Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987.
KÓKOS HF.
Óskum eftir að kaupa góða poppkornsvél.
Upplýsingar í síma 687959.
>
Bakkaborg
v/Blöndubakka
Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun eða
reynslu í uppeldisstörfum óskast til starfa sem fyrst.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71240.
NÝt VANSSHOUNN
SÉRHÆFÐIR DANSKENNARAR í:
EURO
KREPIT
FID
BARNADÖNSUM,
Námsgjald, 1 klst. á viku:
Börn, 4-5 ára, kr. 840 á mánuði.
Aðrir, kr. 1.052 á mánuði.
Gömlu dönsunum,
Standard dönsum,
Suðuramerískum dönsum.
Sérnámskeið, tjútt - bugg - rokk.
Nýtt:
Sérstakir tímar í suðuramerískum dönsum.
Lokaðir tímar þar sem fjöldi
í tíma er 26 nemendur
AFSLÁTTUR:
Nýjung: Allt að 40% afsláttur á ýmsum dögum
og ýmsum tímum.
ELDRI BORGARAR:
Sérstakir síðdegisdanstímar, allt að 50% afsláttur.
Nýjung:
Grelðsluskllmálar fyrlr þá sem þess óska.
Forráðamenn grunnskóla, héraðsskóla og aðrir sem
hug hafa á að fá danskennslu í byggðarlag sitt, hafið
samband, við gerum gott og sanngjarnt tilboð.
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík, Ármúli 17 a, sími 38830.
Hafnarfj., Linnetsstígur 3, sími 51122.
Ýmsir aðrir staðir á landinu.
Innritun og upplýsingar virka daga kl. 13-19.
Símar 38830 og 51122.
„HVER ER SINNAR
GÆFU SMIÐUR"
Viltu njóta lífsins og verða öryggari með sjálfan þig?
Ná betri tökum á mannlegum samskiptum og losna
við áhyggjur og kvíða? Verða góður ræðumaður og
virkja eldmóðinn? Ef svo er, þá áttu erindi á kynningar-
fund á Dale Carnegie í; þjálfuninni í ræðumennsku
og mannlegum samskiptum sem haldinn verður mið-
vikudaginn 9. september kl. 20.30 að Sogavegi 69.
Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 8 24 11.
FJÁRFESTING í MENNTUN
SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT.
0
STJÓRIMUIMARSKÓLINIM
Konrað Adolphsson Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðm'
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BDar til sölu
Ford Escort ’85. Til sölu 3ja dyra Ford
Escort, snjódekk, útvarp og segul-
band. Uppl. veitir Ólafur í síma 621625
á daginn.
Lada 1600 79 til sölu, selst mjög ódýrt,
einnig Skoda ’79, vélarlaus, skemmdur
eftir árekstur, fæst gefins. Uppl. í síma
44739.
Mazda 323 GLX ’87. Til sölu Mazda 323
GLX station ’87, grjótgrind og sílsa-
listar, ekinn 12 þús. km. Uppl. í síma
53623.
Mazda 626 GLX dísil ’84 til sölu, 5 gira,
vökvastýri, rafmagnsrúður. Til greina
koma skipti á yngri bifreið. Milligjöf
staðgreidd. S. 74166 á kvöldin.
Mazda 626 1600 79 til sölu, ekinn 127
þús. km, skoðaður ’87, útvarp með
kassettutæki, vetrardekk fylgja, ódýr
bíll. Uppl. í s. 23868 e.kl. 19 á kvöldin.
Mazda 929 ’80 til sölu, sjálfskipt,
vökvastýri, rafmagn í rúðum, nýtt
lakk, ekinn 76 þús. km. Uppl. í síma
95-4888.
Polonez 1500 ’81 til sölu, verð 25-30
þús., skipti á minni og dýrari bíl, milli-
greiðsla með afborgunum. Uppl. í síma
673898.
Toppbill til sölu. Dodge Van árg. ’80,
4x4 með Nissan turbo dísilvél, allur
innréttaður, krómfelgur, Bf-Goodric
35" radial. Sími 98-2530 á kvöldin.
