Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. 37 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MÖTUNEYTI IÐNSKÓLANS ■ Húsnæði óskast Starfsm. Ríkissjónvarpsins óskar eftir að taka á leigu litla einstaklingsíbúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 45932 e.kl. 21. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Breiðholti, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Sími 78204 e.kl. 18. Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð strax. Engin fyrirframgreiðsla en ör- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 623612 og 99-7704 eftir kl. 18. Ungt reglusamt par með ungbam bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu á sanngjömu verði. Vinsamlegast hringi í síma 18637 eftir kl. 19, íris. Vesturbær - Seltjarnarnes. 3ja til 4ra herb. íbúð öskast til leigu í vesturbæ eða á Seltjamamesi, ömggar greiðsl- ur, góð umgengni. Sími 13606. Óskum eftir 3-4 herbergja tbúð sem allra fyrst, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 99-6794 eða 641285 eftir kl. 19. Óskum eftir að taka 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 79152. Ef einhver hefur íbúð sem hentar fyrir hjólastól, 4-5 herb. eða annað sam- bærilegt á jarðhæð eða í lyftuhúsi, einbýlishús kemur einnig til greina, þá hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5342. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Fullorðin hjón óska eftir íbúð á leigu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 79268. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, er róleg og reglusöm. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 26536. Okkur bráðvantar húsnæði, tvö í heim- ili. Uppl. í síma 75478 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæói Verslunarhúsnæði. Til leigu í Skipholti ca 112 ferm verslunarhús- næði, laust 1. nóv. nk. Uppl. gefur Þóra í síma 686645 á daginn og 12447 á kvöldin. Verslunarpláss til leigu rétt við Hlemm, laust 1/10, rúmlega 60 m2 alls með skrifstofuherb. Tilboð, er lýsir fyrirhuguðum rekstri, sendist í póst- hólf 8011, 128 Reykjavík. Óska eftir að taka á leigu 50-120 ferm húsnæði, notast til viðhalds á tækjum og jámsmíðavinnu, ATH. ekki at- vinnurekstur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43897 eftir kl. 19. Iðnaðarhúsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu 100-200 m2 húsnæði á Stór-Rvksvæðinu undir snyrtil. iðnað. S. 652333 og 652281 á skrifstofutíma. Vantar verslunarpláss í miðborginni eða við Laugaveg. Öruggar mánaðar- greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5411. 270 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu mið- svæðis í borginni, lofthæð 3,50. Góðar aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 45617. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, ca 100 m2, til viðgerða á vinnuvél. Uppl. í " síma 43722 e.kl. 18. ■ Atvinna í boði VILTU KOMA í vinnu á skemmtilegan vinnustað, á stað þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? Á dagheimilið Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18, vantar okkur fóstmr eða fólk sem hefur áhuga og eða reynslu af uppeld- isstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður, auk hálfrar stuðnings- stöðu fyrir barn með sérþarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér uppl. hjá Önnu eða Ásdísi í síma 38439 eða 31135. Saumastofan Hlín hf., Ármúla 5, Reykjavík, auglýsir eftir starfsfólki við saumastörf. Vinnutími kl. 8-16. Góð og björt vinnuaðstaða. Nýlegar vélar. Vinnustaður vel staðsettur í bænum. Uppl. í síma 686999. Hlín hf., Ármúla 5, Reykjavík. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðsla - aðstoð. Reglusamt og dug- legt starfsfólk bráðvantar til starfa við afgreiðslu og aðstoð í bakaríi. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Atvinna. Vantar starfskrafta fyrir við- skiptavini okkar, t.d. í afgreiðslu í sölutumum, sérverslun, matvöm- verslun, bifvélavirkja, ráðskonu og kokk út á land o.