Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1987, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1987.
23*
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bakarí - kaffihús. Til sölu er húsnæði
undir brauðsölu og eða kaffihús í
glæsilegu húsi í miðbænura. Góð
greiðslukjör. Haííð samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5174.
Veitingapláss til sölu undir rainni veit-
ingahús (120 m2) rétt við miðbæinn,
góð kjör. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5175.
Til leigu er 66 m2 verslunar- eða þjón-
ustuhúsnæði við Eiðistorg. Uppl. eru
gefnar í símum 83311 og 35720.
Bílskúr til leigu. Uppl. í síma 77296 eft-
ir kl. 17.
■ Atvinna í boöi
Hefur þú áhuga? Þau eru 3ja-6 ára og
deildin bór nafnið Kattholt. Við heit-
um Erna og Berglind og bráðvantar
aðstoð við uppeldi þeirra og umönn-
un, einnig er laus 100% afleysinga-
staða. Hafið samb. við forstöðumann
í síma 38545. Dagheimilið Austurborg.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Húsgagnaframleiðsla. Getum bætt við
okkur starfsfólki í ýmis störf. Góð
vinnuaðstaða og laun fyrir rétt starfs-
fólk. Uppl. gefur verkstjóri okkar á
staðnum. A. Guðmundsson hf.,
Skemmuvegi 4, Kópavogi.
Nemar. Viljum ráða nema í húsgagna-
iðn. Hér er um íjölbreytt starf að ræða
með góð laun og vinnuaðstöðu. Þeir
sem áhuga hafa leggi nafn, aldur og
menntun inn á afgr. DV, merkt „Hús-
gagnaiðn“.
Afgreiðsla - ræsting. Óskum að ráða
starfskraft í afgreiðslu og ræstingu frá
kl. 8-13 virka daga. Uppl. í síma
652212 til kl. 18. Hress, líkamsrækt og
ljós, Hafnarfirði.
Blikksmiðir. Getum bætt við okkur
blikksmiðum, nemum og aðstoðar-
mönnum, mikil vinna í vetur, góð
vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244,
Blikktækni hf.
Duglegur, vanur starfskraftur óskast.
Verkefni: bókhald, telex, toll- og
bankamál. Reynsla í bókfærslu og
tölvufærslu skilyrði. Tilboð sendist
DV sem fyrst, merkt „15. sept. ’87“.
Létt vinna - Laugarnes. Starfskraftur
óskast á morgnana 2-3 vikur í mán.
til að hafa tilsjón með systkinum, 8
og 5 ára, heima við. Laun samkomu-
lag. Uppl. í síma 36889.
Mótarif. Menn óskast til að rífa og
þrífa steypumót í haust og vetur.
Vinnustaður við Kringlumýarar-
braut. Hafið samband í síma 16150 frá
08.30-16.00.
Ræstingar. Starfskraftur óskast til
ræstingastarfa, vinnustaður nálægt
Hlemmi, æskilegur aldur 30-50 ára.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5183.
Sendiferðabílstjóri. Liðlegur og
ábyggilegur sendiferðabílstjóri óskast
hálfan eða allan daginn. Heildverslun
Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, s.
25101 eða 11219.
Stariskraftur óskast í frágang, pressun,
ýfingu, pökkun o.fl. Einnig starfsfólk
til saumastarfa, hálfan eða allan dag-
inn. Lesprjón, Skeifunni 6, sími
685611.
Söluturn, Hafnarfirði. Starfkraft vantar
á morgunvaktir, vinnutími 9-17,
mánud.-föstud. Uppl. á skrifstofunni
frá kl. 8-17 daglega, Gaflnesti, Dals-
hrauni 13, Hafnarfirði, sími 51857.
Starfsmenn óskast strax til lager- og
dreifingarstarfa. Uppl. í afgreiðslu,
ekki í síma. Sanitas hf., Köllunar-
k'lettsvegi 4.
Óska eftir heimilisaðstoð 4 tíma á dag,
5 daga vikunnar, til að annast heimili
meðan hjón vinna úti. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5188.
Afgreiðslufólk óskast í Nýja Kökuhús-
ið, Laugavegi 20, kaffihús v/Austur-
völl, vagninn og Hamraborg. Uppl. í
símum 77060, 12340 og 30668.
