Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 32
44 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. Sviðsljós Omar Sharif er líklega frægastur allra Egypta en hann hélt opnunarræðu fyrir framan pýramídanna þegar Aida var frumsýnd þar. Símamynd Reuter Skrautsýiiing á Aidu Það var mikið um dýröir fyrir framan eg>i)sku pýramídanna þegar leikarinn Ómar Sharif opnaði mikla skrautsýningu á óperu Verdis, Aidu. Eins og kunnugt er þá á óp- eran að eiga sér stað við egypsku pýramídana og hefur hún nú verið sett upp í sínu rétta umhverfi. Það kostar reyndar sitt, eða um 160 millj- ónir króna, en það eru ferða- skrifstofur í Egyptalandi sem fctanda straum af kostnaðnum. Er ætlunin að þessi uppsetning á óperunni, sem á að vera sú flottasta sem gerist, verði til að kynna Egyptaland fyrir ferða- mönnum. Það var margt frægra manna Adnan Kashoggi er frægasti vopnasali heims auk þess að vera mjög áberandi I skemmtanalífi heimsins. Hann lét sig ekki vanta á frumsýninguna ásamt hinni ítölsku konu sinni, Lamia, þó að menn í hans starfsstétt séu yfirleitt kallaðir „sölumenn dauðans". Simamynd Reuter samankomið við opnunina enda ekki á hvers manns færi að kaupa miða þar, en miða- verðið verður á bilinu 10.000 til 16.000 kr., en um 4000 áhorfend- ur geta fylgst með henni í einu. Eftir mikla flugeldasýningu flutti Sharif smá ávarp þar sem hann sagðist vonast til að sýn- ingin yrði til að efla friðinn í miðausturlöndum. Placido Domingo syngur í verkinu og sagði hann að það væri mjög ánægjulegt að fá aö syngja þama en sagði þó að það að syngja undir opnum himni spillti dálitið fyrir tónlistinni og fengi hún ekki að njóta sín sem skildi. Fegmst hvítra fljóða Eins og fegurðardrottningum er titt þá brá henni Kaye Lani Rae Rafko heldur betur í brún þegar úrslitin í Ungfrú Ameríku keppninni voru til- kynnt. Þessi 19 ára gamla yngismær frá Michigan var nefnilega valin fegurst allra meyja í Bandaríkjunum, en keppnin fór fram í Atlantic City. Reyndar er nákvæmara að segja „fegurst allra hvitra meyja“ því að svo skrítið sem það nú er þá velja þeir i Bandaríkjunum fegurðardís sér í fiokki hvítra og svartra meyja. Simamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: ^Háberg 7, hluti, þingl. eig. Elínborg M. Vignisdóttir, mánud. 28. september ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Sig- ríður Thorlacius hdl. Hesthamar 17, talinn eig. Jón Karls- son, mánud. 28. september ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Jörfabakki 28, 1. hæð t.v., þingl. eig. Hildur Ottesen, mánud. 28. september '87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 61-3, íbúð merkt 4-lG, þingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson, mánud. 28. september ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skeljagrandi 5, íb. 02-03, þingl. eig. Halldór Bjömsson og Guðrún Viðars- dóttir, mánud. 28. september ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFðGETAEMBÆTnP Í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bjarmaland 20, þingl. eig. Guðni Jóns- son, mánud. 28. september ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavflc. Blönduhlíð 2, fiskbúð, þingl. eig. Einar Kr. Karlsson, mánud. 28. september '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Brekkubær 10, talinn eig. Bjöm Traustason hf., mánud. 28. september '87 kl. 10.45. UppboðsbeiðancL er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háagerði 37, þingl. eig. Hafsteinn Hjartarson, mánud. 28. september ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 43, 4.t.v., þingl. eig. Ingibjörg Erlendsdóttir, mánud. 28. september ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeið- andi er Steingrímur Eiríksson hdl. Hólaberg 62, þingl. eig. Jón Karlsson, mánud. 28. september ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Sveinn Skúlason hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Baldur Guðlaugs- son hrl., Hákon Ámason hrl., Ólafur Axelsson hrl., Andri Ámason hdl., Jón Ólaísson hrl., tollstjórinn í Reykjavík, Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Sigurður I. Halldórsson hdl. og Reynir Karlsson hdl._____________________________ Hraunbær 126,1. hæð t.h., þingl. eig. Brynjólfur Tómass. og Kristín Hall- dórsd., mánud. 28. september ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hrísateigur 41, þingl. eig. Sigmar Pét- ursson, mánud. 28. september ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Atli Gíslason hdl., Ólaíur Axelsson hrl., Ólaíur Garðarsson hdl., Guðni Haraldsson hdl., Tómas Þorvaldsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Ólafur Axelsson hrl., Magnús Norðdahl hdl. og Eggert B. Ólafkson hdl. írabakki 22,2.t.h., þingl. eig. Haraldur Ásgeirsson, mánud. 