íl. Landsþjónustan hf., sími 623430. Ert þú 18-26 ára, hress og sjálfstæð, í ævintýraleit? Fjölskyldu með 1 bam í Connecticut, USA vantar stúlku til bamagæslu og aðstoðar við heimilis- störf. Uppl. í síma 41346 eftir kl. 20. dag og næstu daga. Starfskraftur óskast. Bamaheimilið Ösp, Asparfelli 10, vantar starfsmann til að vinna með börn hálfan daginn, kl. 13-17. Einnig vantar fólk í afleys- ingar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500. Arnargrill. Óskum eftir að ráða sam- viskusaman starfskraft til að hafa umsjón með Amargrilli virka daga. Vinnutími mán. - fós. kl. 10.30-17.30. Uppl. í síma 77540 eða 71668. Húsaviðgerðir. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir mönnum, helst vönum, starfið felst aðallega í spmngu- og múrviðgerðum. Verktak sf., sími 78822. Manneskju vantar til þjónustustarfa, vinnutími frá kl. 17.30-23, vaktavinna, aðeins vön manneskja kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5399. Verksmiðjustörf/Góð laun. Duglegt starfsfólk óskast til starfa nú þegar. Laun ca 275 kr. á klukkust. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.. H-5421. Hársnyrtifólk. Kæm hársnyrtisveinar, eruð þið að leita ykkur að vinnu þar sem þið hafið sveigjanlegan vinnu- tíma? Sími 12633 eða 641496 á kvöldin. Maður óskast til léttra framleiðslu- starfa og sendiferða, um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. hjá Blikksmiðju Gylfa, sími 83121. Sprengimaður óskast til starfa nú þeg- ar, mikil vinna, frítt fæði í hádegi, möguleikar á húsnæði. Uppl. í síma 46300. Starfsfólk vántar nú þegar eða eftir samkomulagi fyrir hádegi á ieikskól- an, Iðuborg, Iðufelli 16. Uppl. í síma 76989 eða 46409. Starfsfólk óskast í eldhús og borðstofu Borgarspítalans. Fullt starf og hluta- störf. Uppl. gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Trailerbilstjóri. Óskum að ráða til starfa bílstjóra á vörubíl með krana, mikil vinna, frítt fæði í hádegi. Uppl. í síma 46300. Trésmíðaverkstæði. Óskum eftir að ráða smiði eða menn vana verkstæðis- vinnu nú þegar. EP-stigar hf., Súðar- vogi 26 (Kænuvogsmegin), sími 35611. Veitingahúsið Þrír frakkar óskar eftir starfskrafti í sal, sem gæti byrjað 1. október, helst vönum. Upplýsingar á staðnum laugardag frá kl. 13 til 16. Verkamenn, rafsuðumenn og menn vanir járniðnaði óskast. Uppl. í síma 651698 á daginn og síma 671195 á kvöldin. Óskum eftir að ráða starfsmann á fastar vaktir í sal. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Veitingahúsið Alex, við Hlemm. Óskum eftir góðum, reglusömum starfskrafti til sölu og lagerstarfa. S. Sigurðsson hf, Reykjavíkurvegi 26b, Hafnarfirði, símar 54766 og 52723. Utkeyrsla. Reglusamur og áreiðanleg- ur aðstoðarmaður á bíl óskast til starfa strax. Uppl. í síma 41914 milli kl. 9 og 17. Ath. Okkur vantar leikfimikennara sem fyrst. Uppl. í síma 46191. Sólarland, Hamraborg 20, Kópavogi. Bílamálun. Bílamálari eða vanur að- stoðarmaður óskast sem fyrst. Uppl. í síma 33507 frá kl. 9-17. Getum bætt við okkur blikksmiðum og nemum, mikil vinna. Uppl. hjá Blikk- smiðju Gylfa hf., sími 83121. Hressan og lipran starfskraft vantar í vaktavinnu, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 41024. Bleiki Pardusinn. Matvælaiðn. Starfsfólk óskast til starfa í matvælaiðn og uppvask. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði. Uppl. í síma 652100 á daginn en í síma 45487 eftir kl. 20. ísvirki hf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Bemhöftsbakarí hf. Uppl. í síma 13083. Vantar stúlkur eða stráka til afgreiðslu- starfa á pizzustað. Vaktavinna. Nánari uppl. að Njáísgötu 26. Verkamenn óskast. Verkamenn vanir malbikun óskast, mikil vinna. Loft- orka hf., sími 50877. Vélstjóra vantar á Hópsnes GK 77. Uppl. í síma 92-68475 og 985-22227. Hópsnes hf, Grindavík. Úrbeiningamenn. Úrbeiningamenn óskast til starfa. