Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 34
. .46 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. Kvikmyndahús Bióborgin Svarta ekkjan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Betty blue Sýnd kl. 9. Sérsveitin Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Lífgjafin Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bíóhöllin Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. I sviðsljósinu Sýnd 7, 9 og 11. Geggjað sumar Sýnd kl. 9 og 11. The Living Daylights Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Geimskólinn Sýnd kl. 5 og 7, Lögregluskólinn 4. Sýnd kl. 5. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7.30. Blátt flauel Sýnd kl. 10. Háskólabíó Laugarásbíó Salur A Hún verður að fá’ða Sýnd kl. 3, 5 og 7. Yndislegur elskuhugi Sýnd kl. 9. Komið og sjáið Sýnd kl. 11. Salur B Genesis Sýnd kl. 3 og 9. Ár hinnar kyrru sólar Svnd kl. 5. Frosni hlébarðinn Sýnd kl. 7. Matador Sýnd kl. 11. Salur C Stúlkb af góðu fólki Sýnd kl. 3. Hnifurinn i vatninu Sýnd kl. 5.10. Stúlka af góðu fólki Sýnd kl. 7. Hinn sjötti dagur Sýnd kl. 9.10. Hasarmynd (Comic Magazine) Sýnd kl. 11. Regnboginn Malcom Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 ogJ1.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 3, 9 og 11.15. Herdeildin Sýnd kl. 5 og 9. Otto Sýnd kl. 3 og 5. Ginan Sýnd kl. 3, 7.15 og 11.15. Hinn útvaldi Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Superman Sýnd kl. 3, 5 og 7. Stjömubíó Dauðadæmt vitni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þjóðleikhúsið % Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. Leikstjórn: Gisli Halldórsson. 4. sýning i kvöld kl.20.00 5. sýning laugardag 26. sept. kl. 20.00 6. sýning sunnudag 27. sept. kl. 20.00 7. sýning fimmtudag 1. október kl. 20.00 ^IIB )j Sölu aðgangskorta á 8. sýningu lýkur á laugardag. V Islenski dansflokkurinn Ég dansa við þig eftir Jochen Ulrich Miðvikudag 30. sept. kl. 20. Föstudag 2. okt. kl. 20. Sunnudag 4. okt. kl. 20. Þriðjudag 6. okt. kl. 20. Fimmtudag 8. okt. kl. 20. Laugardag 10. okt. kl. 20. Aðeins þessar 6 sýningar. Miðasala opin alla daga nema mánu- daga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Leikhús Hpl LEIKFÉLAG AKUREYRAR „Er það einleikið?" Þráinn Karlsson sýnir Varnaræðu mann- kynslausnara og Gamla manninn og kvennmannsleysið eftir Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Laugardag 26. sept. kl. 20.30. Sunnudag 27. sept. kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar á Akureyri. Miðasalan opin frá kl. 2-6, simi 96-24073 og símsvari allan sólarhringinn. HÁDEGISLEIKHÚS ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ TT TÍGBJSDÝR í KONGO? Laugardag 26.09 kl. 13.00. 75. sýning sunnudag 27.09 kl. 13.00. Laugardag 03.10 kl. 13.00 LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn i sima 15185 og I Kvosinni sími 11340 Sýningarstaður: • • HÁDEGISLEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OJO igur I kvöla kl. 20. Sunnudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20 Aðgangskort Uppselt á 1.-3. sýningu. Ennþá til kort á 4.-10. sýningu. Síðasta söluvika. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. I síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega I miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. Faðirinn eftir August Strindberg. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Lýsing: Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar: Steinunn Þórarins- dóttir. Leikstjórn: Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marínósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Vald- imar Örn Flygenring. 3. sýning laugardag kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýning miðvikudag kl. 20.30. Gul kort gilda. ÞAR SEM Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20.00, Fimmtudag kl. 20. Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20.Miðasg|a , Lejkskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sfmi 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. E EUPOCAPG Kvikmyndir Bíóhöllin/Who’s that giri? Ráðsettur lögfræðingur og brögðóttur gallagripur Framleiðendur: Rosilyn Heller og Bernard Williams. Leikstjóri: James Foley. Tónlist Stephen Bray. Aðalhlutverk: Madonna, Griffin Dunne. Gæfan virðist brosa við Loudon Trott þegar tilvonandi tengdafaöir hans felur honum tvö verkefni. Annað er það að sækja patagónískt fjallaljón og flytja til vellauð- ugs dýravinar. Hitt er að sækja unga konu í fangelsi og Madonna, sem ærslabelgurinn Nikkí Finn, leikur stór- vel i skemmtilegri mynd. Ljónið Murray lætur heldur ekki sitt eftir liggja. sjá til þess að hún fari til síns heima. Tengdafaðirinn tilvonandi er efnaður lögmaður og Loudon er einn af starfsmöimum hans. Unga konan heitir Nikkí Finn og sat inni vegna morðs á unnusta sínum. Loudon hefur ekki dvaiist lengi í návist Nikkíar þegar honum verður ljóst að hún er brögðóttur galiagripur. Nikkí heldur fram sakleysi sínu, segir að Johnny hafi safiiað gögnum um athafiiir ónefiids auðmanns í borg- inni sem ekki þoldu dagsljósið. Hann hafi síðan látið drepa Johnny og koma honum fyrir í skotti bifreiðar sinnar. Nikkí viii hefna og kaupir sér byssu. Louden dregst á eftir NUckí inn í atburðarásina og þau lenda hvað eftir annað í lífsháska. Nikkí er veraldarvön og hefur forystu fyrir þeim, auk þess sem fjaUaljónið fylgir þeim fast eftir og hlýðir Nikkí eins og kettlingur. hm í þessa atburðarás fléttast svo uppákomur í kringum giftingu Loudens. Endirinn á öUu saman er síðan sá að óþokkamir fá makleg málagjöld og ráðsetti lögfræðingurinn Louden tekur saman við stelpuorminn Nikkí. í stuttu máh má segja að Who’s that girl? bjóði upp á flest sem góðar myndir prýða: spennu, hraða, rómantík og húmor. Tónlistin er líka stórskemmfileg, auk þess sem Madonna leikur ærslabelginn Nikkí stórvel og Grifirn Dunne er ekki síðri sem lögfræðingurinn Louden Trott. Myndina ættu almennir bíógestir að setja í forgangsröð. -JFJ Á ferðalagi Náttúnrfegurð Vestmannaeyja Vestmannaeyjar njóta sívaxandi vinsælda sem ferðamannastaður enda er þangað maigt að sækja. Þar er fjölbreytt og lifandi mannlíf auk hrikalegrar náttúrufegurðar sem heiUar aUa er þangað koma. Staðurinn er paradís fuglaáhuga- manna því óvíða er fuglalíf jafnfjöl- skrúðugt. Hvergi við ísland verpa jafhmargar tegundir sjávarfugla enda voru fuglaveiðar á árum áður helsti bjargræðisvegur Eyjaskeggja auk fiskveiðanna. Ennþá er ár hvert mikU fuglaveiði stunduð í Heimaey og úteyjunum. Mest er veitt af lunda, árið 1984 veiddust t.d. um 100 þúsund lundar. Langvíuegg og fýlsegg eru tekin í björgunum um varptímann en áður voru fúglamir sjáifir nýttir meira. U.þ.b. 10 veiðifélög nytja úteyjamar og em í öllum stærri eyjunum veiði- hús sem nefhd era ból. Þar hafast veiðimennimir við yfir veiðitímann. í björgunum hafast við milljónir bjargfugla en stundum getur verið erfitt að komast að til að nytja fugl- inn. Flestar eyjamar era sæbrattar og sumar mjög erfiðar uppgöngu nema fyrir vana fjallamenn. Margar þeirra era með lóðréttum hömrum en grasigrónar að ofan. Á sumrin gengur sauðfé í stærstu og grösug- ustu eyjunum. Af hinum mörgu og sérstæðu nátt- úrufyrirbrigðum í Vestmannaeyjum er vert að geta hinna fögra sjávar- hella. Mestur þeirra er Klettshellir í Ystakletti og er hann svo stór að fara má inn í hann á vélbáti. Mjög fallegur hellir er einnig vestan í Stór- höfða, sem er syðst á Heimaey, en þar er einnig veðurathugunarstöð. Failegasti hellirinn er talinn Kaf- hellir í Hænu. Hefur honum verið líkt við sjávarhella á Kaprí og því hefur stundum verið talað um Vest- mannaeyjar sem Kaprí norðursins. Samgöngur fil Vestmannaeyja era orðnar mjög góðar. Þangað er flogið daglega yfir vetrarmánuðina en oft- ar á sumrin auk þess gengur Heijólf- ur daglega til Eyja. Boðið er upp á ýmsar sniðugar helgarferðir til Vest- mannaeyja, svokallaðar pakkaferð- ir, þar sem innifaldar era skoðunarferðir um Eyjamar. í Vest- þess bjóða fjöldamargir aðilar upp á mannaeyjum era nú þijú hótel, útsýnis- og skoðunarferðir basði á farfuglaheimiJi og tjaldstæði og auk landi og sjó. Sprangað undir Fiskhellum. Eldfell í baksýn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.