28. september ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kríuhólar 4, 4. hæð A, talinn eig. Guðmundur Emil Sæmundsson, mánud. 28. september ’87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavik, Egg- ert B. Ólafsson hdl. og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Krummahólar 4,8. hæð D, talinn eig. Sigurður V. Sveinsson, mánud. 28. september ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Helgi V. Jónsson hrl. Logafold 5, þingl. eig. Skúli G. Jó- hannsson, mánud. 28. september ’87 kl. 11.00, Uppboðsbeiðendur em Iðn- aðarbanki Islands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Axelsson hrl. Reykás 23, íbúð 02-02, talinn eig. Selma Hreiðarsdóttir, mánud. 28. sept- ember ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Þormóðsson hdl., Bjami Ásgeirsson hdl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Seljavegur 33, 1. hæð B, þingl. eig. Sveinbjörg Steingrímsdóttir, mánud. 28. september ’87 kl. 11.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 16, hluti, þingl. eig. Ólafur Marinóss. og Anna Lísa Jansen, mánud. 28. september ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón _Ár- mann Jónsson hdl., Róbert Ami Hreiðarsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Skipholt 25, hl., talinn eig. Garðar Sigmundsson, mánud. 28. september ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 17 A, kj., þingl. eig. Öm Ingólfsson, mánud. 28. september ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 19, 2. hæð, þingl. eig. Iðnnemasamband Islands, mánud. 28. september ’87 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Suðurhólar 28, íbúð merkt 034)3, þingl. eig. Svanhildur K. Hákonardóttir, mánud. 28. september ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Sigurmar Al- bertsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Haukur Bjamason hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Suðurlandsbraut 12, þingl. eig. Stjömuhúsið hf., mánud. 28. septemb- er ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Teigasel 5, íb. 3-3, þingl. eig. Friðrik Stefán Jónsson, mánud. 28. september ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki ís- lands, Steingrímur Þormóðsson hdl., Þorvaldur Lúðvíksson hrl., _ Andri Ámason hdl., Landsbanki íslands, Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og Inn- heimtustofhun sveitarfélaga. Vesturberg 100, l.t.v., þingl. eig. Eð- varð Guðbjömsson, mánud. 28. sept- ember ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Skúh Pálsson hrl. Vesturgata 73, íb. 0303, þingl. eig. Hólaberg sf., mánud. 28. september ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Sig- urmar Albertsson hrl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Vesturgata 73, íbúð 004)2, þingl. eig. Hólaberg sf., mánud. 28. september ’87 kl. 1530. Uppboðsbeiðendur em Sig- urður G. Guðjónsson hdl. og Málfl. stofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. Vesturgata 75, íb. 0201, þingl. eig. Hólaberg sf., mánud. 28. september ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BÖRGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK. Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Funafold 15, þingl. eig. Guðný Sverris- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 28. september ’87 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur óuðlaugsson hrl., Othar Öm Petersen hrl., Ásgeir Thor- oddsen hdl., Hitaveita Reykjavíkur, Sigurður I. Halldórsson hdl., Jón Ól- afsson hrl., Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Páll Skúlason hdl. Smiðshöfði 6, þingl. eig. Rafafl s.v.f., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 28. september ’87 kl. 17.00. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigríður Thorlacius hdl., Iðnlánasjóð- ur, Jón Ólafeson hrl., Jón Eiríksson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Skúli J. Pálmason hrl., Guðmundur Óh Guð- mundsson hdl., Magnús Norðdahl hdl., Valgarð Briem hrl., Steingrímur Þormóðsson hdl., Póstgíróstpfan, Tómas Þorvaldsson hdl., Andri Áma- son hdl., Ólafur Gústafeson hrl., Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Málfl. stofa Guðm. Péturss. og Axels Ein- arss., Klemens Eggertsson hdl., Eggert B. Ólafeson hdl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Landsbanki íslands, Gjaldskil sf. og Borgarsjóður Reykjavíkur. Súðarvogur 20, þingl. eig. Guðjón Ól- afsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 28. september ’87 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. borgarfógetaembæ™ í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.