Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 JM~T 0, vesalingurinn 'smái, hvar finnurðu til? ^Ég held að hann geti enn náðX^ tökum á konunum, en hann þarf samt á þeim styrk að halda sem"' hann fær úr þessu glasi. ■ Atvinnuhúsnæði Hús verslunarinnar. Til leigu strax er eitt skrifstofuherbergi i Húsi verslun- arinnar. Afgreiðsluaðstaða, símaþjón- usta og húsgögn geta fylgt. Tiíboð sendist DV fyrir mánudaginn 11. maí nk., merkt „Hús verslunarinnar“. 25-35 m! skrifstofuhúsnæði óskast, helst með símaþjónustu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3262. lönaðarhúsnæði óskast til leigu, 50-150 fm, á Stór-Reykjavíkursvæðinu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3274. Gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla til leigu strax. Uppl. í símum 686535 og 656705. Óska eftir að taka á leigu 50-200 fm iðnaðarhúsnæði. Uppl. í símum 671947 og 43009. ■ Atvinna í boði Ljósmyndaþjónustan hf., Laugavegi 178, óskar eftir starfsmanni. Um fram- tíðarstarf er að ræða. Óskað er eftir starfsmanni á aldrinum 18-25 ára sem hefur einhverja þekkingu eða áhuga á ljósmyndun. I starfinu felst m.a. af- greiðsla í verslun, útkeyrsla, söluferð- ir o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3235. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fvrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ^ ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Húsgagnaframleiðsla. Óskum eftir starfsfólki við framleiðslu og samsetn- ingu á húsgögnum. mikil vinna, góð aðstaða og mötuneyti. Uppl. á staðn- um. Kristján Siggeirsson. Hesthálsi 2-4, Reykjavík. Okkur vantar fólk í ýmis störf fyrir við- skiptavini okkar. Látið skrá ykkur hjá Atvinnuþjónustunni. Athugið. Skráum í dag aðeins á milli 17 og 20. Atvinnuþjónustan. ráðningarþjón- usta. sími 79920. Bílasmiðlr - blikksmiðir. Óskum að ráða menn til framleiðslu á álgluggum og hurðum í áldeild okkar að Bílds- höfða 18. Uppl. gefnar á skrifstofunni. Síðumúla 20. Gluggasmiðjan. Bilstjórar + vélamenn. Abyggilegir og duglegir vélamenn og bílstjórar með meirapróf óskast strax. mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3268. Eldhúsvinna. Okkur í Skógarborg 2. dagheimili við Borgarspítalann. vant- ar góða eldhúskonu. helst í maí. vinnuhlutfall 75 %. Uppl. hjá for- stöðumanni í síma 696702. Er einhver góð kona á aldrinum 35—55 ára sem hefur gaman af börnum og vill vinna í eldhúsi á litlu dagheimili 4-5 tíma á dag? Uppl. á Kársnesbraut r 121 milli kl. 16 og 19 í dag og á morgun. Hafnarfjörður. Óskum að ráða mann á Payloader og nýja traktorsgröfu. einnig verkamenn með lyftararéttindi. Uppl. í síma 54016 og eftir kl. 19 í síma 50332. Húsgagna- eða húsasmiður. Trésmíða- þjónustuna Gófer hf.. Kársnesbraut 100. Kópavogi. vantar nú þegar eða sem fvrst menn á verkstæði. Uppl. á staðnum. ekki í síma. Járniðnaðarmenn. Okkur vantar nú þegar vélvirkja. suðumenn eða menn vana járniðnaði. Gneisti hf.. vél- smiðja. Laufbrekku 2. Kópavogi. sími 641745 og 78607. Söluturninn Pólis óskar eftir afgreiðslustúlku. þarf að vera vön ís- ‘ sölu og ekki vngri en 20 ára, tvískiptar vaktir. Uppl. á staðnum í dag til kl. 18. Pólís. Skipholti 50c. Veitingahúsið Fógetinn óskar eftir starfsfólki í sal, einnig óskast mat- reiðslumaður og aðstoðarmaður í eldhús. Uppl. gefnar í símum 18082 og 16323. Kvennmaður óskast til starfa í eldhúsi (uppþvottur o.fl.), vinnutími 4-5 tímar eftir hádegi. Breiðholtskjör, Arnar- bakka 4-6 og í síma 74700. Bakari. Stúlkur, vanar afgreiðslu, ósk- ast til starfa um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3275. Heildverslun vill komast í samband við aðila sem getur bætt við sig vörum og dreifingu. Áhugasamir hringi í síma 26811 milli kl. 10 og 14. Járniðnaðarmenn! Viljum ráða jám- smiði eða menn vana járnsmíðum, mikil vinna framundan. Uppl. í síma 54568 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.