Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Pípulagningarmenn eða menn vanir pípulögnum óskast strax í viðgerða- og breytingavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3263. Smiði og verkamenn vantar til starfa sem fyrst. Uppl. á staðnum. Trésmiðja Björns Ólafssonar, v/Reykjanesbraut, Hafnarfirði. Vantar til vinnu nú þegar kjötiðnaðar- mann, matreiðslumann og aðstoðar- fólk í eldhús. Uppl. á staðnum. Kjötbær, Laugavegi 34. Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslu- starfa og saumaskapar á skóm, sumar- eða framtíðarstarf. Uppl. hjá gkóaranum, Grettisgötu 3. Viljum ráða vana netamenn nú þegar á netastofu Hampiðjunnar. Vinsam- legast hafið samband við Jón Guðmundsson verkstjóra í síma 28533. Málarar. Óska eftir málurum eða mönnum vönum málningavinnu, í lengri eða skemmri tíma. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3230. Óskum eftir laghentu fólki til leður- vinnu. Aðeins framtíðarstörf. Erum í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3266. Aðstoðarfólk óskast, ennfremur vön saumakona. Lesprjón, sími 685611, Skeifunni 6. Húsasmiðir. Óska að ráða strax einn húsasmið í mótasmíði: Uppl. í síma 681540 eftir kl. 18 á kvöldin. Kvöld- og helgarvinna við afgreiðslu í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3265. Röskan mann vantar nú þegar til hjól- barðaviðgerða. Barðinn, Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Samviskusamar, stundvísar stúlkur óskast til afgreiðslu á nýjum skyndi- bitastað. Uppl. í síma 25235 eftir kl. 20. Saumakonur óskast. Óskum eftir að ráða saumakonur hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 686675 til kl. 18. Simaafgreiðsla. Kona óskast við síma- afgreiðslu. Uppl. í síma 621845 milli kl. 9 og 16. Óskum að ráða vana vélamenn og bíl- stjóra á vörubíla. JVJ hf., símar 54016, 54258 og eftir kl. 19 í síma 50997. Starfskraftur óskast hálfan daginn á videoleigu í austurbænum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3273. Óska eftir barngóöri stúlku í sveit. Uppl. í síma 934772. ■ Atvinna óskast Halló! Ég er 21 árs stúlka sem óska eftir vinnu í sumar, er lærður matar- tæknir, en allt annað kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3182. Heimilishjálp - ræstingar. Tek að mér ræstingar í heimahúsum fyrripart dags. Oska einnig eftir ræstingum eft- ir kl. 17 á daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3238. Mikil vinna. 27 ára stúlka óskar eftir uppgripavinnu í sumar. Reynsla í af- greiðslu-, banka- og skrifstofustörfum. Góð málakunnátta. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 36007 eða 20171. Tveir tvitugir strákar óska eftir góðri framtíðarvinnu, öllu vanir og allt kemur til greina, geta byrjað strax. Sími 77550. Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Landsþjón- ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. Matreiðslunemi óskar eftir plássi á bát eða togara, helst í Reykjavík, er vanur ýmsum störfum til sjós. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3237. 17 ára gamall piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- Ung kona óskar eftir vinnu, vön af- greiðslu, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 33879 eftir kl. 20. Vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 78101 eftir kl. 18. Haf- steinn. ■ Bamagæsla Nýtt - nýtt, einkadagvistarheimili! Höf- um nokkur pláss laus á dagheimili sem tekur til starfa í júní nk. Bjóðum upp á faglegan stuðning í uppeldi bama á aldrinum 2-6 ára. Foreldrar! Leitið upplýsinga á staðnum, Kársnesbraut 121, Kópavogi, virka daga kl. 16-19. Vantar stúlku út á landtil að hugsa um 5 ára gamlan sták, þarf að kunna að elda, má byrja strax eða eftir skóla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3260. 13- 14 ára stúlka óskast til að gæta 3ja systra, eins, þriggja og átta ára, ein- staka sinnum á kvöldin, þarf að búa sem næst Álfheimum. Simi 38576. 14- 15 ára gömul stúlka óskast til að sækja tvö börn á leikskóla og vera með þau frá kl. 17-18. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 17. Óska eftir stúlku, 11-12 ára, til að gæta 2ja barna í Grafarvoginum, 2ja og 6 ára, eftir hádegi í sumar, frá 14-16 og e.kl. 21. Uppl. í síma 675069. ■ Ýmislegt Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla, ennfremur hesta- mennska, borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn- ritun og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160. ■ Einkamál Ungleg, myndarleg ekkja um sextugt óskar eftir hressum ferðafélaga (karli eða konu) á sólarströnd í byrjun júní. Hafir þú áhuga þá sendu smáuppl. um sjálfan þig inn á DV fyrir 13. maí, merkt „Sumarfrí". 100% trúnaður. Ertu i vanda? Ef þú átt í erfiðleikum, fjárhags- eða félagslega, þá reynum við að leysa málið með þér. Hafðu samband. Aðstoð - ráðgjöf, Brautar- holti 4, 105 Reykjavík, sími 623111. Reglusaman heiðarlegan mann langar að skrifast á við konu, 30-40 ára. Svar sendist til DV merkt „Bréfaskipti" sem fyrst. ■ Kennsla Námskeið. Vegna mikillar eftirspurn- ar þá verða haldin námskeið í gerð andlita úr nælonsokkum á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Nánari uppl. og innritun hjá Kristínu í síma 54660. Verslunin Handvirkni, Reykjavíkur- vegi 68. Vornámskeið. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Allir aldurshópar. Inn- ritun í s. 16239 og 666909. Frábær saumanámskeið. Fullkomnar overlock vélar á staðnum, aðeins 3 nemendur í hóp. Innritun í síma 622225 virka daga og 686505 um helg- ar. ■ Spákonur „Kiromanti" = lófalestur. Spái um árið 1987, einnig á mismunandi hátt í spil + bolla, fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í Iófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Spái í spil og bolla. Uppl. í síma 82032 frá kl. 10-12 og 19-22, strekki dúka á sama stað. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Enn er tími til að halda árshátíð. Bend- um á hentuga sali af ýmsum stærðum. Afmælisárgangar nemenda; við höfum meira en 10 ára reynslu af þjónustu við 5 til 50 ára útskriftarárganga. Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa, sími 50513. Gullfalleg Eurasian nektardansmær vill sýna sig um land allt í félagsheimilum og samkomuhúsum. Pantið í tíma í síma 91-42878. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið: almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingemingar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Önnumst hreingerningar á íbúðum. Pantanasími 685315 eftir kl. 17 dag- lega. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll, Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Húseigendur. Get tekið að mér breyt- ingar og viðgerðir. Byggingameistari. Sími 38467. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Trésmíöi. Viðhald, viðgerðir, góð þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og kvöldsími 672999. ■ Ldkamsrækt 10% afsláttur af 10 tímum, 35% afslátt- ur af morguntímum, gufa innifalin í verði. Við bjóðum upp á líkamsnudd og partanudd. Nudd- og sólbaðsstofa Gunnars, Dansstúdíói Sóleyjar, Engjateigi 1, sími 689320. Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins méð nuddi, leikfimi og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir í símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktin Heba. . Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur í öllum bekkjum, góðir breiðir bekkir með andlitsljós- um. Mjög góður árangur. Bjóðum sjampó og krem. Ávallt heitt á könn- unni. Opið alla daga. Verið velkomin. Góð heilsa er gulli dýrmætari. Svæðanuddstofan, Laugavegi 133, v/Hlemm, sími 18612. Vöðvanudd, slökunarnudd. Nokkrir tímar lausir á næstunni. Pantið í síma 22224 eftir kl. 15. Nudd- og gufubað- stofan. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152- Honda Accord. s. 27222-671112. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta. Sími 74923. Guðjón Hansson. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. ■ Garðyrkja Ókeypis mold. Ef þig vantar steinlausa mold hafðu þá vinsamlegast samb. strax, ég þarf að losna við mold. Beggja hagur. Uppl. í síma 23588. Mosaeyðing. Ef þið viljið losna við mosa úr húsagörðum hafið þá samband í síma 78899 eftir kl. 20. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingar og lagfæringar, trjá- klippingar, girðingavinna, efnissala, túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg- hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látum fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur, athugið. Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Nú er rétti tíminn að fá húsdýraáburð- inn, sama lága verðið og í fyrra, 1 þús. kr. rúmmetrinn. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Geymið aug- lýsinguna. Garðeigendur, ath! Trjáklippingar, húsdýraáburður og úðun, notum nýtt olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfinns- son skrúðgarðyrkjumaður. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýraá- burð, einnig mold í beð, almenn garðsnyrting, pantið sumarúðun tím- anlega. Símar 75287, 77576 og 78557. Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu, heimkeyrt og dreift, góð umgengni. Uppl. í síma 54263 og 52987. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir. Uppl. í síma 78899 eftir kl. 20. Húsdýraáburður. Húsdýraáburður til sölu, selst ódýrt. Sími 666896. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma. 99-5018 og 985-20487. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um, sílanhúðun og málningarvinna. Aðeins viðurkennd efni, vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson, sími 77936. G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan- böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224, 45539 og 79575. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Getum bætt viö okkur verkefnum, ný- byggingar, setjum klæðningar á hús, viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Sím- ar 72273 og 12578. Byggingarmeistari. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, önnumst múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott o.fl. 18 ára reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson. ■ Sveit 12 ára stelpa óskar eftir sumarstarfi í sveit, helst barnapössun. Uppl. í síma 91-77223. Ca 12 ára stelpa óskast til að gæta 1 árs barns í sumar í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 41851. Óska eftir 15-16 ára strák, verður að vera þaulvanur í fjósi. Uppl. í síma 95-4284. Óska eftir 12 ára stelpu til að gæta 3 barna í sveit í Rangárvallasýslu. Uppl. í síma 99-5050. 14 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 93-2186. Áreiðanleg og dugleg 11-13 ára stelpa óskast í sveit. Sími 95-1662. ■ Ferðaþjónusta GISTIHEIMILIÐ STARENGI, SELFOSSI Nýtt gistihús við hringveginn: 14 rúm í eins og 2ja manna herbergj- um, með eða án morgunverðar. Starengi, Selfossi, sími 99-2390, 99-1490, (99-2560). Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður fœrð á kortið. Nú er hœgt að hringja inn smáauglýsingar og ganga frá öllu í sama simtali. ./ • : Hámark kortaúttektar i sima er kr. 4.000,- Hafið tilbúið: /Nafn - heimilisfang - sima - nafnnúmer -kortnúmer\ og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.