, Grímur, .og 666354, Steindór. Plastbátakaupendur. Tek að mér inn- réttingar og niðursetningu á tækjum. Útvega 9,9 tonna báta og fleiri stærð- ir. Sími 666709. Trilla, „Færeyingur" til sölu, gott verð gegn staðgreiðslu, dýptarmælir, VHF talstöð, tvær 12v rafmagnsrúllur o.fl. fylgir. Uppl. í síma 97-81696. Óskum eftir bátum, allt að 10 tonna, á handfæri eða net nú þegar. Uppl. í símum 93-6575 og 6446. Sæfiskur sf„ Ólafsvík. 23 feta plastbátur frá Mótun til sölu, með 155 ha. Volvo. Uppl. í síma 98- 2860. 3,1 tonns trilla til sölu, smíðaár ’74, 22 ha. Sabbvél ’84. Uppl. í síma 69- 41999 og 96-41724 e. kl. 19. 3-7 tonna bátur óskast, má þarfnast viðgerða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3228. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf., Vesturvör 27, sími 46966. Mótorsiglari, 21 fet, og bátaskýli við Hvaleyrarlón til sölu. Uppl. í síma 50667 eftir kl. 17. Vil kaupa nokkur grásleppunet. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3255. Volvodrif til sölu, gerð 280, ásamt 8 cyl. Fordbensínvél. Uppl. í síma 94- 3102 á kvöldin og í hádeginu. ■ Vídeó Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Hreinsið tækin sjálf. Hver hreinsun kostar aðeins 50 kr„ mjög fullkomnar hreinsispólur með innbyggðum hreinsivökva, áríðandi er að hreinsa tækið eftir hverja 40 stunda notkun. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Rótax hf., s. 621313 og 621301. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf inni videotæki í handhægum töskum, einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. •Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á að- eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3 spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, sími 687299. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr- val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Video. - Stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19, sími 82381. Alltaf það besta af nýju efni í miklu úrvali, leigj- um út myndbandstæki, tilboðsverð. 400 VHS videospólur, textaðar, til sölu í skiptum fyrir bíl eða bíla. Uppl. í síma 985-23046. Allar spólur á 80 kr. Opið frá 14 til 23 alla daga. Videoleigan, Ármúla 20, sími 689455. VHS upptökur við öll tækifæri, ódýr, góð þjónusta. Uppl. í síma 621799 eftir kl. 19 virka daga og eftir kl. 14 um helgar. 250 videospólur með blönduðu efni til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 651311. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Citat- ion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo '80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82, Mazda 323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/ 1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Varahlutir í: Lada 1300 ’86, Galant stat- ion ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Cressida ’78, Toyota Hiace ’80, Toyota Tercel ’83, Toyota Carina ’80, Toyota Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 '74, VW Passat ’76, Subaru station ’78, Mazda 929 ’80, Mitsubishi L 300 ’82, Datsun Cherry ’79 og Honda Civic ’80. Réttingaverkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýíega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022._____________________ Varahlutir!!! Erum að rífa: Subaru ’83, Mazda 323 ’82, Mazda 626 ’80, Dai- hatsu Charade, Lancer ’80, Galant ’79, Lada st. ’86, Honda Accord ’80, Golf ’80, Fiat Ritmo ’80, Simca Horizon ’82 og Dodge Aspen ’79. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs, sendum um land allt. S. 54816 og e. lokun 72417. Bílarif, Njarðvík, er að rifa: Charmant ’79, Opel Ascona ’78, Cortina st. ’79, lubaru st. ’79, Mazda 929 ’77, Opel Rekord ’77, VW Passat ’78, Lada 1600 ’78—’79, Bronco ’66-’74, Wagoneer ’73-’74. Bílarif, Njarðvík. Sendum um land allt. Sími 92-3106. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Lada Sport ’81, Lada 1600 ’81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Nova ’78, VW Golf ’76, o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060. Partasalan. Erum að rífa: Honda Ac- cord ’78, Ford Fairmont, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220 '72,309 og 608, Dodge Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, s. 77740. Bílameistarinn, Skemmuv. M40, neðri hæð, s. 78225. Varahlutir/viðgerðir. Er að rífa Mazda 929 '78, 818 ’78, 323 ’79, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Lada 1200, 1500, 1600 Lux, Subaru 1600 ’79, Suzuki ST 90, Citroen GS ’78, Saab 96,99, Volvo 144. Vs. 78225, hs. 77560. Erum að rifa: Toyota Corolla ’82, Range Rover ’72, ’77, Bronco ’74, ’76, Scout ’74, Subaru '83, Colt ’80, ’83, Lancer ’80, ’83, Daihatsu ’79, ’81, Audi 100 ’77 og Scania 85 ’72. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.