Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. Leikhús og kvikmyndahús NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU ÍSIANDS UNDARBÆ sm 21971 „Rúnar og Kyllikki" eftir Jussi Kylatasku 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. 6. sýn. föstud. 8. maí kl. 20.00. 7. sýn. þriðjud. 12. maí kl. 20.00. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. ATH. Breyttur sýningartími. III ISLENSKA OPERAN Sími11475 !Q AIDA eftir Verdi Aukasýning föstudaginn 8. maí kl. 20.00, uppselt. islenskur texti. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING i forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Austurbæiarbíó Engin Kvikmyndasýning vegna breytinga. Bíóhúsið Koss Kóngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bíóhöllin Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Liðþjálf inn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, og 11. Flugan Sýnd kl. 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Peningaliturinn sýnd kl. 9. Háskólabíó Engin sýning í dag. Frumsýning 9. maí The Golden Child Laugarásbíó Litaður laganemi sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tvifarinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Regnboginn Þrir vinir sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. . Bönnuð innan 12 ára. Blue City Sýnd kl. 3.10 og 11.15. Leikið til sigurs Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Skytturnar Sýnd kl. 7.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Hjartasár- brjóstsviði sýnd kl. 7. Stjörnubíó Engin Miskunn ' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 5. Tónabíó Fyrsti april sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Hallæristenór Föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Laugardag kl. 20.00. Síðasta sinn. i MmPa BuSlattaUgnvth Sunnudag kl. 15.00. Tvær sýningar eftir. Ég dansa við þig ... Sunnudag kl. 20.00. Þriðjudag kl. 20.00. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Þýðing: Karl Guðmundsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson Ásdís Magnúsdóttir, Björn Björnsson Bryndis Pétursdóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bernhard, Helga E. Jónsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Hinrik Ólafsson, Hulda Guðrún Geirs dóttir, Jóhann Sigurðarson, Jóhanna Linnet, Jón R. Arason, Jón S. Gunnars son, Kristbjörg Kjeld, Lára Stefáns- dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Loftsson, Margrét Björgólfs- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur Bjarnason, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigriður Elliðadóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Steingrimur Másson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vil- borg Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdótt- ir, Þorleifur Örn Arnarson, Þorleifur Magnússon, Örn Guðmundsson. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson, Matthías Daviðsson. Frumsýning föstudaginn 15. maí kl. 20. 2. sýn. sunnudaginn 17. maí kl. 20. 3. sýn. þriðjudaginn 19. maí kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrirsýn- ingu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i sima á ábyrgð korthafa. KABARETT 22. sýning í kvöld kl, 20.30, uppselt. 23. sýning föstudag kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. M Æ MIÐASALA Bm Jgllp simi mmm 96-24073 lEIKFÉLAG AKUREYRAR LKIKFfilAG RKYKIAViKlJR SÍM116620 <&i<9 ffl HNÆGJU KöRINN e. Alan Ayckböurn. 10. sýn. föstudag kl. 20.30. Bleik kort. Miðvikudag 13. maí kl. 20.30. eftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Sunnudag 10. maí kl. 20.00. Föstudag 15. mai kl. 2Q.00. Ath! Breyttur sýningartími. Laugardag kl. 20.30. ATH., allra síðasta sýning. Leikskemma LR, Meistaravöllum l*AR_SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. i kvöld kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 12. maí kl. 20.00. Fimmtudag 14. maí kl. 20.00. Föstudag 15. mai kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 17. mai kl. 20.00. Þriðjudag 19. mai kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sjmi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. maí i síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. Leikfélágið Hugleilcur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn I Ó, þú... á Galdraloftinu Næstu sýningar 12. sýn. föstudaginn 8. maí kl. 20.30. 