Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. ■ Tilsölu Sefnbekkur með rúmfatageymslu og lausum púðum, kr. 3.000, stóll, kr. 1.500, klæðaskápur frá AXIS, kr. 1.500, einstaklingsrúm, bæsuð fura, kr. 6.000, hansahillur og uppistöður, kr. 1.000 og toppgrind á jeppa eða sendi- ferðabíl, kr. 6.000. Sími 651003. Samkvæmiskjólar, skipti bíll. Til sölu nokkrir nýir glæsilegir samkvæmis- kjólar úr Dömugarðinum, að verð- mæti ca 200 þús.,í skiptum fyrir bíl, helst jeppa . Uppl. í síma 77913 eftir kl. 20. Til sölu vegna flutnings: Dönsk eikar- borðstofuhúsgögn, borð og 6 stólar ásamt 3 skápum, einnig stór stofu- skápur með innbyggðu skrifborði o.fl. hlutir. Til sýnis að Kleppsvegi 48, 2. hæð til vinstri, á laugardag frá 16-19. Springdýnur. Endumýjum ■ gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Vacuum pökkunnarvél, Super Vac, til sölu, 2ja fasa, 220 V, með tengingu fyrir gas, verð 70 þús. staðgreitt, kost- ar ný 130-140 þús. Hafið samband við augíþj. DV í síma 27022. H-5424. Kaupum og seljum lítið notaðar og vel með famar hljómplötur, hljómdiska (CD) og kassettur. Gerum tilboð í gömul söfn og lagera. Uppl. í síma 27275. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. Takið eftir! Gömul eldhúsinnrétting ásamt 2ja hólfa vaski fæst gefins gegn niðurtöku og brottfl., á sama stað Philco eldavél og Philips ísskápur, selst ódýrt. Hringið strax í síma 41016. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Fataskápar. Til sölu 5 vandaðir fata- skápar, 1 árs gamlir, sanngjarnt verð, einnig óskast afruglari. Uppl. í síma 612383. ISHIDA tölvuvigt, max 155 kg, með 50 og 100 g nákvæmni, verð 30 þús. stað- greitt, kostar ný rúm 49 þús. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5426. Mudder dekk. Til sölu nýr gangur af 38,5 tommu dekk á 15 tommu, 6 gata felgum, 12 tommu breiðu. Uppl. í síma 46100. Rafmagnsritvélar. Vegna mikillar eft- irspurnar vantar rafm.ritvélar í umboðss. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099 og 39238, einnig á kvöldin og helgar. Juki overlockvél til sölu á 15 þús., barnaherbergishúsgögn + gardínur, selst á 5000 kr. Uppl. í síma 37085. Lítið notuð overlook saumavél til sölu, á kr. 25 þús. Uppl. í síma 651767 e.kl. 19. Mótatimbur. Til sölu mótatimbur og uppistöður. Uppl. í síma 40441 eða 16696 eftir kl. 18. Tækifæri mánaðarins. Sprautuklefi úr stáli til sölu. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 20290. Mjög góð bekkpressa og magabekkur til sölu. Uppl. í síma 16017. Stefán. Rafha rafmagnssuðupottur til sölu. Uppl. í síma 10007. Steypuhrærivél til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5420. Hillusamstæða. Til sölu hillusamstæða úr mahóní við, með glerskápum, bar- skáp og Ijósum, verð tilboð. Uppl. í síma 92-14162. Ódýrt, kr. 10 þús. Til sölu brúnbæsaður fataskápur, 200x120x60 cm, hjónarúm, 155x200 cm, með dýnum. Uppl. í síma 35686. ■ Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. ljósakrónur, lampa, spegla, ramma, plötuspilara, póstkort, leik- föng, dúka, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730, opið 12-18, laugardaga 11-16. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Litið skrifborð og búðarborð með gleri óskast til kaups á hagstæðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5415. • Sandblásturstæki. • Sandblásturstæki af millistærð óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5397. Óska eftir að kaupa stórt fiskabúr, helst með öllu tilheyrandi. Einnig er hillusamstæða til sölu á sama stað. Uppl. í síma 76720. Óska eftir að kaupa frystiskáp eða fry- stikistu, 300 lítra eða stærri, ódýrt og djúpsteikingapotti, einföldum eða tvö- földum. Sími 92-14485 og 92-16114. Óska eftir að taka á leigu einangraðan 20 feta frysti- eða kæligám. Sæfiskur sf., Ólafsvík, símar 93-61575 og 685718 e.kl. 17. Haraldur. Vil kaupa góða hamborgarapönnu og áleggshníf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5414. 