Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 26
38
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt
. fjölbreyttasta úrval danstónlistar,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
taeki. Stjómað af fjörugum diskó-
tekurum. Leikir, „ljósashow".
Dískótekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Ath. Hreingemingaþj. Guðbjarts. Tök-
um að okkur hreingemingar, ræsting-
ar og teppahreinsun á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Bókhald
Bókhald - Rekstaraðstoð. Getum bætt
við okkur fyrirtækjum í bókhald.
Veitum einnig ráðgjöf. Uppl. í síma
667406.
Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við
okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213
milli kl. 18 og 20.
Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Húsgagnasmíðameistari í nágrenni
Reykjavíkur getur tekið að sér verk-
stæðisvinnu, uppsetningu og hönnun
verkefna ef óskað er. Væntanlegir við-
skiptavinir vinsamlegast hafi sam-
band í síma 994332 eftir kl. 17 á daginn
og um helgar.
Tek að mér almennt viðhald á heimil-
um. KM þjónustan. Uppl. í síma
689321 milli kl. 17 og 19.
Miðum
hraða
ávallt við
aðstæður
i
fæst
í blaðasölunni
á
járnbrautarstöðinni
»
i
Kaupmannahöfn.
Þarftu að flytja og ertu orðinn leiður á
umstanginu sem því fylgir? Við kom-
um á staðinn, pökkum niður og flytj-
um fyrir þig. Einnig getum við séð um
að taka upp aftur. Tökum einnig að
okkur að þrífa íbúðimar eftir okkur.
Landsþjónustan Álfhóll, sími 641480.
Tek að mér hreingerningar á heimilum
og ýmisskonar aðstoðarmennsku, svo
sem hirðingu garða, málningarvinnu,
lagningu stétta o.s. frv. Uppl. í síma
75913 milli kl. 18 og 20 öll kvöld.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Tökum að okkur úrbeiningar á stór-
gripakjöti, sækjum og sendum. Uppl.
í símum 46598 og 77915 eftir kl. 18.
Geymið auglýsinguna.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag islands auglýslr:
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366,
Valur Haraldsson, s. 28852-33056,
Fiat Regata ’86.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85. .
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Kristján Kristjánsson, s. 22731-
Subaru 1800 ST ’88. 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupe ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer GLX ’88. 17384,
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Gylfi K. Sígurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Guðm. H. Jónasson kennir á Subam
GL 1800 '87, Nýir nemendur geta byrj-
að strax. Ökuskóli og öll prófgögn.
Sími 671358.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964
og 985-25278.
■ Innrömmun
Innrömmunin, Laugavegi 17, erflutt að
Bergþómgötu 23, sími 27075, ál- og
trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla
og næg bílastæði.
M Garðyrkja
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
■ Klukkuviðgerðir
Gerum vlð flestar gerðir af klukkum,
þ.m.t. lóðaklukkur og stofiiklukkur,
sækjum og sendum. Úra og skart-
gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar-
firði, símar 50590 og 54039.
M Húsaviðgerðir
HáþrýsUþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Húsprýði sf. Berum í steyptar þakrenn-
ur og klæðum ef óskað er, spmngu-
þéttingar, múrviðgerðir á tröppum,
þakásetningar/bætingar. Sími 42449
e.kl-18.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
B.Ó. verktakar sf., simar 74203, 616832
og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand-
blástin-, viðgerðir á steypuskemmdum,
sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf.
■ Tilsölu
Masterhallir, Gráskallakastali, Snáka-
fjall, Drekahellir (Eyvindarhreysi),
yfir 30 gerðir af körlum. Hestur, ljón,
fuglar, könguló, fallbyssubíll, Göngu-
drekinn ógurlegi, hákarl o.fl. Sendum
bæklinga og veggspjöld. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Barbiedúkkur í íslenskum búningum,
skautbúningur, peysuföt, upphlutur,
skautbúningur og kyrtill. Tilvalin
jólagjöf til að senda til útlanda. Fæst
aðeins í Leikfangahúsinu, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Sandkassar, vatnspollar, fjarstýrðir
bílar, talstöðvar, brúðuvagnar, Pony
hestar, hesthús og hallir, Sindyleik-
föng, hjólaskautar, skautabretti. Opið
laugard. Pósts. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, s. 14806.
Jál Auðvitað notar hann hártopp.
"Pierre Balman" er alþekktasta merk-
ið í herrahártoppum í dag. Kynning-
arverð til mánaðamóta. Greiðsluskil-
málar sem þú sættir þig við.
Greiðslukort. Einkaumboð, Hárprýði,
Háaleitisbraut, sími 32347.
■ Verslun
Telex - telex - telex. Með einkatölvu
og MOTALDI (MODEM) vantar lítið
á að til staðar sé fullkominn telex-
búnaður með einkatelexnúmeri í Lon-
don (ný þjónusta hjá Link 7500).
MÓTÁLD opnar möguleika í tölvu-
samskiptum. Digital-Vörur hf., símar
24255 og 622455.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
NEW NfflUBALCQLDUR!
f| HXHHMAKEIfPi
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu-
sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur
við pöntunum allan sólarhringinn.
Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr.
490.
Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant-
ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð-
argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
Tjemíth
SWff
systems
-ÍSAMEINDh
ZENITH býður yfir 20 mismunandi
PC/AT tölvur, allt frá frábærum ferða-
tölvum upp í Z-386. Verð frá kr. 42.300.
Sameind, Brautarholti 8, sími 25833.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bil? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
Þverholti 11, sími 27022
■ Bflar tfl sölu
Krani til sölu, heppilegur sem löndun-
arkrani, dísilvél, 4x4, og vegmælir.
Uppl. í síma 83045 eða 76138.
Ford Bronco árg. 1967, rauður, vél 289
Ford, 8 cyl., ekinn ca 35 þús. á vél,
boddí gott, plussklæddur, Oxe, 4 tonna
spil, ný dekk, 11,5x31x15", White
Spoke felgur, góð hljómflutningstæki
o.fl. Einn tilbúinn í slaginn. Verð ca
290 þús. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 93-12611.
Tilboð dagsins. Nissan 280 ZX ’80 á
ótrúlegu verði, 6 cyl., vagn með beinni
innspýtingu og vökvastýri. Uppl. á
Aðalbílasölunni, í síma 17171 og
15014.
Ford Escort. Til sölu Ford Escort ’85,
ekinn 32 þús., bíll í sérklassa. Uppl. í
síma 84086 eftir kl. 18.
■ Ýmislegt
Nýtt, nýtt. Þvottur, bón, djúphreinsun,
sæti + teppi, mössun á lakki. Bón-
og þvottastöð Magnúsar, Helluhrauni
20, Hafnarfirði, sími 652080.
KOMDU HENNI/HONUM
þÆGILEGA Á ÓVART
Hjðnafólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu.
Einnig úrval af sexí nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. og 10-16 lau. Erum í
Veltusundi 3b, 3 hæð (v/Hallæris-
plan), sími 29559-14448, pósthólf 1779,
101 Rvk. ---------------------------