Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. 11 Útlönd Hirohito Japanskeisari horfði í gær á iippáhaldsglimuþáttinn í sjónvarpinu á meðan tvö þúsund velunnara hans röðuöu sér upp fyrir utan keisarahöfl- ina til þess að senda honum skriflegar óskir um góöan bata. Krónprinsinn Akihito, sem er fimmtíu og þriggja ára gamali, hefur tekiö viö skyldustörfum föðurins á meðan á veikindum hans stendur. Mun hann ásamt eiginkonu sinni fara i fyrirhugaöa Bandarikjaferö þrátt tyrir veikindi föðnrins. Veröur það fyrsta opinbera heimsókn Japana til Bandaríkjaruia frá því að Hirohito fór þangað áriö 1975. Gert er ráð fyrir aö keisarinn fái aö fara heim af sjúkrahúsinu eftir nokkra daga en árlegri garðveislu keisarans, sem venjulega er haldin um raiöjan október, veröur frestað. Dansað í Suður-Afríku Höfðingjar og þegnar þeirra döns- uöu um götur og torg í Stanger fyrir norðan Durban í Suður-Afriku í gær er minningarhátíö til heiðurs Shaka Zulu konungi var haldin. Höfðu höfðingjarnir íklæðst heföbundnum skrúða og drógu þeir að sér athygli áliorfenda sem voru margir. Natómótmæli í Noregi í Noregi var efht til mótmæla í gær gegn því að árlegt allsherjarþing Nató var haldið í þinghúsinu 1 Osló. Þingmenn Nató hafa fundað í Osló undanfama daga og í gær sagöi Carrington lávarður, sem einnig er þar staddur, aö bráðabirgöasam- komulagjð um afvopnun þyrfti ekki aö merida upphaf kiamorkuvopna- lausrar aidar. Nató yröi aö halda mikilvægum kjamorkuvopnum enn um sinn. Heryfirvöld Natóríkjanna skipu- leggja nú hvemig gera megi sem nýtískuiegust vopn til þess aö bæta upp eldflaugamissinn. Uraræðumar á ftrndi Natóþingmannanna hafá aðaliega snúist um tengsl austurs og vesturs í Ijósi umbóta Gorlaatsjovs Sovétleiðtoga. Aróður Framfaraflokksins í Noregi og kosningasigur þykir réttlæta andúð á útlendingum sem áður var litt áber- andi þar í landi. Hér fagnar formaður flokksins, Carl Hagen, sigri ásamt Eli, konu sinni, ettir sveitarstjórnarkosning- arnar 14. september. Simamynd Reuter Hussein talar Hussein Jórdaníukonungur kom í gær til Latakia í Sýriandl tfl þess að reyna aö fá yfirvöld í Damaskus ofan af andstöðunni gegn leiðtogafúndi Arabaríkja um Persaflóastríöið, Sýr- lendingar segja að leiðtogafundur eigi að fjalla um ágreining araba við ísraelsmenn. Utanríkisráðherrar Arababandalagsríkjanna ákváöu í Túnis á sunnudaginn aö halda leið- togafund í nóvember. Jórdanía er einn helsti stuðnings- aöili íraks en Sýrland styður íran og heftir sakað íraka um að hafa hafið Persaflóastríðið. Sagði íröfium að fara heim I ræðu hjá Sameinuöu þjóðunum í gær baö forsetí Líbanons, Amil Gemayel, íraxú um að hætta hemaö- arlegum ítökum í landi hans og sagði þeim er væru í Líbanon án leyfis yfirvalda að hypja sig heim. Hann nefndi þó aö tengsl landanna væru mikilvæg og ástæða væri til aö styrkja þau með samkómulagi. Gemayel fór nokkrum oröum um sambandið viö Sýrland sem hann kvað stundum vera stirt vegna þess aö bæði ríkin legöu áherslu á sjálf- stæði sitt Keisaranum óskað góðs bata Eftirtaldir timar eru lausir