1. árs laganemi óskar eftir að kaupa lagasafn í tveimur bindum frá 1983. Uppl. í síma 82190. Óska eftir nýlegu píanói. Á sama stað er Brother saumavél til sölu, kr. 20 þús. Uppl. í síma 44685. ■ Verslun Haustfatnaður, úrval tískuskartgripa, silfurhringir og lokkar, gott verð. Líttu inn. Við pósts. þér að kostnað- arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232. ■ Pyiix ungböm Silver Cross barnavagn á 14 þús. kr., Peggy barnavagn á 7000 kr., regn- hlífarkerra, Buggy, á 3000 kr. Uppl. í síma 73906. ■ Heimilistæki Alda þvottavél með þurrkara til sölu, 4ra ára, nýyfirfarin, nýr heili, verð 18 þús., einnig borðstofuborð og 8 stólar, dökkbrúnt, sæmilega útlítandi, verð 17 þús. Greiðslum má skipta. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5423. 100 litra Rafha rafmagnssuðupottur til sölu, einnig ísskápur, kr. 4.000, strau- vél, kr. 4.000 og Husqvarna suðuhella með 4 hraðsuðuhellum, kr. 3.000. Uppl. í síma 82717. Notuð Ignis þvottavél til sölu, einnig springdýna, breidd 120 cm. Uppl. í síma 688036 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa notaða þvottavél í góðu ásigkomulagi. UppÍ. í síma 24076. ■ Hljóðfærí Hljómborðsleikara vantar. Danshljóm- sveit á Vesturlandi vantar hljóm- borðsleikara sem fyrst. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5413. Juno 106 synthesizer til sölu, 2ja ára, ekki mikið notaður. Uppl. eftir kl. 18 í dag og alla helgina í síma 685631. Rafmagnsorgel. Ný og notuð Yamaha rafmagnsorgel til sölu. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 13003. Stærri gerðin af Baldwin pianói til sölu, 2ja ára gamalt og lítur mjög vel út, bekkur fylgir. Uppl. í síma 99-3818. Óska eftir aö kaupa notað píanó. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5428. Óska eftir vel meö förnu rafmagns- píanói, Fender, Rhodes eða Wurlitzer. Uppl. í síma 96-71529. ---------------1_______________ Fazir píanó, 3 ára, til sölu, verð 75 þús. Uppl. í síma 42739 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa notað píanó, þarf ekki að líta vel út. Uppl. í síma 688611. ■ Hljómtæki Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Antik húsgögn til sölu. Til sölu antik svefnherbergishúsgögn. Uppl. í síma 29767. Hjónarúm til sölu, 1,50 á breidd og 1,90 á lengd, nýleg dýna, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-11739 og 92-13337. Sem nýr 3 sæta ljós sófi til sölu á 15 þús. kr. og borðstofuborð fyrir 8 á 2.500 kr. Uppl. í síma 36761 eftir kl. 19. Antik sófasett og tvenn borðstofusett til sölu. Uppl. í síma 51642. Furusófaborð og tveir hægindastólar (Ikea) seljast ódýrt. Uppl. í síma 42739. Hjónarúm með góöum dýnum óskast keypt. Uppl. í síma 45243. ■ Tölvur IBM XT með 10 Mz hröðunarkorti, kr. 97.000, Microline 80, verð 6 þús., Sil- ver Reed 400, verð 4 þús., 3ja lína símakerfi (3 tæki), verð 18.960, notað skrifborð, 5 þús., skrifstofustóll, 4 þús., 1200/1200 hringingarmodem, 15 þús., C-Compiler V 4.0, 25 þús., Opus fjár- hagsbókhald og kjarni, 30 þús. Uppl. í síma 687150. Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Sinclair Spectrum. Til sölu Sinclair Spectrum +, með ca. 40 leikjum, int- erface og tveir stýripinnar. Uppl. í síma 73159 eftir kl. 19. Commodore 64 til sölu, með disettu- drifi, kasettutæki, sjónvarpi og fjölda leikja. Uppl. í síma 99-3973. Litskjár til sölu og 720 KMSX diskdrif. Uppl. i sima 36691 eftir kl. 16. ■ Sjónvörp 20" Orion litasjónvarp með fjarstýr- ingu til sölu, rúmlega 1 árs gamalt, staðgreitt kr. 23 þús. Uppl. í síma 46598 e.kl. 19. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Nýlegt Orion 16" sjónvarpstæki til sölu, einnig nýleg Sinclair Spectrum 128 k, með leikjum og joystick. Uppl. í síma 92-12053 e.kl. 14. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Tökum sjónvörp og myndbandstæki í umboðssölu, mikil eftirspurn. Sport- markaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. 14" Sharp litasjórívarp til sölu á kr. 15 þús. Uppl. í síma 656726 og 44125 e.kl. 17. ■ Ljósmyndun Olympus. Til sölu ný Olympus OM 707, með 35-70 aðdráttarlinsu. Uppl. í síma 39379. ■ Dýrahald Hesthús í Andvara í Garðabæ til sölu, 2x12-14 hesta einingar, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 72672. Stór labrador rettriever hvolpur, hrein- ræktaður, til sölu af séstakri ástæðu, ættarskirteini fylgir. Uppl. í síma 92- 68622. 