Loftþressuvinna. Óska eftir vönum
manni á loftpressu í múrbrot ofl. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5190.
Lítið iðnfyrirtæki óskar eftir 2 hálfs-
dags manneskjum í léttan iðnað, til-
valið fyrir húsmæður. Uppl. í símum
40386 e.kl. 18 og 78000 til kl. 17.
Málningarvinna. Maður vanur máln-
ingarvinnu óskast strax. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5182.
Okkur vantar duglegt verkafólk, góð
laun, fríar ferðir, dagvaktir, tvískiptar
vaktir eða kvöldvaktir og jafnvel hluti
úr kvöldvakt. Álafoss, sími 666300.
Skyndibitastaður. Óskum að ráða
starfskraft á góðan skyndibitastað í
Reykjavík, fastar vaktir, góð laun í
boði. Uppl. í síma 689933.
Sportvöruverslun. Starfskraft vantar
til starfa í sportvöruverslun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4040.
Starfsfólk vantar til afgreiðslu á Bleika
Pardusinn í Kópavogi. Vaktavinna.
Góð laun fyrir hæfan starfskraft.
Uppl. í síma 41024.
Starfsfólk á öllum aldri óskast til vinnu
í verslun við uppfyllingu og afgreiðslu
hálfan og allan daginn, góðir mögu-
leikar. Símar 18955 og 31735.
Videohöllinn, Lágmúla 7,óskar eftir að
ráða duglegt starfsfólk í kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. á staðnum milli
kl. 10 og 18 í dag og næstu daga.
Óska eftir manni til smíðavinnu út á
landi í ca 1 mán. Fæði og húsnæði á
staðnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5187.
Óskað er effir starfskrafti til almennra
skrifstofustarfa. Stundvísi og vélrit-
unarkunnátta áskilin. Uppl. í síma
24640 milli kl. 8.30 og 9.30 næstu daga.
Óskum eftir laghentum starfsmönnum
til verksmiðjustarfa. S. Helgason hf.,
steinsmiðja, Skemmuvegi 48,
Kópavogi, sími 76677.
Óskum eftir starfsmanni til afgr.starfa
nú þegar. Létt vinna, stuttur vinnu-
tími, góð laun. Sími 623544/ 84231 e.kl.
19. Pylsuvagninn Laugardal.
Óskum eftir manneskju til íjölbreyti-
legra starfa við birgðageymslu fyrir-
tækisins, bílpróf áskilið. Uppl. í síma
40450 frá 8-18.
Óskum eftir að ráða sendil nú þegar.
Vinnutími eftir samkomulagi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5172.
Óskum eftir starfskrafti til ýmissa starfa
í kjörbúð í austurbænum. Uppl. í Kjöt-
höllinni, Háaleitisbraut 58-60, sími
38844.
Afgreiðslumenn óskast, einnig lyftara-
maður með réttindi. Uppl. hjá verk-
sjóra. Landflutningar hf., sími 84600
Bakariið Kornið, Fálkagötu 18. Vantar
starfskraft hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 40477.
Byggingarverkamenn óskast, mikil
vinna. Uppl. gefur Gísli í síma 46483
eftir kl. 19.
Gröfumaður óskast á gamla Ford-
traktorsgröfu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5192.
Húsasmiðir, verkamenn óskast, góð
laun. Uppl. í síma 985-21560 á daginn
og 652223 á kvöldin.
Lagermaður óskast í heildverslun í
vesturbænum. Uppl. gefur Guðmund-
ur í síma 24120.
Sendisveinn óskast eftir hádegi, þarf
að hafa hjól. Uppl. á skrifstofunni,
verslunin Brynja, Laugavegi 29.
Skóladagheimilið Skáli v/Kaplaskjóls-
veg óskar að ráða starfskraft, vinnu-
tími frá 13-17. Uppl. í síma 17665.
Smiður eða maður vanur bygginga-
vinnu óskast, næg vinna. Uppl. í síma
686747.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa
eftir hádegi og um helgar. Uppl. í síma
36370. Kárabakarí.
Starfsfólk óskast til starfa í Hraðfrysti-
stöðinni í Reykjavík. Uppl. gefur
verkstjóri í síma 23043.
