Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1987. 39 * Útvarp - Sjónvarp RÚV, ras 1, kl. 20.00: Spor í sandi - lettneskt leikrft Leikritið Spor í sandi eftir lett- neska rithöfundinn Lelda Stumbre í þýðingu Jóns R. Gunnarssonar er fimmtudagsleikrit Ríkisútvarpsins. Leikritið gerist á sjávarströnd þar sem karl og kona sitja á tali í fjöru- sandinum. Af samtali þeirra má ráða að þau hafi einu sinni verið hjón en leiðir þeirra skilið vegna drykkju- skapar mannsins. Konan virðist þó ekki hafa fundið hamingjuna í nýju hjónabandi þrátt fyrir reglusemi eig- inmannsins og efnahagslegt öryggi. Langt er síðan hjónin hafa hist og minningar liðinna ára, bæði ljúfar og sárar, koma upp á yfirborðið. Leikritið Spor í sandi greinir frá samtali fyrrverandi hjóna sem enn bera hlýjar tilfinningar hvort til annars. Ljóst er að undir niðri bera þau hlýj- ar tilfinningar hvort til annars. Leikendur eru: Sigurður Skúlason, Ragnheiður Steindórsdóttir og Rú- rik Haraldsson. Leikstjóri er Benedikt Árnason og tæknimenn eru Hreinn Valdimarsson og Áslaug Sturlaugsdóttir. Bill Murray leikur hermanninn sem likar ekki hið Ijúfa fjölskyldulíf. Stöð 2 kl. 22.05: Blað skilur bakka og egg Bill Murray. gamanleikarinn frægi sem leikið hefur í nokkrum mvndum sem sýndar hafa verið við miklar vin- sældir. mvndir á borð við Spies like us, eða Njósnarar eins og við. Ghost- busters og U.S. Armv, er aðalleikarinn í myndinni Blað skilur bakka og egg. eða Razor's Edge. Þar leikur hann hermann að nafni Lany DaiTell.sem snýr heim úr seinni heimsstyrjöldinni og eftir honum bíður hvorki meira né minna en falleg stúlka og vellaunað starf. Það er meira en margur gat stát- að af á þeim vondu túnum. En þótt allar lvstisemdir lifsins bíði hans heima finnur hann fyrir tilgangsleysi. Hann yfirgefui- fjölskyldu sína og vini og leggur í langa ferð í leit að sann- leikanum. Nánar tiltekið til Tíbet á vit munka sem fundið hafa sannlei- kann. sveit eftir Joseph Haydn. Hugo Ruf og kammersveit leika. c. Sónata nr. 3 i G-dúr eftir Luigi Boccherini. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika á selló og kontrabassa. 17.40 Torgið - Menningarstraumar. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guþ- mundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Spor í sandi“ ettir Lelde Stumbre. Þýðandi: Jón R. Gunnars- son. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúlason, Ragn- heiður Steindórsdóttir og Rúrik Har- aldsson. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 21.15 Gestur í útvarpssal. Philip Jenkins leikur á píanó. Mefistóvals nr. 1 eftir Franz Liszt. 21.30 Hamrahliðarkórinn syngur lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Stjórnandi: Þor- gerður Ingólfsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Pétur Jónasson, Svanhildur Óskars- dóttir, Eggert Pálsson, Þórdís Stross og Sigríður H. Þorsteinsdóttir. a. Jap- önsk Ijóð. b. Haustvisur til Máriu. c. Haustmyndir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Töframaðurinn trá Granada Dagskrá um leikritaskáldið Frederico Garcia Lorca. Umsjón: Hlin Agnarsdóttir. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn - ir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika tíu vinsælustu lögin. 20.30 i gestastofu. Guðrún Alfreðsdóttir tekur á móti gestum. 22.05 Straumar. Umsjón: Benóný Ægis- son og Steingrímur Guðmundsson. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars- dóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtek- inn þáttur frá mánudegi, þá á rás 1). Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Akureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Arn- ar Björnsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisút- varpsins. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta- menn Bylgjunnarfylgjast með þvi sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk í bland við létta tónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur. Fréttir kl. 15.00, 16 00 og 17.00. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik siðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir getraun um popp- tónlist. 