14 hesta hús til leigu á Selássvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5416. Hreinræktuö labradortík til sölu, 1 árs. Hafið samband við auglþj. D.V í síma 27022. H-5429. 2 páfagaukar og búr til sölu. Uppl. í síma 92-14145. 4 básar í góðu hesthúsi í Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 689723 eftir kl. 20. Hundur eða hvolpur óskast. Uppl. í síma 42739 eftir kl. 17. Mjög bliðlyndur vel uppalinn kettling- ur fæst gefins. Uppl. í síma 44128. ■ Vetrarvörur Til sölu varahlutir í: Volvo 144 '71, Honda Civic '77, L-Rover '66, Mazda 323 '80, Datsun Cherry '81, Lada 1300 '82, Mazda 818 '74, Escort '76, Subaru 1600 '78, vélar í Saab 99 og Ford 6 cyl. 200 cub., einnig sóluð vetrardekk í úrvali, gott verð. Uppl. í síma 687833. ■ Hjól____________________________ Hænco auglýsir: Hjálmar frá kr. 2950, silki lambúshettur, leðurfatnaður, leður handskar, leður griflur, leður skór, Metzeler hjólbarðar, speglar, bremsuklossar, olíusíur o.fl. Hænco, Suðurgötu 3 A, símar 12052 og 25604. Fjórhjól, 4x4 Suzuki 250 cc, sem nýtt, til sölu, verð 250 þús., til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 43974 e.kl. 18. Til sölu fjórhjól, Suzuki quadricer 250 R '87, selst á gamla verðinu. Uppl. í síma 12301 til kl. 18 og 25779 eftir kl. 18. Fjórhjól. Til sölu Suzuki 230 S '87, gott hjól, gott verð. Uppl. í síma 99-1673 hs. og 99-2200 vs. Ingvar. Honda TRX 350 fjórhjól til sölu, mjög vel með fanð. Uppl. í síma 681006. Honda XL 500 s '81 til sölu. Uppl. í síma 40425 eftir kl. 18. Til sölu Vespa P200 E. Uppl. í síma 13672. Vespa 50 cc '84 í góðu standi til sölu, verð 40-45 þús. Uppl. í síma 93-12356. ■ Vagnar Smíða dráttarbeisli undir flesta fólks- bíla og fólksbílakerrur. Uppl. í síma 44905. ■ Til bygginga Til sölu er steypuhræruvél, Benford '74, tveggja poka. Staðsett á vörubíl. Uppl. í síma 99-5635 e.kl. 19. Hunnebech flekamót til sölu. Uppl. í síma 93-61339 á kvöldin. Mótatimbur óskast, 1x6. Uppl. í síma 44140 og 641034 á kvöldin. Ágúst. ■ Byssur________________________ 5,7 tonna opinn piastbátur til sölu með nýlegri Volvo vél, vel búinn öllum tækjum ásamt spilbúnaði fyrir net og línu. Uppl. i síma 96-62512. Byssur og skot, margar gerðir. Seljum skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum byssur í umboðssölu. Braga-Sport, Suðurlandsbraut 6, sími 686089. Einstakt tækifæri. Remington 870 MAGNUM haglab. til sölu, 28" hlaup og RemChoke, sem nýr. verð 55 þús. Nánari uppl. í s. 16770 á daginn. Remington 870 3" magnum. Takmark- að magn af Remington 870 pumpum á mjög hagstæðu verði, kr. 36.800. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. MFIug_____________________ Til sölu fisflugvél, 2ja sæta Maxer drift- er, verð 300 þús. kr. Uppl. í síma 612674. ■ Veröbréf Kauph vöruvixla. Tilboð sendist DV, merkt „Hagur“. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaðaland. Til sölu sumar- bústaðaland í Grímsnesi, möguleiki á heitu vatni. Uppl. í síma 99-6442. ■ Fasteignir_______________ ibúðarhúsgrunnur til sölu í Vogum, Vatnsleysuströnd. Til greina kemur að taka 2ja drifa bíl upp í. Sími 41712. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, ' eingimisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, vinnuvettlingar fyrir sjó- menn, fiskverkunarfólk og frystitog- ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjón- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Plastverk, Sandgeröi. Nýsmíði, höfum hafið framleiðslu á 4 'A tonna fiskibát- um. Fáanlegir á ýmsum byggingastig- um, einnig fram- eða afturbyggðir. Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770. 1 Vi tonna trilla með 10 ha. Sabb vél, lítið keyrð, til sölu, talstöð, dýptar- mælir, kompás, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 97-31328 eftir kl. 19. Ný bátakerra undir allt að 5 tonna bát til sölu. Uppl. í síma 93-66786. 9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Sómi 600 eða 700 óskast, helst án tækja, 300 þús. + Benz 250 '80 upp í greiðslu. Uppl. í síma 43974 e.kl. 18. Electrolux Ryksugu- úrvalið D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Vörumarkaðurinn tif. Kringlunni. simi 685440.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.