Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. 43 LONDON 1. (1) NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley 2. (2) PUMPUPTHEVOLUNIE M/A/R/R/S 3. ( 6) SOME PEOPLE Cliff Richard 4. (7) CAUSINGACOMMOTION Madonna 5. (-) BAD Michael Jackson 6. (4) HEARTANDSOUL T'Pau 7. (3) WIPEOUT Fat Boys & Beach Boys 8. (12) HOUSE NATION Housemaster Boyz 9. (20) HEY MATTHEW Carel Fialka 10. (11) IT'SOVER Level 42 NEW YORIC 1. (2) DIDN'T WE ALMOST HAVE ITALL Whitney Houston 2. (4) HEREIGOAGAIN Whitesnake 3. (D 1JUST CAN’T STOP LO- VINGYOU Michael Jackson 4. (8) 1 HEARD A RUM0UR Bananarama 5. (9) LOSTIN EMOTION Lisa Lisa& Cult Jam 6. (5) WHEN SMOKEY SINGS ABC 7. (11) CARRIE Europe 8. (3) LA BAMBA Los Lobos 9. (10) TOUCHOFGREY Greatful Dead 10. (15) U GOTTHE LOOK Prince Cliff Richard - með allt á hreinu Bretland (LP-plötur 1. (1) BAD.................Michael Jackson 2. (-) DANCINGWITHSTRANGERS.....ChrisRea 3. (-) WONDERFULLIFE...............Black 4. (2) ACTUALLY..............PetShopBoys 5. (-) ALWAYS GUARANTEED......Cliff Richard 6. (3) AMOMENTARYLAPSEOFREASON ........................... Pink Floyd 7. (-) BETWEENTHELINES..........FiveStar 8. (4) THEBESTOF........10cc&CodleyCreme 9. (-) THE CREAM OF ERIC ... Eric Clapton & Creame 10. (5) THEJOSHUATREE.................U2 ísland (LP-plötur 1. (4) ACTUALLY.............Pet Shop Boys 2. (1) BAD................Michael Jackson 3. (6) A MOMENTARY LAPSE OF REASON .........................Pink Floyd 4. (5) INTRODUCING......Terence Trent D'Arby 5. (2)ÁGÆSAVEIÐUM..............Stuðmenn 6. (-) CREST OF KNAVE...........Jethro Tull 7. (9) AFTER HERETHROUGH MIDLANDCock Robin 8. (3) LÁTÚNSBARKARNIR...Hinirog þessir 9. (18) FRELSITILSÖLU.......Bubbi Morthens 10. (10) DOCUMENT...................REM Michael Jackson - rakleitt á toppinn Bandaríkin (LP-plötur 1. (-) BAD..................Michael Jackson 2. (1) LABAMBA.................Úrkvikmynd 3. (2) WHÍTNEY..............Whitney Houston 4. (3) WHITESNAKE1987.........Whitesnake 5. (4) HYSTERIA................DefLeppard 6. (5) BADANIMALS...................Heart 7. (6) BIGGERANDDEFFER..........L.L.CoolJ 8. (21) THE LONESOME JUBILEE ................John Cougar Mellancamp 9. (8) CRUSHIN'................TheFatBoys 10. (10) THE JOSHUATREE..................U2 1 1 1 1 11'. 1 1 ■ . . 1 1. (1) WHATHAVEIDONETO DESERVE THIS Pet Shop Boys & Dusty 2. (2) BAD Michael Jackson 3. (4) I RÉTTÓ Bjami Arason 4. (3) ALONE Heart 5. (10) CAUSING A COMMOTION Madonna 6. (6) NEVER CONNA GIVEYOU UP Rick Astley 7. (5) I DON’T WANTTO BE A HERO Johnny Hates Jazz 8. (17) WISHING WELL Terence Trent D’Arby 9. (8) WHO'STHATGIRL Madonna 10. (11) THEONEILOVE REM 1. (1) 2. (2) 3. (8) 4. (10) 5. (3) 6- (7) 7. (4) 8. (11) 9. (22) 10. (13) WHATHAVEIDONETO DESERVETHIS? Pet Shop Boys & Dusty BAD Michael Jackson WHERE THE STREETS HAVE NO NAME U2 WISHING WELL Terence Trent D'Arby SKAPAR FEGURÐINHAM- INGUNA? Bubbi & MX21 GIRLFRIEND