23.00 Vökulok.Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá Bjarna Vestman frétta- manns. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Valdis Óskarsdóttir. . Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. Föstudaqur 8. mai Útvazp rás I 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Hall- dórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Morgunstund barnanna: „Veröldin er alltaf ný“ eftir Jóhönnu Á. Stein- grimsdóttur. Hildur Hermóðsdóttir les . (5). - 09.20 Morguntrimm. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur PálSson les (12). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Landpósturinn. Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Ge- orge Gershwin. a. Kúbanskur forleikur. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. b. „Rhapsody in Blue" og Þrjár prelúdíur. Andre Watts leikur á pianó. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar. Umsjón Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flyt- ur. Náttúruskoðun. Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri flytur þáttinn. 20.00 Sónata i A-dúr op. 47 eftir Ludwig van Beethoven. „Kreutzer sónatan". Ulrike Mathé og Scott Faigen leika saman á fiðlu og pianó. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart). 20.40 Kvöldvaka. a. llr Mimisbrunni. Urri Vatnsdæla sögu. Umsjón: Magn- ús Hauksson. Lesari: Guðrún Ingólfs- dóttir. b. „Lifir hending hagyrðings". Gunnar Stefánsson fer með kvæði og stökur eftir Harald Zóphoniasson frá Jaðri. c. Úr minningaheimi Malínar. Þorsteinn Matthíasson flytur frumsam- inn frásöguþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthiassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Heiti potturinn Jazzklúbbur Dagskrá JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÖLD kl. 9.30 i DUUSHÚSI. Komdu i Heita pottinn! Sunnudagur 10. maí kl. 9.30 Skátarnir eru: Friðrik Karlsson „gitar", Birgir Bragason, bassi, Pétur Grétars- son, trommur, tölvuslagverk o.fl. Skáti: Vertu ávallt viðbúinn! Sunnudagur 17. mai kl. 9.30 Djassband Kópavogs 18 manna stórsveit undir stjórn Árna Scheving FISCHERSUNDI SiMAR: 14446- 14345 Veöriö Sunnan- og suðvestanátt, víðast gola eða kaldi fram eftir degi, síðar breyti- leg átt. Skúrir um sunnan- og vestan- vert landið en þurrt norðaustanlands. Hiti 4-9 stig. Akureyri léttskýjað 6 Egilsstaðir skúr 9 Galtarviti skúr 4 Hjarðarnes léttskýjað 7 Keflavíkurflugvöllur rigning h Kirkjubæjarklaustur skúr 4 Raufarhöfn skýjað 5 Reykjavík rigning 5 Sauðárkrókur léttskýjað 5 Vestmannaeyjar rigning 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 4 Helsinki alskýjað 4 Kaupmannahöfn léttskýjað 9 Osló léttskýjað 7 Stokkhólmur skýjað 6 Þórshöfn alskýjað 8 Útlönd k!. 12 í gær: Algarve heiðskíi-t 19 Amsterdam léttskýjað 8 Aþena skýjað 17 Barcelona skýjað 15 (Costa Brava) Beriin skýjað 9 Chicagó alskýjað 21 Feneyjar skýjað 14 (Rimini Lignano) Frankfurt skvjað 10 Hamborg léttskýjað 11 London skýjað 15 LosAngeles mistur 20 Lúxemborg skýjað 19 Miami léttskýjað 29 Madrid léttskýjað 21 Malaga heiðskíit 18 Mallorca skvjáð 15 Montreal rigning 12 .Vew York skýjað 16 Xuuk snjókoma 0 Paris léttskýjað 12 Róm skýjað 14 Vín rigning 10 Winnipeg skýjað 20 Valencia léttskýjað 19 (Benidorm) Gengiö Gengisskráning nr. 84 - 7. mai 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.390 38.510 38.960 Pund 64.476 64.678 62.743 Kan. dollar 28.693 28.783 29.883 Dönsk kr. 5.7571 5.7751 5.7137 Norsk kr. 5.8065 5.8247 5.7214 Sænsk kr. 6.1815 6.2008 6.1631 Fi. mark 8.8784 8.9061 8.7847 Fra. franki 6.4728 6.4930 6.4777 Belg. franki 1.0431 1,0464 1.0416 Sviss. franki 26.3813 26.4637 25.8647 Holl. gyllini 19.2022 19,2622 19.1074 Vþ. mark 21.6465 21.7141 21.5725 ít. líra 0.03020 0.03029 0.03026 Austurr. seh 3,0786 3.0882 3.0669 Port. eseudo 0.2791 0.2800 0,2791 Spá. peseti 0.3085 0.3095 0.3064 Japanskt yen 0,27590 0.27676 0.26580 írskt pund 57.846 58,027 57.571 SDR 50.3027 50.4599 49,9815 ECU 44,9585 45,0991 44.7339 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 7. mai 47251 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.