13. sýn. sunnudaginn 10. maí kl. 20.30. Ath. allra siðustu sýningar. Miðapantanir í síma 24650 og 16974. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK i Hallgrimskirkju Næstsíðasta sýning sunnudaginn 10. maí kl. 16.00. Síðasta sýning mánudaginn 11. mai kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og í Hallgrímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 14.00-17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. MEÐAL EFNIS í KVÖLD TTTT JJLIJ.LL, TT JJ TTTTI KL. 22:05 Blað skilur bakka og egg (Razor’s Edge) ' Bandarisk mynd frá árinu 1984, byggð á sögu W. Somerset Maug- ham. Þegar Larry Darreil snýr aftur heim úrseinni heimsstyrjöldinni biður hans falleg stúlka og vel launað starf. En Larry getur ekki gleymt hörmung- um stríðsins og honum finnst lífið tilgangslaust. Hann yfirgefur fjöl- skyldu sína og vini og leggur upp i langa ferð í leit að sannleikanum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Theresa Russel, Catherine Hicks, Leikstjórn: John Byrum. rr ■■■■■■ TTTT I in 11111111 KL. 21:20 Föstudagur Æskuárin (Fast Times At Ridgemont High) Grínmynd frá árinu 1982, byggð á samnefndri bók sem náði miklum vin- sældum. Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Rein- hold og Phoebe Cates. Leikstjóri er Amy Heckerling. imimmimm KL. 23:45 Föstudagur 3 konur (3 Women) Athyglisverð og frumleg bandarisk mynd frá árinu 1977. Leikstjóri er Robert Altman og með aðalhlutverkin fara Sissy Spacek, Shelley Duvall og Janice Rule. í»ð Sild' Áuglýsingasfmi Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllínn farð þúhjé Helmlllstaekjum Heimilistæki ht S:62 12 15 Útvarp Umfjöllun um töframanninn frá Granada, Frederico García Lorca, verður á rás eitt í kvöld. RÚV,rásl,kl. 22.20: Töframaðurinn frá Granada - Frederico García Lorca Fredrico var eitt af þekktustu leik- ritaskáldum Spánarog hafa verk hans verið færð upp á íslandi, nú síðast Blóðbrullaup í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar er Stúdentaleikhúsið setti á svið 1984. En skemmst er að minnast þess að síðastliðið sumar voru liðin 50 ár írá dánardægri Fredericos. Frederico nam á sinum tíma lög og bókmenntir í Granada og gaf þar út bók sína árið 1921. Árið 1923 hleypti Lorca af stokkunum leikhópnum La Baraca er ferðaðist næstu árin mn Spán með uppfærslur á verkum hans og fleiri leikritahöíúnda. Enn frekari umijöllun um þennan merka mann verður á rás eitt í kvöld í umsjá Hlínar Agnarsdóttur. FLmmtudagur 7. maí Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Heimir Karlsson. Umsjónarmaður . er 19.00 Stóri greipapinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni linu í síma 673888. 20.25 Ljósbrot. Að vanda kynnir Valgerður Matthíasdóttir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu viðburðum menningarlífsins. 21.05 Morðgáta. Menn skyldu hugsa sig um tvisvar áður en þeir bjóða Jessicu Fletcher í heimsókn. 21.55 A( bæ i borg. (Perfect Strangers). Bandariskur gamanþáttur. 22.05 Blað skilur bakka og egg (Razor's Edge). Bandarísk mynd frá árinu 1984, byggð á sögu W. Somerset Maugham. Þegar Larry Darrell snýr aftur heim úr seinni heimsstyrjöldinni bíður hans falleg stúlka og vel launað starf. En Larry getur ekki gleymt hörmungum striðsins og honum finnst lífið til- gangsiaust. Hann yfirgefur fjölskyldu sína og vini og leggur upp í langa ferð í leit að sannleikanum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Theresa Russel, Catherine Hicks. Leikstjórn: John Byrum. 00.10 Magnum PI.Bandarískur sakamála- þáttur með Tom Selleck í aðalhlutverki. 00.55 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnars- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (11). 14.30 Textasmiðjan. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar. a. Sónatína op. 88 eftir Joseph Jongen. Marcelie Mercenier leikur á píanó. b. Konsert nr. 5 í F-dúr fyrir Lýru og kammer-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.