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Óska eftir beitningamönnum. Uppl. í símum 92-14180 og 92-11817. óskar aö ráða tvær stúlkur, aðra frá kl. 9-13, hina frá kl. 16-20. Upplýsingar gefur Hörður eftir kl. 15 næstu daga. STARF MEÐ BÖRNUM: ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, ath! Ég er tvítugur stúdent, h'raustur og glaðlyndur, og bráðvantar vel launaða vinnu, má vera hvað sem er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5417. Rúmlega tvitug stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, hefur góða reynslu í afgreiðslustörfum. Vinna á veitinga- húsi kemur til greina. S. 53806 e.kl. 17. Trésmiður utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík, skilyrði að hús- næði fylgi. Er með 4ra manna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 94-1183. Tvitugur fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi, útkeyrsla og margt annað kemur til greina, laus strax. Uppl. í síma 675144. 19 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu strax. Uppl. í síma 72790 eftir kl. 16. 24 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 681028 e.kl. 19. 28 ára gamall maður óskar eftir að komast á samning í húsasmíði, á lítið eftir í skóla. Uppl. í síma 7272318. M Bamagæsla Óska eftir stelpu, ca 13 ára, til að koma kvöld og kvöld að passa 6 ára stelpu í Frostafold. Uppl. í síma 675191 e.kl. 17 og alla helgina. Óskum eftir dagmömmu fyrir 7 ára stelpu eftir hádegi á svæðinu Álfta- mýrarskóli - Háaleitisbraut. Uppl. í síma 33939. Vantar dagmömmu til að gæta 16 mán- aða drengs hálfan daginn, bý • í miðbænum. Uppl. í síma 11826. Óska eftir góðri manneskju til að gæta 11 mánaða stúlku 2 kvöld í mánuði. Uppl. í síma 17601. Au-pair óskast til Noregs strax, tvö börn. Uppl. í síma 9047-42-46978. ■ Einkamál 40 ára kona óskar eftir kynnum við traustan, barngóðan mann, 40-45 ára. Ef þú hefur áhuga sendu þá uppl. um þig. Tilboð sendist DV, merkt „X-2“. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Okkur bráðvantar gott fólk í ýmis störf. Starfsreynsla og eða uppeldismenntun æskileg. Hringið í Fálkaborg, Fálkabakka, og fáið nánari upp- lýsingar hjá Ingibjörgu, f.h., eða Lilju, e.h., í sima 78230. VERZLUNARSKÓLI (SLANDS Tölvuháskóli V.í. Innritun 1988 Tölvuháskóli V.í. auglýsir eftir nemendum til náms í kerfisfræði. Námið hefst i janúar 1988 og skiptist í 3 annir sem ná yfir 1 'A vetur. Kenntverðurí húsakynnum Verzlunarskóla Íslands, Ofanleiti 1,kl. 14.00-20.00. Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipuleggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrirtgekjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks sem notartölvur. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf af hagfræðibraut eða sambærileg menntun. Sæki fleiri um en hægt er að veita inngöngu mun skóla- stjórn velja úr hópi umsækjenda. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: Á fýrstu önn: Undirstöðuatriði í tölvufræði Ferlar í hugbúnaðargerð Aðferðir við forritahönnun og forritun Þróuð forritunarmál (I) Stýrikerfi og nýting vélbúnaðar Forritunarverkefni. Á annarri önn og þriAJu önn: Verkefnastjórnun Þarfar- og kerfisgreining Kerfishönnun Prófanir og viðhald Notkun tölvukerfa Þróuð forritunarmál (II) Tölvusamskipti Vélbúnaður Vélarmálsskipanir og smalamál Kerfisforritun Gagnaskipan Gagnasöfn Lokaverkefni Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyðublöð. Umsóknarfrest- ur er til 25. september. Prófskírteini þurfa að fylgja með umsóknum. Verzlunarskóli íslands. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVEFÐ VEFBTRYGGEIRA SPARISKÍ FTTEINA RÍKISSJÓEIS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1980-2. fl. 25.10.87-25.10.88 kr. 1.172,95 1981-2. fl. 15.10.87-15.10.88 kr. 740,78 1982-2. fl. 01.10.87-01.10.88 kr. 505,20 *lnnlausnarverö er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, september 1987 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.