Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987.
7
Fréttir
Skoðanakönnun DV
Mikill meirihluti
vill aðild að NATO
Um-
mæli-
folks i
könn-
Yfirgnæfandi meiriMuti lands-
manna vill, að ísland sé' áfram í
Atiantshafsbandalaginu. Þetta sýnir
skoðanakönnun, sem DV gerði um síð-
ustu helgi.
Af öllu úrtakinu voru 54,7 prósent
fylgjandi NATO-aðild. Aðeins 18,2 pró-
sent voru andvíg. 21,8 prósent voru
óákveðin, og 5,3 prósent vildu ekki
svara.
Þetta þýðir, að 75,1 prósent þeirra,
sem tóku afstöðu, voru fylgjandi aðild
að Atlantshafsbandalaginu en aðeins
24,9 prósent andvíg.
Bandalagið naut meira fylgis meðal
karla en kvenna.
Aðild að NATO hefur alltaf notið
mikils fylgis samkvæmt skoðana- Aðild að Atlantshafsbandalaginu hefur jafnan átt miklu fylgi að fagna.
könnunum. Árið 1976 var fylgi NATO
um 60 prósent af þeim, sem tóku af-
stöðu, eða talsvert minna en nú. En
fyrr á árum fór stuðningurinn jafhvel
yfir 80 prósent. - Sjá meðfylgjandi töflu
og línurit.
Úrtakið í könnuninni nú var 600
manns. Jafnt var skipt miili kynja og
jafnt milli Stór-Reykjavikursvæðisins
og landsbyggðarinnar.
Spurt van Ertu fylgjandi eða andvíg-
ur aðild íslands að Atlantshafsbanda-
laginu?
Þessar niðurstöður um NATO-aðild
eru athyglisverðar, einkum þar sem
sama úrtakið í könnuninni sýndi, að
fylgi við vamarliðiö er minna en
nokkru sinni fyrr. -HH
unmm
Karl á Norðurlandi sagði, að sér
væri sama um NATO. Þaö gerði
hvort eð er ekkert gagn. Kona á
Reykjavikursvæðinu sagði eins og
fleiri, að herinn mætti fara en við
þyrftum að njóta vamar frá
NATO. Karl á Reykjavíkursvæð-
inu sagði, að við gætum óttast árás,
værum við ekki i NATO. Kona á
landsbyggðinni sagöi, að Atlants-
hafsbandalagið heföi tryggt
heimsfriðinn. Karl á landsbyggð-
inni sagöi, að ísland ætti aö fiara
úr NATO og herinn burt
•HH
Niðurstöður skoðanakönnunar urðu þessar:
Fylgjandi NATO-aðild
Andvígir
Óákveðnir
Svara ekki
328 eöa 54,7%
109 eða 18,2
131 eða 21,8%
32 eöa 5,3%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar: Til
samanburðar eru úrslit eldri kannana:
1968 1%9 1972 1976 Nú
Fylgjandi 73% 83% 88% 59,4% 75,1%
Andvígir 27% 17% 12% 40,6% 24,9%
Með eða móti NATO
■ Fylgjandi
B Andvígjr
Kakan sýnir hlutföllin milli fylgismanna og andstæðinga aðildar að NATO
samkvæmt skoðanakönnuninni nú.
Fýlgi varnar liðsins
Hér sjást sveiflumar á fylgi lands- milli fylgjsmanna og andstæðinga
manna við vamarhðið og þeir vamarliösins eins og línuritið sýnir.
atburöir, sem valda hruni fylgisins. Það var eftir þorskastríð, landhelgis-
Þannig veldur hvalveiöideilan því deilur. Þá þótti mörgum, að Banda-
vafalaust aö fylgiö hefur aldrei verið ríkin veittu okkur ekki þá vemd sem
minna en nú. Mörgum finnst sem skyldi, þegar bresk herskip voru í
Bandaríkjamenn hafi þar reynt aö landhelginm og ógnuðu lífi íslend-
skipa okkur fyrir og sýnt yfirgang. inga.
Árið 1976 var einnig mjótt á munum HH
Með eða móti vamarliðinu
Með eða móti NAT O
Línuritið sýnir sveifiurnar á hlutföllum milli fylgismanna og andstæðinga aðildar að NATO samkvæmt skoðanakönn-
unum DV og fyrirrennara þess.
HAUSTTILBOÐ
SOLHUSIÐ
Sólbaðsstofa
Astu B. Vilhjálms
Grettisgötu 18 - sími 28705
ATH!
Tilboðið stendur
til
26. september
24 tímar aðeins
1800 krónur.
Hvar annars staðar er
það betra og ódýrara?
VERIÐ VELKOMIN
ÁVALLT HEITT
Á KÖNNUNNI