Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. íþróttir Góður árangur hjá íslenskum knattspymumönnum: llílDDA numiA HELD! Septembermánuður hefur verið sæt- ur fyrir islenska knattspymu. Mörg frækileg afrek hafa verið urrnin og ber árangur íslenska landsliðsins undir sfjóm V-Þjóðverjans Sigi Held hæst. Fyrst sigur, 2-0, gegn A-Þjóðverjum j, ólympíukeppninni og síðan tveir sigr- ar gegn Norðmönnum, sem tefldu fram sínu sterkasta landsliði fram til þessa. Norðmenn vora lagðir að velli, 2-1, í Reykjavík og svo 1-0 í Osló. Fé- lagslið okkar stóðu í ströngu í Evrópu- keppninni. Skagamenn léku aðeins tíu lengstum gegn ellefu leikmönnum Kalmar FF og norskum dómara. Þeir gerðu jafntefli, 0-0. Vaismenn fóra til A-Þýskalands þar sem þeir glímdu við leikmenn Wistmud Aue og rússnesk- an dómara. Sigrar íslands era sætir og þá sér- staklega fyrir Sigi Held landsliðsþjálf- ara. Á hann hefur óspart verið deilt að undanfömu og era þeir sem það gera enn ekki búnir að gleyma skeflin- um, 0-6, fyrir A-Þjóðveijum á Laugar- dalsvellinum í sumar. Þetta tap hefur setið svo fast í mönnum að þeir hafa gleymt eða lokað augunum fyrir því að síðan hafa íslensk landslið leikið sex leiki undir stjóm Sigi Held ár. þess að tapa, unnið flóra og gert tvö jafn- tefli. íslenskir landsliðsmenn hafa skorað tíu mörk í þessum leikjum en aðeins fengið á sig flögur. 21 árs lands- liðið hefur leikið þrjá leiki, gert jafn- tefli, 0-0 og 2-2, gegn Dönum og Finnum og unnið sigur, 3-1, yfir Dön- um í Danmörku. Síðan komu sigramir nú í september sem sagt var frá í upp- hafi. „Derrick" íslenskrar knattspyrnu Þeir sigrar hafa unnist þrátt fyrir að hvert óhappið af öðra hefur átt sér stað hjá íslenskum landshðsmönnum, sem hafa átt við meiðsli að stríða. Já, jafnvel forfaflast á elleftu stundu. Þaö má með sanni segja að Sigfrid Held landsflðsþjálfari sé „Derrick" íslenskr- ar knattspymu. Þessi gamfl knatt- spymurefúr, sem hefur ekki kippt sér upp við óréttmæta ádeilu, er klókur og útsjónarsamur, maður sem þekkir sín talunörk. Hann sníður íslenskum knattspymumönnum stakk eftir vexti og leysir erfiðar þrautir þegar þær koma upp. Held gerir sér íyflilega grein fyrir hvað íslenskir knatt- spymumenn kunna og geta. Hann veit hvernig hægt er að fá það besta út úr leik þeirra hveiju sinni. Deilt hefur verið á Held vegna vam- arleiks. Jafnvel vora deilur háværar eftir sigurleik, 2-1, gegn Norðmönn- um. Þeir sem hafa barið bumbur að undanfomu era ekki eins klókir og Held. Þessir menn hafa taflð að ís- lenskir knattspymumenn væra orðnir svo góðir að þeir geti leyft sér að leika stífan sóknarleik í landsleikj- um án þess að hugsa um vamarhlið- ina. Þeir hafa gleymt því að íslensk knattspymuflð háfa undanfarin ár náð sínum besta árangri gegn þraut- þjálfuðum atvinnumönnum með því að leika vamarleik. Já, þess má til gamans geta í þessu sambandi að sterkur vamarleikur ítala færði þeim heimsmeistaratitiflnn á Spáni 1982. íslenskir knattspymumenn era ekki orðnir það sterkir að þeir geti farið að leika sóknarleik á kostnað vamarinn- ar. Sóknarleikur hefst yfirleitt aftar- lega á velflnum og þaðan hefjast uppbyggingar á sóknarlofum - sókn- arlotum sem alfir ellefu leikmennimir taka virkan þátt í. Þannig hefur ís- lenskt landslið leikið mörg undanfarin ár og þannig mun það leika í ókom- inni framtíð. íslenskt landsflð á að byggja á kletti en ekki á sandi og sýnd- armennskunni einni. Held veit hvað hentar best Árangur íslenska landsliðsins í Evr- ópukeppni landsflða er mjög góður Fréttaljós Sigm. O. Steinarsson undir stjóm Helds. Menn geta ekki farið fram á betri árangur eins og máfln hafa