Volvo station 77 til sölu, einnig Chest-
erfield leðursófasett, mjög gott. Tilboð
óskast. Fást á góðu staðgreiðsluverði.
Uppl. í síma 21696.
Willys Overland. Til sölu Willys Over-
land ’52, í þokkalegu standi, er með
jeppaskoðun, alls konar skipti mögu-
leg. Nánari uppl. i síma 54354.
Audi 100 '85 til sölu, vel með farinn og
í toppstandi. Uppl. í síma 671863 eftir
kl. 16.
Bronco 70, 6 cyl., beinskiptur, með
vökvastýri til sölu ódýrt. Uppl. í síma
685930.
Daihatsu Charade ’84 til sölu, keyrður
34 þús. Góður bíll. Uppl. í síma 629777
eða 73145.
Datsun Cherry 79 til sölu, staðgreitt
40.000 kr. Uppl. í síma 78124 eftir kl.
18.
Fiat Panda ’83, skoðaður ’87, ekinn 32
þús., verð samkomulag. Sími 17442
eftir kl. 18.
Ford Fairmont station árg. 78 með V-8
vél, sjálfsk., vökvastýri og bremsur,
verð kr. 95 þús. Uppl. í síma 656510.
Ford. Til sölu tveir amerískir Ford
Granada ’75,4ra dyra, og ’78, 2ja dyra.
Uppl. í síma 38197.
Isuzu Trooper disil '82 til sölu. Uppl. í
síma 92-68090 á daginn og 92-68422 á
kvöldin. Kjartan.
Lada Samara árg. '87, ekin 13.000 km,
til sölu, staðgreiðsluverð 195.000 eða
tilboð. Uppl. í síma 76666 eftir kl. 18.
M. Benz 220 D 71 til sölu, skoðaður
’87, gott kram, boddí lélegt, verð 65
þús. Uppl. í síma 15998.
M. Benz 250 '80, hvítur, sjálfskiptur
með sóllúgu. Verð 550 þús. Uppl. í
síma 42833 e.kl. 17.
Mazda 323 78 og Daihatsu Charmant
’79, skemmdur eftir árekstur, til sölu.
Uppl. í síma 72741 og 79047 e.kl. 17.
Mazda station árg. ’78 til sölu, selst
ódýrt á góðum kjörum. Sími 31894 e.
kl. 18.
Peugeot sport automatic 73 til sölu,
sjálfskiptur, á góðum dekkjum, sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 666021.
Rúta til sölu. 29 manna Benz 1518 ’66,
fjórhjóladrifinn. Tilbúinn í skólaakst-
urinn. Uppl. í síma 96-43561.
Saab 99 GL 76 til sölu, skipti á dýr-
ari, 250-300.000 kr. bíl, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í síma 92-12718.
Skódi 105s ’85, ekinn 37 þús. km, vetr-
ar- og sumardekk, verð 105 þús., 90
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 20576.
Land Rover disil árg. 73 til sölu, þarfn-
ast smálagfæringar, skipti möguleg.
Uppl. í síma 93-11148.
Toyota Corolla '85,5 dyra, sjálfsk., blár,
toppbíll, bein sala, verð 300 þús., Uppl.
í síma 623544/84231 e.kl. 19.
Malta sendibíll til sölu, árg. ’83. Uppl.
í síma 672777 eða 45829. Jón.
Ford Bronco 71 til sölu, skipti á ódýr-
iri. Uppl. í síma 92-68707 e.kl. 19.
Lada Canada árg. '81 til sölu. Uppl. í
3Íma 72420 e. kl. 18. i
Rúmgóöur lítill stationbíll, Fiat ’85, til
3Ölu. Uppl. í síma 18595 e.kl. 18.
Subaru ’77 4x4 til sölu, gangfær. Uppl.
í síma 686747.
