Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Hér er skemmtilegt spil frá Dai- hatsumótinu í tvimenningi. Það stendur geim í báðar áttir og raunar fengu margir að vinna slemmu í n-s. V/Allir MarlMr 4 0? KDG62 ó K764 4 KD32 Vntur 4 K107 V 1093 0 ÁD 4 G8765 # Austur 4 ÁG86532 Q? 5 ❖ 2 4 A1094 4 D94 Á874 <) G109853 4 t Þar sem undirritaður og Guðmund- ur Pétursson sátu n-s gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður pass 1H 3S 4H 4S 5H 5S 6H dobl pass pass pass Það hvarflaði ekki að austri að prófa laufaásinn heldur leitaði hann að þriðja ásnum hjá makker og spil- aði út tígultvisti. Vestur drap á ásinn og var i dálitlum vafa með fram- haldið. Að lokum spilaði hann út tíguldrottningu sem austur tromp- aði. Flestir austurspilararnir voru ekki þetta hugmyndaríkir og því unnust sex hjörtu dobluð á mörgum borðum. Toppinn í a-v fengu þeir sem spil- uðu fimm spaða doblaða og fundu spaðadrottninguna. Þótt það bjargi ef til vill ekki miklu þá er rétt fyrir suður að reyna að spila undan hjartaás og fá síðan laufstunguna. Skák Jón L. Arnason Raj Tischbierek, alþjóðlegur meist- ari, varð austur-þýskur meistari í ár, fyrir ofan þekkta stórmeistara eins og Knaak, Vogt, Bönsch og Espig. Þessi staða kom upp í skák hans (hvítt) gegn Luther: abcdefgh 27. exífi De3+ 28. Kh2 Dxd3 29. Del! Langur vinningsleikur. Eftir 29. - Bd7 30. De7 gaf svartur því að ef bisk- upinn víkur sér undan kemur 31. fxg7 og síðan 32. Df8+ og vinnur. VI NNU' AAIÐLUN Ég las að þetta væru velferðarárin mín svo að ég ákvað að leita mér að vinnu. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1.-7. maí er í í Háaleit- isapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9A8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Það eina sem gæti reddað útlitinu á þér er að þú farir sjaldnar í Hollywood. LalliogLína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lvfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fvrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktirkl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í sínia 22445. Heiirisókiiartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 -18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-1S alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fi-jáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir 'umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnai-firði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19,30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15^16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: AUa daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að vera sérstaklega varkár varðandi peninga í dag. Hugsaðu vel um tilboð sem þér finnst varasamt. Happatölur þínar eru 5, 22 og 26. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að raða niður forgangsverkefnum því annars lendirðu í vandræðum. Láttu ekki þá sem standa þér næst lifa lífinu fyrir þig. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Hugsaðu vandlega áður en þú ferð að blása á nýjar hug- myndir og vertu viss um að hafa nægan stuðning. Þú gætir átt í einhverjum vandræðum með börn en að öðru leyti verour dagurinn góður. Nautið (20. april-20. mai): Stæll er nauðsynlegur ef þú ætlar að komast í gegnum þennan dag rifrildislaust. Þú mátt búast við að fólk, sem þú hefur ekki séð lengi, hafi samband við þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú getur ekki neitað einhverjum um greiða jafnvel þótt það stangist á við hugmyndir þínar. Anaðu ekki að neinu, taktu þinn tíma til að hugsa. Láttu ekki hafa þig út í eitt- hvað sem þú vilt ekki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur treyst vinum þínum, það finnurðu. Hlutirnir eru að verða stabílli. Þú ættir að treysta betur á eigin hug- myndir. Happatölur þínar eru 10, 23 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nýjar umræður ættu að koma skriðu á eitthvert ákveðið mál og þú ættir að koma auga á leið til að koma fjár- hagnum á réttan kjöl. Þú færð fólk til samvinnu ef þú ætlar þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við stuðningi úr óvæntri átt og þér líður betur. Treystu ekki um og á loforð frá vini, haltu frekar áfram í gamla munstrinu. Ástin blómstrar í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Forðastu að eyða tíma þínum og peningum i eitthvað rangt eða að ana að einhverju án þess að hugsa. Þú ættir að taka lífinu með ró í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að nýta daginn í að fara yfir hugmyndir eða skipulag. Þú þarft að fara vel yfir íjárhag þinn og gera viðhlítandi ráðstafanir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur nokkurn veginn treyst því að dagurinn verði mjög líflegur. Gefðu þér lausan tauminn og þú færð meira út úr deginum. Treystu á sjálfan þig og hugmyndir þínar þótt það taki smátíma að koma þeim í verk. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú eyðir fé í dag. Félagslífið gæti verið dálítið snúið en þú færð stuðning frá öðrum og ættir að fylgja ráðum þeirra. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnames simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til S árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum urn bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þinghoitsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21. sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartimi: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán-fost. kl. 13 19. sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fvrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu i Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. ■Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið » daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga H. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn Íslands er opið sunnu- daga. þriðiudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan Lárétt: 1 snjór, 6 leit, 8 blóm, 9 stakt, 10 vaxi, 11 hald, 13 fyndna, 15 etur. 17 mynni, 18 löngun, 19 grind, 20 stjakaði, 21 lærði. Lóðrétt: 1 frískur, 2 Óðinsheiti, 3 kjáni, 4 útgerðarmaður, 5 egg, 6 band, 7 borðaði, 12 hviða, 14 eydd, 16 athygli, 17 reykja, 18 þræll. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skens, 6 hr, 8 æli, 9 eyra, 10 lóni, 11 nam, 12 sköttum, 13 brauka, 14 sið, 15 raun, 17 stunur. Lóðrétt: 1 sæl, 2 klók, 3 einörðu, 4 neitar, 5 syntu, 6 hraukur, 7 ramm- ana, 12 sess, 13 bit, 16 atT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.