þróast. Margir bestu leik- menn okkar hafa ekki getað leikið vegna meiðsla. Aðaláhersla Helds er að íslenska landsflðið leiki yfirvegað og skynsamlega, haldi knettinum og láti hann ganga frá manni til manns. Hann hefur brýnt fyrir mönnum að beijast og gefa aldrei eftir, gefa allt sem þeir eiga til í leikinn. Þetta gerðu ís- lensku leikmennimir gegn Rússum og Frökkum á Laugardalsvellinum í fyrra og árangurinn varð 1-1 og 0-0 gegn þessum sterku knattspymuþjóð- um. Sigi Held var þá hetja og áttu menn mörg góð lýsingarorð yfir hann. Þegar íslensku landsfiðsmennimir sofiiuðu á verðinum - mættu til leiks of sigurvissir og sjálfumglaðir í leik gegn A-Þjóðveijum, þar sem þeir fengu skell, 0-6, var Held orðinn óal- andi og ófeijandi. Menn vildu að hann hætti með landsliðið. Held var ekki ánægður með leikinn gegn A-Þjóðveijum. Hann lagði þá ekki árar í bát heldur sagði að þetta mætti ekki gerast aftur. Held hefur staðið við það. Hann hefur náð að púrra leikmenn upp þannig að þeir hafa gefið allt sem þeir eiga í leik sinn. Rétt uppbygging Það hefur átt sér stað rétt uppbygg- • Sigfrid Held, landsliðsþjálfarinn snjalli, sem hefur náð mjög góðum árangri með landslið íslands. Teikning: EMM Sigfrid Held, landsliðsþjálfari Islands er „Demck islenskrar iwnu. Hann er ntaðurinn sem k< jt■iwa ncaiiiB d inciviiiimi inn að leysa flókmistu vandamál. • Islenskir knattspymumenn hafa fagnað mörgum góðum sigrum að undanfömu. Þeir hafa ieikið sex leiki í röð und- ir stjóm Sigi Held án þess aö tapa. Það er gleði í herbúðum íslenskra knattspymumanna þessa dagana. ing á íslenskum landsliðum undir stjóm Helds. Hann stjómar þremur landsflðum, A-landsflðmu, ólympíu- flðinu og 21 árs liðinu. í síðustu leikj- um hefur Held ekki getað stíflt upp sama byijunarliðinu vegna meiðsla leikmanna. Þegar leikmaður í A-flðinu forfaflast kallar Held á leikmann úr ólympíuliðinu til að fyfla skarðið. Þeg- ar leikmaður forfallast í ólympíuliðinu kallar Held á leikmann úr 21 árs liðinu til að fylla skarðið þannig að undir- búningurinn er keðjuverkandi. Leikmennimir í þessum þremur flð- um vita alflr hvers Held ætlast til af þeim og hvemig hann vill aö þeir leiki. Við erum búnir að eignast stóran og sterkan hóp af knattspymumönnum sem aflir geta klæðst landsflöspeys- unni þegar þeir era kallaðir til orr- ustu. Tuttugu leikmenn hafa leikið lands- leikina gegn A-Þjóðveijum og Norð- mönnum í september. Þeir bafa aflir staðið sig vel. Margir hafa átt við meiðsfi að stríða og ekki getað leikið. Undir stjóm Helds höfum við eignast stóran og sterkan hóp af knattspymu- mönnum sem aflir era tilbúnir í slaginn þegar blásið er til orrastu. -sos Miðvikudagur 2 septemben íslenska ólymp- íulandsliðið náði íslendingarléku gegn Norðmönn- Valsmenn náðu Miðvikudagur um í Evrópu- keppni landsflöa. Þriðjudagur Tíu Skagamenn Miðvikudagur góðum árangri í UEFA-keppninnií Mlðvikudagur að koma fram Sigur vannst, 2-1, léku gegn ellefu Aue í A-Þýska- hefndum gegn A- A þrátt fyrir að 4 E leikmönnum 41 A landi. Þar gerðu Þjóðveijum, vann Norðmeim skor- 1 Kalmar FF frá L þeir jafntefli, 0-0, sigur, 2-0, með W ■ uðu fyrsta mark Svíþjóð og norsk- bVi viö leikmenn vörkum Guð- leiksins. Pétur um dómara í Wismut Aue sem mundar Torfa- sonar og Ólafe septemben Pétursson og Pét- ur Ormslev september Evrópukeppni bikarhafa. Jafn- september fengustuðningfrá rússneskum september Þóröarsonar. skoruðu mörkin. tefli varð, 0-0. dómara. Góður árangur íslenska lands- liösins í Osló þar semsigurvannst, 1-0, gegn Norð- mönnum í Evr- ópukeppni landsliða.AtliEð- valdsson skoraði markið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.