i vetur: flTOS 1 (5 vella húgT: MANU D PRIÐJUD MIÐVIKUD .FIMMTUD F ÖSTUD.LAUGARD SUNNUD 08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 0910 09 10 10.30 10.30 10.30 10.30 10.30 10.00 10.00 11.20 11.20 11.20 11.20 11.20 11.40 11.40 13-00 1300 1300 1300 1300 12.30 V 22.10 'HÚS 2(12 vallahúa): MANUD PRIÐJUD,MIÐVIKUD.FIMMTUD.FÖSTUD LAUGARD.SUNNUD 12.00 12.00 12.00 12.00 22.40 22.40 22.40 22.40 12.00 09 20 09.20 16.50 10.10 10.10 19.20 11.00 11.00 21.00 11.50 11.50 21.50 12.40 22.40 13-30 1330 14.20 14.20 1510 1510 16.00 16.00 16.50 16.50 17.40 17.40 UNGLINGATÍMAR: MÁNUD .ÞRIÐJUD MIÐVIKUD.FIMMTUD .FÖSTUD 09.40 09.40 13 30 13.30 1330 13 30 1330 14.20 14.20 14.20 1510 1510 1510 1510 15 10 16.00 16.00 16.00 16.00 16.00 Tennis- og badmintonfélag Reykjavikur Gnoðarvogi 1 s.ð2266 Breytt viðhorf til útlendinga Pán vnhptescn, DV, Osló: í nýafstaðinni kosningabaráttu í Noregi var afstaöan til útlendra far- andverkamanna og flóttamanna í fyrsta sinn að kosningamáli. í um þaö bil tuttugu ár hefur veriö þegjandi samkomulag í norskum stjómmálum aö tala ekki hátt um útlendinga sem vinna eöa fá hæli í Noregi. Stærstu stjómmálaflokkamir voru nokkum veginn samstiga í afstöðu sinni til út- lendinga sem flestir koma frá Pakist- an, Júgóslavíu og nú á síðustu tímum frá íran og Miðausturlöndum. Þegar upp kom ágreiningur milli stjómmálaflokka um til dæmis hversu mörgum flóttamönnum Noregur ætti aö taka við var málið leyst án mikillar opinberrar umræðu. Þetta breyttist í kosningunum í síðustu viku. Fram- faraflokkurinn og stórsigur hans í Kosmngunum er astæoan. Framfaraflokkurinn var með á stefnuskrá sinni aö draga stórlega úr móttöku pólítískra flóttamanna til Noregs. Umræðan sem flokkurinn hieypti af staö tók einnig til farand- verkamanna og annarra útlendinga sem á síðustu tveimur áratugum hafa fundið sér nýtt heimih í Noregi. Áróð- ur Framafaraflokksins og kosninga- sigur flokksins þykir réttlæta útlendingaandúð sem var lítt áberandi áður. í dagblööum síöustu vikumar hefur nokkuö veriö fjallað um kynþáttafor- dóma og hvemig þeir koma fram hjá Norðmönnum. í einu dagblaöanna er sagt frá því að maöur nokkur pakist- anskrar ættar hafi tekið viö rekstri matvöruverslunar. Eftir aö hann tók við versluninni hættu margir fóstu viðskiptavinanna aö koma og leituðu annao. Þeir sem ftalla um slík mál í ftölmiöl- um skiptast í tvo hópa í skýringum sínum á útlendingaandúöinni. Annars vegar em það þeir sem segja andúðina á útlendingum alltaf hafa blundað í Norömönnum er hafi þótt skammar- legt aö verða uppvísir að því að vera með fordóma gagnvart fólki af öðrum kynþáttum. Þaö hafi hins vegar breyst á síðustu árum. Hins vegar em það þeir sem segja þessa fordóma tiltölu- lega nýja af nálinni og þeir hafi oröið til þegar harönaði á dalnum á norsk- um virmumarkaði. Þessi skoðun felur í sér að Norð- menn taki á móti og umberi útlend- inga þegar skortur er á vinnuafli en útlendingar eigi að fara til síns heima þegar samdráttur er í efnahagslífinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.