IN A COMA Smiths I RÉTTÓ Bjarni Arason FIRSTWETAKE MAN- HATTAN Jennifer Warnes NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley GLAD l'M NOT A KENNEDY Shona Lang ■S9H Aðra vikuna í röð eru innlendu listarnir sammála um hváða tvö lög eru vinsælust. Aö öðru leyti eru listamir ekki mjög sammála nema hvað ljóst er að Terence Trent D’Arby á vaxandi fylgi að fagna á báðum stöðum. Á rásarlistanum eru auk Trent D’Arbys U2 og Rick Astley í mestri sókn en á bylgjulist- anum er það Madonna. Engu að síður er það trú mín að þau tvö lög sem skipa toppsæti Ustanna beggja verði þar enn í næstu viku. í Lond- on heldur Rick Astley enn út á toppnum og er lag hans nú orðið eitt alvinsælasta lagið það sem af er árinu í Bretlandi. En ég held að þetta hljóti að vera síðasta vika þess á toppnum því stórmennin nálgast nú hröðum skrefum. Þar er Mikjáll Jackson stórstígastur en CUff gamU Richard og Madonna eru líka á hraðferð. Whitney Hous- ton slær öU met vestra með enn eitt topplagið en að þessu sinni hefur það tekið hana lengri tíma en venjulega að ná toppnum. Þess vegna er ekki að búast við þaulsetu hennar þar. -SþS- Af róttum ættum Þrátt fyrir, en kannski vegna þess að íslendingar eiga mun erfiðara um vik en aðrar þjóðir að rekja ættir sínar lengst aftur í aldir, er forfeðrafíkn útbreiddari sjúkdómur hérlendis en annars staðar. Hér Uggur hálf þjóðin lon og don yfir ryk- föllnum skruddum á söfiium hér og þar til þess að komast að því hvort viðkomandi sé ekki undan einhveijum fomkapp- anum úr íslandssögunni. Og allir sem leita nógu vel komast að því á endanum að þeir eru komnir af hetjum og höfðingjum langt aftur í ættir. Afskaplega fáir virðast aftur á móti komn- ir af sauðsvörtum íslenskum ahnúga sem þó hlýtur að hafa verið mun fjölmennari en höfðingjamir. En það er auðvitað ekkert fútt í því að komast að því eftir áralangt grúsk að við- komandi sé kominn af bláfátækum bændum, sauðaþjófum og útilegumönnum aftur í ættir. Nýjast nýtt í grúskinu er að reyna að komast að þvi hvort einhverjir stórlaxar vestur í Bandaríkjunum séu ekki í rauninni íslendingar þegar öllu er á botninn hvolít. Þannig velta fræðingaiir þvi nú fyrir sér í gríð og erg hvort Ronni Reagan sé ekki upprunalega íslensk- ur lausaleikskrakki. Sé það raunin held ég að okkur væri sæmst að þegja yfir því. Pet Shop Boys slá Michael Jackson við í sölunni þessa vik- una og er það örugglega ekki víða í heiminum sem slíkt gerist um þessar mundir. Pink Floyd gera það lika gott og ku eldri kynskóð poppara kaupa plötu þeirra grimmt. Sami hópur er líklegast á ferðinni þegar Jethro Tull er annars veg- ar en þeir gamlingjamir gera sér lítið fyrir og snarast beint í sjötta sætið. Toppsætin em hins vegar það afgerandi sölu- hæst að ekki er við breytingum að búast þar á næstunni. -SþS- Pet Shop Boys - slá Michael Jackson út! Rick Astley - slær allt út i vinsældum I Bretiandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.