Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. 13 Neytendur „Þessi er nú eins og þriggja nátta netaþorskur." Tíu pylsur að baki og menn famir að mikla verkið fyrir sér. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks_ Kostnaður í ágúst 1987: Matur og hreinlætisvörur Annað kr. kr. Alls kr. Mýkingarefni í þurrkarann Þeir sem eiga þurrkara kannast ugg- laust við blöðin sem eru til að mýkja þvott ennfrekar. Ef gleymist að kaupa blöðin er hægt að bjarga sér með því að láta svolítið mýkingarefhi í hreina tusku og láta í þurrkarann með blaut- um þvottinum. Það á að gera sama gagn. Gætið að höndunum Áður en hafist er handa við meiri- háttar verkefni eins og málningu eða mikla hreingemingu er gott ráð að byrja á því að smyrja vaselini á hend- umar. Það auðveldar að hreinsa þær vel eftir að verkinu lýkur og ver þær fyrir óþarfa þurrki af sterkum efnum. Tauklemmur á skóhlífarnar Það er sniðugt að nota tauklemmur til þess að halda saman skóhlífum og öðrum útiskófatnaði sem geymdur er á botninum í yfirhafnaskápnum. Feiti á vok-pottinn Gott ráð er aö bera feiti á vok-pottinn eför að búið er að nota hann. Þá ryðg- ar hann síður. Þetta á raunar einnig við eldunaráhöld úr svoköliuðu smíðajámi. Það kemur í veg fyrir ryð. STÖNDUM SAMAN I BARÁTTUNNI FYRIR LÁGU VÚRUVERÐI. VERSLUM ÓDÝRT. VERSLUM HJÁ FATALANDI ALDREI MEIRA ÚRVAL AF NÝJUM OG VÖNDUÐUM FATNAÐI. Opið til kl. 16 laugardaga. Skólavörðustíg 19 Sími 623266 Smiðjuvegi 2B Sími 79866 Hringbraut 119 Sími 611102 ALLT I HELGARMATINN! Rauðvínslegin lambalærí. Kryddlegin lambalærí og séríega meyrt og Ijúffengt lambakjöt sem þið getið kryddað eftir eigin smekk. -Náttúruafurð sem bráðnar uppi í manni. HAGKAUP SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.