Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Side 23
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
meiuhom
Hvutti
Krulli
Reglusöm 22ja ára stúlka óskar eftir
lítilli íbúð, skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
73781 e.kl. 18.
Skrifstofustjóri hjá leíðandi fyrirtæki á
sviði örtölvutækni óskar eftir framtíð'
arhúsnæði. Uppl. í síma 672122 ó
skrifstofutíma og 17466 á kvöldin.
Sölumaður óskar eftir einstaklingsíbúð
eða herb. með snyrti- og eldunarað-
stöðu frá 1. sept. Uppl. í síma 31236
til kl. 18 og 627801 eftir kl. 20. Ingunn.
Unga námsstúlku utan af landi bráð-
vantar herb., helst í Hafnarfirði.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Vinsaml. hringið í s. 96-71876.
Ungt par m/4ra ára dóttir óskar eftir
íbúð, helst í Hlíðunum eða Holtunum
(ekki skilyrði), reglus. og skilvísum
gr. heitið, meðm. Sími. 22624 e.kl. 17.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð, skilvísum mánaðargr.,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Reykjum ekki. S. 95-5506 og 95-5418 eh.
Ungur námsmaður utan af landi óskar
eftir herb. með aðgangi að snyrtingu.
Reglusemi, góð umgengni, skilvísar
greiðslur. Sími 95-4162 frá kl. 19-22.
I 4-6 mánuði. Barnlaus hjón óska eftir
að taka íbúð á leigu strax í 4-6 mán.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 96-27108.
Óskum eftir að taka 3-4 herb. íbúð til
leigu. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. þrennt fullorðið í heimili. Uppl.
í síma 15408.
26 ára stúlka, nýkomin úr námí í Vesv
ur-Þýskalandi, óskar eftir ibúð.
meðmæli. Uppl. í síma 666261.
2-3 herb. ibúð óskast, helst í Grafar-
vogi eða Árbæ, í 2-3 món, frá 1. sept.
nk. Uppl. í síma 75075.
Reglusamur nemi óskar eftir góðu her-
bergi. Fvrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 10588.
Rúmlega fertugur maður óskar eftir
rúmgóðu forstofuherbergi. 100%
reglusemi. Uppl. í síma 84110.
■ Atvinnuhúsnæói
Skrifstofuhúsnæði óskast. 3-4 herbergi,
sem næst gamla miðbænum. má vera
í eldra húsi og þarfnast lagfæringar.
aðgengilegt íbúðarhúsnæði kæmi
einnig til greina. Uppl. í síma 15408.
110 m2 verslunarhúsnæöi við Eiðistorg
til leigu strax. húsnæðinu má skipta
í 66 m- og 44 m2. Uppl. í síma 83311
eða 35720.
Verslunarhúsnæði, um 90 ferm að
stærð. til leigu í miðborginni frá 1.
sept. Uppl. í símum 13069 og 15723.
Geimsluherbergi óskast. Uppl. í síma
16081 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 17.
■ Atvinna í boði
Konur - karlar.
Vegna mikillar eftirspurnar á fram-
leiðslu okkar óskum við eftir að ráða
í eftirtalin störf:
1. Spónaskurð.
2. Vélavinnu.
3. Samsetningu.
4. Lakkvinnu.
Góð laun í boði.
Uppl. veittar í verksmiðju okkar
á Hesthálsi 2-4 Reykjavík.
Kristján Siggeirsson.
Starfsfólk óskast. Vegna mikillar eftir-
spurnar eftir vörum okkar getum við
enn bætt við fólki. Unnið er á tvískipt-
um vöktum og næturvöktum. fyrir-
tækið starfar við Hlemmtorg og við
Bíldshöfða. ferðir eru úr Kópav. og
Breiðholti að Bíldshöfða. Uppl. í síma
28100. Hampiðjan hf.
---------—--------------------—.
Kringlan. Hresst og duglegt starfsfólk
vantar á lítinn veitingastað í Kringl-
unni. Okkur vantar fólk í stöðu
vaktstjóra, í almenna afgreiðslu og
sal. Það verður kátt í Kringlunni!
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4599.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkut' sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
urn og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Framtíðarstarf. Áreiðanlegur maður
óskast á lager verslunarfyrirtækis á
Ártúnshöfða, þarf að geta byrjtáð
strax. Hringið í síma 681199 og spyrjið
eftir Oddi eða Sverri og ákveðið við-
talstíma.
Tommaborgarar Grensásvegi 7 óska
eftir starfsfólki í afgreiðslu o.fl.,
vaktavinna, unnið á 13 tíma vöktum
15 daga í mánuði. Uppl. á staðnum,
föstudag, mánudag og þriðjudag milli
kl. 14 og 16. ^