Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Side 12
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1987. REYKJMJÍKURBORG £autevi Stö<áci SKAMMTIMAVISTUNIN ALFALANDI 6. Viltu vinna á litlum heimilislegum vinnustað? Heimilið erskammtímavistun fyrirfötluð börn. Á heim- ilinu dvelja 6 börn í senn og okkur bráðvantar starfs- mann til að elda matinn okkar. Hlutastarf. Vaktavinna. Upplýsingar gefur forstöðumaður í vinnusíma 32766 og í heimasíma 18089. Umsóknarfrestur rennur út 20. ágúst. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi, Pósthús- stræti 9, 5. hæð. eftir sumarfrí í Hraunbergi Innritun stenduryfir. « LíkamsræktJSB jM sími 79988. I ISIámskeið fyrir sölufólk á vörusýningum: Hvernig starfa skal á vörusýningu verður haldið miðvikudaginn 12. ágúst nk. kl. 19.30 á Hótel Esju, 2. hæð. Vaðið ekki áfram i myrkri - að markaðs- setja vöru á vörusýn- ingu er ekki það sama og að selja hana í versl- un - kveikið Ijósið! Á námskeiðinu verður farið yfir: ★ Sölutækni á sýn- ingum. ★ Algengustu mistök við sýningarvinnu. ★ Skipulag sýningar vinnunnar. Undirbúning og frá gang sölunnar o.fl. Leiðbeinandi verður Þorsteinn Fr. Sigurðsson rekstrar- fræðingur og fer námskeiðið fram í fyrirlestrarformi þar sem notast er við myndvarpa og myndband. Þátttaka tilkynnist í símum 11517 - 687039. K KAUPSTEFNAN- REYKJAVÍK SKIPHOLT 35, SíMI 11517 - 687039 Neytendur Risa Pepsí Nú er komin á markað hér á landi risa Pepsí eða tveggja lítra pakkningar. Þessar pakkningar eru algengar erlendis en plastpakkningar á gosdrykkjum hafa nærri útrýmt glerflöskum af markaðinum hér á sl. tveim árum. Tveggja lítra Pepsíið kostar um 110 kr. DV-mynd Brynjar/A.BJ. U ppl vsingaseði 11 i til samanburðar á heimiliskostnaði! i . Hvað kostar heimilishaldið? i | Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- I andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar I fjölskyldu af sömu stærð og yðar. I Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks i Kostnaður í júlí 1987: Matur og hreinlætisvörur Annað kr. kr. Alls kr. „Gott til glóðarinnar“ Markaðsnefhd landbúnaðarins, Félag kjúklingabænda og Osta- og smjörsalan hafa gefið út smekklegan litprentaðan bækling með uppskrift- um og hollráðum varðandi glóðar- steikingu. Dómhildur Sigfúsdóttir, forstöðumaður tilraunaeldhúss Osta- og smjörsölunnar samdi uppskrift- imar. Bæklingnum er dreift ókeypis í öll- um verslunum en í honum er að finna bæði skemmtilegar uppskriftir og margs konar heillaráð varðandi glóðarsteikingu. -A.BJ. Hollustufæði Kartöflur bakaðar með sýrðum rjóma Grænmeti verður alltaf mjög gott matreitt í örbylgjuofni. Það er mjög þægilegt að baka kartöflur í honum þar sem það tekur helmingi styttri tíma heldur en í venjulegum ofni. í þessa uppskrift er notaður sýrður rjómi en ef verið er að spara við sig hitaeiningar þá er alveg hægt að nota súrmjólk eða AB mjólk í staðinn. 675 gr kartöflur 1 stór laukur 25 gr smjör 50 gr rifinn ostur 1/4 tsk múskat 4 msk söxuð steinselja nýmalaður pipar salt eftir smekk 2 dl sýrður rjómi 1 dl mjólk 1 marinn hvítlauksbátur Svanfríður Hagvag skrifar Þvoið kartöflurnar vandlega og ef hýðið er þykkt eða með skemmd í, afhýðið þá kartöflumar. Ef þær eru afhýddar eru þær vigtaðar eftir á. Látið laukinn í skál með smjörinu. Þekið með plastfilmu og sjóðið í ör- bylgjuofninum á hæstu stillingu í 4 mínútur. Leggið kartöflurnar og laukinn í lögum í fat og stráið helmingnum af ostinum og kryddinu ásamt salti og pipar eftir smekk inn á milli. Stráið afganginum af ostinum efst. Þeytið saman sýrða rjómann, mjólk- ina og hvítlaukinn og hellið yfir kartöflumar í fatinu. Þekið með plast- filmu og sjóðið á hæstu stillingu í 30 mínútur. Kostnaður er ca 115 krónur eða tæplega 29 krónur á mann. Hráefnið í hollustumat dagsins er ekki fiókið og heldur ekki dýrt. Það er bæði fljótlegra, hollara og sparar þar að auki rafmagn að matreiða í örbylgjuofni. DV-mynd Brynjar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.