Toyota Starlet ’80 til sölu, verð 100-110
þús. Uppl. í síma 688362 eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
Fardagar leigjenda eru tveir á ári, 1.
júni og 1. október, ef um ótímabund-
inn samning er að ræða. Sé samningur
tímabundinn skal leigusali tilkynna
leigjanda skriflega með mánaðar fyr-
irvara að hann fái ekki íbúðina áfram.
Leigjandi getur þá ætíð krafist for-
gangsréttar að áframhaldandi búsetu
í íbúðinni.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar, sem
heitir "Húsaleigusamningar".
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Húsaleigunefndir starfa í öllum kaup-
stöðum landsins. Hlutverk þeirra er
m.a. að veita leiðbeiningar um ágrein-
ingsefni sem upp kunna að rísa og
vera sérfróður umsagnaraðili um
húsaleigumál.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Einstök íbúð í glæsilegu gömlu húsi
við miðbæinn til sölu. Um er að ræða
2^J herb. ásamt vinnuaðstöðu fyrir
t.d. listmálara eða arkitekt í risi. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5176.
Skriflegur leigusamningur er laga-
skylda við leigu íbúða og einnig er
skylt að nota staðfest samningseyðu-
blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé
ekki gerður skriflegur samningur,
gilda engu að síður öll ákvæði húsa-
leigulaganna. Eyðublöð fást hjá
húsnæðisstofnun, Húsaleigufélagi
Reykjavíkur og á afgreiðslu DV.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Góð 2ja herb. íbúð með bílskúr í Hafn-
arfirði til leigu frá 1. okt. Leigist í 6
mánuði eða lengur. Fyrirframgreiðsla.
Leigist eingöngu reglusömu fólki. Til-
boð sendist DV, merkt „íbúð með
bílskúr 5195“ fyrir föstudag.
2ja-3ja herb. íbúö til leigu v/Kleppsveg
í 6-9 mán. 25 þús. á mán. 3 mán. fyrir-
fram. Laus nú þegar. Tilboð sendist
DV, merkt „G-400“ fyrir 14. sept.
Húseigendur. Höfum á skrá trausta
leigjendur að öllum stærðum af hús-
næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4,
sími 623877. Opið kl. 10-16.
Samkvæmt lögum um húsaleigusamn-
inga skal greiða húsaleigu fyrirfram
til eins mánaðar í senn. Heýnilt er að
semja sérstaklega um annað. Óheim-
ilt er þó að krefjast fyrirframgreiðslu
til lengri tíma en fjórðungs leigu-
tímans í upphafi hans og aðeins til
þriggja mánaða í senn síðar á leigu-
tímanum. Húsnæðisstofnun ríkisins.
Til leigu er 3ja herb. rúmgóð íbúð á
góðum stað í vesturbænum, leigð til
l.Júní ’88. Tilboð sendist DV, merkt
„Ásvallagata 5171“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2ja herb. íbúð til leigu í Seláshverfi, er
á 3. hæð, 55 ferm, laus um miðjan
okt. Tilboð sendist DV, merkt „T-155“.
Einstaklingsíbúð til leigu í Norðurmýri,
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Norðurmýri 654“.
Herbergi í Hafnarfiröi til leigu. Á sama
stað er bílskúr til leigu. Uppl. í síma
52961.
Bjart suðurherbergi til leigu. Uppl. í
síma 666570.
Góð upphituð geymsla til leigu. Uppl.
í síma 76046 eftir kl. 18.
M Húsnæði óskast
Samkvæmt lögum um húsaleigusamn-
inga skal greiða húsaleigu fyrirfram
til eins mánaðar í senn. Heimilt er að
semja sérstaklega um annað. Óheimilt
er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til
lengri tíma en fjórðungs leigutímans
í upphafi hans, og aðeins til þriggja
mánaða í senn síðar á leigutímanum.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Fjölsk. óskar ettir 3ja herb. íbúð á leigu
á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 99-4685 og 99-2129.
Herbergi óskast. Læknanema vantar
húsnæði, helst með aðgangi að síma
og eldhúsi, 8.000-10.000 á mán., fyrir-
framgreiðsla. Sími 14371.