Starfsmenn óskast i steypuvinnu o.fl.
til styttri eða lengri tíma. Góð laun.
Uppl. í síma 672535.
Söiuturn Árbæ. Viljum ráða starfsfólk
fyrir hádegi, einnig frá 14-18. Uppl. í
síma 31735.
Uppþvottastörf. Starfsfólk óskast til
uppþvottastarfa. Nánari upplýsingar
í síma 33020. Meistarinn hf.
Vantar vana starfskrafta nú þegar í
bakarí (konditori) - söluturn, heils-
eða hálfdagsstörf. Uppl. í síma 689686.
Veitingahúsið Árberg óskar eftir starfs-
krafti í sal. Uppl. á staðnum, Ármúla
21, sími 686022.
Verkamenn óskast í byggingavinnu,
mikil vinna. Uppl. í símum 651950 á
daginn og 666622 e.kl. 20.
Verkamenn óskast í Keflavík, mikil
vinna, frítt fæði og húsnæði. Uppl. í
síma 92-14337. ,
Úrbeiningarmenn. Úrbeiningarmenn
óskast til starfa strax. Núnari upplýs-
ingar í síma 33020. Meistarinn hf.
Óskum eftir verkamönnum í byggingar-
vinnu, gott kaup, mikil vinna. Uppl.
í síma 985-24640.
Hresst og duglegt starfsfólk vantar til
kynningar og sölu á snyrtivörum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5181.
Starfsfólk óskast í uppvask og af-
greiðslustörf. Uppl. í síma 71667.
■ Atviima óskast
20 ára gamla utanbæjarmanneskju, í
námi hér í Rvík, bráðvantar vinnu í
2-4 tíma á dag, verður að vera seinni
partinn. Sími 621338 e.kl. 14.
23 ára maður óskar eftir vel launaðri
vinnu, hefur reynslu í byggingariðn-
aði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5178.
Er 25 ára og óska eftir 50-70% starfi.
Er vön gjaldkerastörfum o.fl. Margt
kemur til greina. Uppl. i síma 84817 á
kvöldin.
Óska eftir vinnu eftir hádegi, hef Sam-
vinnuskólapróf, meirapróf og reynslu
í stjórnun. Flest störf koma til greina.
Há laun engin fyrirstaða! S. 75245.
23 ára gamall maður óskar eftir út-
keyrslustarfi eða sambærilegu starfi.'
Uppl. í síma 641032.
23 ára stúlka með stúdentspróf óskar
eftir vel launaðri vinnu, getur byrjað
strax. Uppl. í síma 71681.
Kokkur óskar eftir tilboði í vinnu. Til-
boðin leggist inn á auglþj. DV, merkt
„Kokkur".
Tvítugur nemi óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
21863 eftir kl. 16.
Óska eftir vel launaðri aukavinnu um
helgar, einhver kvöldvinna kæmi til
greina. Uppl. í síma 651419.
M Bamagæsla
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim og gæta 10 mánaða gamals
drengs hálfan daginn. Búum í Voga-
hverfmu. Uppl. eftir kl. 19 í síma
688664.
Óska eftir stúlku til að gæta hálfs árs
barns á kvöldin og um helgar. Bý í
Kópavogi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5191.
Óskum eftir dagmömmu eða barngóðri
manneskju til að gæta 1 árs stúlku
allan daginn (8—16). Jenný/Sigurður,
sími 25398.
Dagmamma á Grandanum. Tek börn í
gæslu fyrri hluta dags, hef leyfi. Uppl.
í síma 20194.
Óska eftir dagmömmu fyrir 6 ára stelpu
í Mosfellsbæ, sem næst Bjargartanga.
Uppl. í síma 666737 e.kl. 18.
Óska eftir dagmömmu fyrir hádegi, frá
kl. 9-13, helst nálægt ísaksskóla.
Uppl. í síma 621416.
■ Emkamál
Tek að mér alls kyns verkefni, við-
kvæm, áhættusöm, og er fullum
trúnaði heitið. Leggið inn símanúmer
á augld. DV, merkt, „Málaliði".
