Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987.
11
Utlönd
Ber ekki saman um mannfall
Talsmenn stjómarinnar sögðu i
gær að herinn hefði náð mikilvægum
stöðvum af skæmliðum, í heimabæ
leiðtoga stærsta skæmliðahópsins,
tigranna.
Öryggismálaráðherra Sri Lanka,
Lalith Athulathmudali, hafnaði í
gær fullyrðingum forsætisráðherra
Indlands, Rajiv Gandhi, sem segir
ríkisstjóm Sri Lanka vera að myrða
þúsundir þegna sinna með köldu
blóði. Ráðherrann sagðist bjóða
hveijum þeim sem fullyrti slíkt að
koma og sjá með eigin augum það
sem fram fer.
Fréttamönnum hefur verið mein-
aður aðgangur að Jaífnaskaganum
og geta því ekki gert upp á milli
fullyrðinga aðila í málinu.
Öryggismálaráðherrann sagði að
um níutíu skæmliðar og tuttugu og
sex hermenn úr sveitum stjórnarinn-
ar, hefðu fallið í átökunum. Um þrjú
þúsund hermenn taka þátt í sókn-
inni.
Indverjar hafa reynt að koma á
sáttum milli stjómar Sri Lanka og
skæmliða tamíla, en átökin milli
þessara aðila hafa kostað um sex
þúsund mannslíf á undanfömum
Fulltrúum skæmliða tamíla á Sri
Lanka og talsmönnum stjómarhers
landsins ber ekki saman um íjölda
fallinna í sókn stjómarhersins gegn
tamílum á Jaffnaskaga. Segja tam-
ílar þúsundir manna hafa fallið,
aðallega almenna borgara, en tals-
menn stjómarinnar segja fjórtán
almenna borgara hafa fallið, flesta
af völdum skæmliða sjálfra.
Sókn hermanna stjómarinnar á
Sri Lanka gegn skæmliðum tamíla
á Jafíhaskaga á norðurenda eyjar-
innar hefur'gengið mun hægar en
áætlað var í upphafi. Aðgerðimar
hafa nú staðið á fjórða sólarhring
og talið er að stjómarherinn þurfi
enn um sjötíu og tvær klukkustund-
ir til að ná meginmarkmiðum
sóknarinnar.
Sókn stjórnarhermanna á Jaffnaskaga gengur hægt en embættismenn
segja sigur vísan á nokkrum dögum.
fjórum árum. Fréttaskýrendur segja áhrif Indverja á Sri Lanka fari dvín-
að sóknin á Jafíhaskaga sýni að andi.
Stjórnarhermenn reyna að ná Jaffnaskaganum undan yfirráðum skæru-
liða tamíla sem hafa ráðið þar lögum og lofum undanfarið.
SÞ skulda Dönum
hálfan milljarð d.kr.
Haukur L. Haukssan, DV, Kaupmaimahöfti;
Að sögn Hans Engel, varnarmála-
ráðherra Dana, skulda Sameinuðu
þjóðimar Dönum fjögur hundrað og
níutíu milljónir danskra króna fyrir
vera dansks herliðs á Kýpur síðastlið-
in átta ár. Þrátt fyrir það kveður
ráðherrann engar áætlanir uppi um
brottflutning danska herliðsins frá
eyjunni.
Svíar munu þó að öllum líkindum
kalla þrjú hundrað sjötíu og fimm
manna herlið sitt heim um áramót.
Ekki hef'ur verið gefin út opinber yfir-
lýsing þar að lútandi en Svíar hafa
nefiit tvö skilyrði fyrir vera sinni á
Kýpur.
Annárs vegar að skriður komist á
samninga gríska og tyrkneska hluta
Kýpur og hins vegar að greiðslufyrir-
komulagið batni til muna. Ekki er
útlit fyrir að neinu þessara atriða verði
fullnægt og því nær vist að Svíamir
hverfa frá eyjunni.
Hans Engel lagði áherslu á að þrjú
hundrað og fimmtiu manna herlið
Dana yrði áfram á Kýpur en ef greiðsl-
ur ættu sér ekki stað yrði að funda
um skynsamlega lausn þessa vanda-
máls hjá Sameinuðu þjóðunum. Á
fundi vamarmálaráðherra Norður-
landa í Helsingfors fyrir helgina
óskaði Engel eftir tillögum til minnk-
unar kostnaðar við herliðin á Kýpur
af hálfu Sameinuðu þjóðanna. Á fund-
inum kom fram að Sameinuðu þjóðim-
ar skulda alls sjö hundrað milljónir
danskra króna fyrir vera erlends her-
liðs á eyjunum.
Handtökur vegna
skógareldanna
Fjórir menn hafa verið handteknir
fyrir að orsaka skógareldana miklu í
Kína sem þar hafa geisað undanfamar
vikur.
Tveir mannanna era sakaðir um að
hafa kveikt í sígarettum í skráþurrum
skógunum og tveir era sakaðir um að
hafa haft skógarhöggsvélar í gangi þar
en það var óleyfilegt.
Eiga mennimir yfir höfði sér ákæra
fyrir að hafa valdið dauða tvö hundrað
manns sem fórust í eldunum.
Það var fyrst í gær sem tókst að
stöðva útbreiðslu eldanna. Sumir
þeirra, er börðust við eldana, höfðu
aðeins hríslur að vopni eða votar flík-
ur.
Rúmlega fimmtíu þúsund manns
misstu heimili sín í eldunum og milljón
hektarar lands eyðilögðust.
Einnig hcfur tekist að ráða niðurlög-
um skógareldanna miklu í Sovétríkj-
unum við landamæri Kína að því er
kínverskir embættismenn tilkynna.
Opiðí
öllum deildum
til kl. 20 í kvöld
Allt í helgarmatinn.
/A A A A a a *
; •— 'it n'u au
Munið okkar Jll
hagstæöu greiðsluskilmala. Jón Loftsson hf.
Opið laugardag kl. 9-16. Hringbraut 121 Sími 10600
jLHÍDdjm-iíij
NÚ ER TÆKIFÆRIÐ/TTTtSAT a
að fa ser skap a goðu verð. /SELKO SKÁPAR
Við seljum takmarkað magn
skápa á stórlækkuðu verði
Allt að 40% afsláttur á sumum gerðum
SELKO
SIGURÐUR
ELÍASSON HE
Auöbrekku 1-3 Kópavogi, s:41380