Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 217. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 60 Skoðanakönnun DV: Mikill meiríhluti lands- manna vill aðild að Nato - sjá niðurstöður og viðtöl bls. 7 og baksíðu Jarðboranir fara nú fram á lóð Hvítasunnusafnaðarins Fíladelfíu við Hátún í Reykjavík. Mikill reykur sem þaðan leggur hefur vakið athygli borgarbúa. Einar Gunnlaugsson, jarðefnafræðingur hjá Hitaveitu Reykjavíkur, sagði gamla vinnsluholu frá árunum 1956 til 1958 vera á lóðinni. Er nú unnið að því að hreinsa stiflu úr holunni, þar á að gera ýmsar athuganir og síðan verður henni lokað. Holan er ein af fjölmörgum grunnum holum, um 400 m á dýpt, sem boraðar voru víðs vegar um bæinn á árum áður. Einar sagði að búast mætti við svipuðum framkvæmdum annars staðar í bænum á næstunni. DV-KAE Enn eykst við- skiptahallinn - sjá bls. 6 Rustsækir um náðun - sjá bls. 8 Nýtt valdarán á Fijieyjum - sjá bls. 9 Hækkar kinda- kjöt um 20 krónur? - sjá bls. 5 Fiskverðsdeil- an breiðist út á Austfjörðum - sjá bls. 3 og 4 Entekhf. Um 98% framleiðsl- unnar til útlanda -sjábls.4 Bjórmálið á þingi í haust? - sjá Ms. 5 Albert Guðmundsson: sveitarstjómar- kosningunum - sjá bls. 2 Seiðarannsóknir Klak þorsks og ýsu hefur gengið illa - sjá Ms. 4 Norðmenn sárir eftir tapið - sjá Ms. 18-31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.