Einhleypur karlmaður, sem er kominn
yfir miðjan aldur, í fastri atvinnu,
óskar eftir að taka herb. með eld-
húsaðgangi eða einstaklingsíbúð til
leigu. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 77772 e.kl. 18.
Sérstaka úttektarmenn má kveðja til
að gera úttekt á leiguhúsnæði í upp-
hafi leigutíma. Slík úttekt skal liggja
til grundvallar rísi ágreiningur um
bótaskyldu.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Sérstaka úttektarmenn má kveðja til
að gera úttekt á leiguhúsnæði í upp-
hafi leigutíma. Slík úttekt skal liggja
til grundvallar rísi ágreiningur, um
bótaskyldu.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta
HÍ, sími 29619.
28 ára blaðamaður óskar eftir ein-
staklingsíbúð eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi og baði. Sími
41045.
2ja-3ja herb. íbúð óskast strax eða sem
fyrst. Erum 23 og 25 ára systkini utan
af landi, reglusöm og áreiðanleg. Fyr-
irframgr. möguleg. S. 37279 e.kl. 17.
Barnlaust par utan af landi óskar eftir
,íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Fyrirframgr. ef óskað er.
Uppl. í síma 71699 e.kl. 15.
Einstæð móðir óskar eftir íbúð til leigu
sem allra fyrst. Er frá Borgarfirði.
Öruggar mánaðargr. og reglusemi.
Vinsamlegast hringið í síma 24574.
Tryggingarfé. Leigusala er lögum sam-
kvæmt heimilt að krefjast trygging-
arfjár vegna hugsanlegra skemmda á
húsnæðinu og til tryggingar greiðslu
leigu. Tryggingarféð má aldrei nema
hærri upphæð en sem svarar þriggja
mánaða húsaleigu.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Hjón með 1 barn óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð til leigu eða í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð á Ákureyri. Uppl. í síma
36848 eftir kl. 18.
Lítil fjölskylda óskar eftir íbúð í nokkra
mánuði. Allt kemur til greina. Má
vera í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í
síma 76990.
Ung hjón með 1 barn óska eftir 2-3
herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla og meðmæli ef óskað er.
Vinsaml. hringið í síma 83566 e. kl. 20.
Ung stúlka óskar að taka á leigu herb.
með snyrtingu og á sanngjörnu verði.
Góðri umgengni og öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í s. 673311 eða 42224.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð strax eða frá 1. október.
Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
74314.
íbúð + húshjálp. 42 ára kona með son
sinn óskar eftir íbúð strax. Húshjálp
kemur til greina. Eru reglusöm. Uppl.
í síma 14230.
Tæknimaður á rás 2 óskar eftir íbúð á
leigu, reglusemi og góð umgengni.
Uppl. í síma 21039 e.kl. 18.
Herbergi óskast. Maður um þrítugt
óskar eftir herbegi í Reykjavík. Uppl.
í síma 34778 milli kl. 20 og 23.
Húsnæði óskast í skamman tíma, góð
greiðsla. Uppl. í símum 621172 og
24318.
Myndlistarmaður óskar eftir vinnu-
stofuhúsnæði í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 52581 eftir kl. 19.
Stjórnmálafræöinemi og guðfræðinemi
óska eftir íbúð á leigu. Uppl. í síma
93-11533 og 99-5080.
Tvitugur, reglusamur, þrifalegur piltur
óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 46603
eftir kl. 17.
Ár fyrirfram. 27 ára stúlka óskar eftir
2ja eða 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í
síma 39991 e.kl. 19.
Óska eftir herb. til leigu strax. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 10952 í dag og
næstu daga.
Óska eftir herbergi, helst með aðgangi
að eldunaraðstöðu, á góðum stað í
bænum. Uppl. í síma 9741179.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá og með
1. okt„ fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
97-61497 e. kl. 19.
■ Atvinnuhúsnæöi
Vinnuaðstaða. Til sölu er 100 m2 hús-
næði, hentugt undir t.d. arkitektastof-
ur, auglýsingastofur eða aðrar
skrifstofur, næg bílastæði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5177.