49 ára maður óskar eftir ferðafélaga
til Mallorca. Svar sendist DV, merkt
„Ókeypis til Mallorca í 3 vikur“.
■ Kennsla
Heilunarskólinn. Erum að.hefja 3ja
skólaárið. Veitum fræðslu um dulræn
efni og þjálfun í hugleiðslu. Að leiða
alheimsorkuna til heilunar fyrir
mannkynið og jörðina. Námskeiðin
byrja 19.-20. sept., framhaldsnámskeið
síðar. Uppl. í síma 652233, 51157,
667274 og 41478.
Kenni hugrækt: Athygliæfingar, slök-
un og hugkyrrð eftir aðferðum Sig-
valda Hjálmarssonar. Uppl. og
skráning milli kl. 18 og 20 alla daga.
Námskeið hefjast laugardaginn 12.
sept. nk. MUNINN - hugræktarskóli
Geirs Ágústssonar, Grundarstíg 11,
sími 623224.
Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg-
el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu-
og munnhörpukennsla. Hóptímar og
einkatímar. Innritun í s. 16239/666909.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4.
■ Bækur
Myndskreyting í bækur. Tek að mér að
myndskreyta bækur, t.d. með dúk-
skurðar- eða vatnslitamyndum. Aðrar
aðferðir koma til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í s, 27022. H-5162.
KENNARAR
Kennara vantar við Heiðarskóla í Borgarfirði.
Almenn kennsla. Ódýr húsaleiga, frír hiti. Skólinn er
í 20 km fjarlægð frá Akranesi. Upplýsingar veitir skóla-
stjóri í síma: 93-38920 og á kvöldin: 93-38926.
Hafnarfjörður
Okkur vantar blaðbera víðs vegar um Hafnar-
fjörð.
Upplýsingar gefa umboðsmenn, Ásta í síma 51031
og Guðrún í síma 50641.
Getum bætt við
okkur góðum
söngmönnum.
Hafðu samband við Guðmund í
síma 40911 eða Bjarna í síma 26102.
Karlakór .
Reykjavíkiir
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Sætúni, Djúpavogi, þinglesinn eigandi Ásgeir Hjálmarsson, fer fram á skrif- stofu embættisins, Strandgötu 52, föstudaginn 18. sept. nk. kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru Viðar Már Matthíasson hdl. og innheimta rikissjóðs. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði *
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 104. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Sunnuhvoli, Reyðarfirði, þinglesnir eigendur Þórdís Pála Reynisdóttir og Jón Haukur Bjarnason, fer fram á skrifstofu emþættisins, Strandgötu 52, miðvikudaginn 16. sept. nk. kl. 10. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Jón Þóroddsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og innheimta ríkissjóðs. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni mjólkurstöð á Djúpavogi, þinglesinn eigandi Kaupfélag Berufjarðar, fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, miðvikudaginn 16. sept. nk. kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er innheimta ríkissjóðs. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á eigninni Sævarendum 2, Stöðvarfirði, þinglesinn eigandi Hraðfrystihús Stöðvarfjarð- ar, fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, miðvikudaginn 16. sept. nk. kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Björn Jósef Arnviðarson hdl. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Bankastræti 1, Stöðvarfirði, þinglesinn eigandi Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar, fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 16, sept. kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Björn Jósef Arnviðarson hdl. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100„ 104. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Bjarkarhlíð 5, Egilsstöðum, þinglesinn eigandi Sig. Magnússon, fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 52, miðvikudaginn 16. sept. nk. kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki Islands og Iðnaðarbanki islands. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði
Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 36., 39. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Sæbergi 12, Breiðdalsvík, þinglesinn eigandi Guðm. Fr. Kristjánsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. sept. nk. kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Árni Halldórsson hrl. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði *
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 104. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Bláskógum 9, Egilsstöðum, þinglesinn eigandi Margrét Einarsdóttir, fer fram á skrifetofu emþættisins, Strandgötu 52, föstudaginn 18. sept. nk. kl. 10.05. Uppþoðsbeiðendureru Ólafur Gústafeson hdl. og Sigurður I. Halldórsson hdl. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði