Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 22
34.
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bátar
30 tonna bátur til leigu, kvótalaus.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5412.
4,6 tonna plastbátur með öllum út-
búnaði og í góðu standi til sölu. Uppl.
í síma 93-11910.
■ Vídeó
llpptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
’/ideo-video-video. Leigjum út video-
tæki, sértilboð mánud., þriðjud. og
miðvikudaga, tvær spólur og tæki kr.
400. Ath., við erum ávallt feti framar.
VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333,
og VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11,
s. 641320. Opið öll kvöld til 23.30.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Sértilboð mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og
tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Leigjum út sjónvörp og videotæki,
einnig allt fró Walt Disney með ísl.
texta. Videosport, Eddufelli, sími
71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480,
Videosport, Álfheimum, s. 685559.
«Til sölu vel með farin Cannon VC20
videomyndavél ásamt VR30 videoi,
töskum, spennubreyti og batteríum.
Greiðsluskilmólar og gott verð. 40%
afsláttur. Uppl í síma 97-81472 e.kl. 20.
300 vldeospólur ó góðu verði til sölu,
allar með íslenskum texta. Athugið
gott tækifæri fyrir þá sem vilja stofna
videoleigu. Uppl. í síma 93-81308.
Video-gæði, Kleppsvegi 150, s. 38350.
Erum með allar toppmyndimar í bæn-
um og úrval annarra mynda, leigjum
einnig tæki á tilboðsverði.
Ný videotæki til sölu á mjög góðum
'kjörum. Uppl. í síma 30289.
Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá
okkur færðu videotækið frítt, leigir
aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og
gott úrval nýrra mynda. Myndir frá
kr. 100. Opið frá kl. 12—23.30 alla daga.
Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299.
■ Varahlutir
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Bilabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa:
-Volvo 244 ’77, Datsun d 280C ’81,
Citroen GSA Pallas ’83, Honda Accord
’79, Mazda 323 ’79, Datsun 180B ’78,
VW Golf ’76, Toyota MII ’77, Scout
’74, M. Benz ’72 250-280, o.m.fl. Kaup-
um nýlega bíla til niðurrifs. Opið frá
9-23 alla vikuna. Sími 681442.
Bílvirkinn, simi 72060. Erum að rífa
Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade
’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet
’79, Subaru ’79, Datsun 180B ’7S o.fl.
Tökum að okkur ryðbætingar og alm.
bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjón-
bíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44e, Kóp., sími 72060.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: M-Cordia ’84, C-Malibu ’79, Saab
99 ’81, Volvo 244 ’80, Subam ’83, Maz-
da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry
’85, Charade ’81, Bronco ’74, Audi 80
’79, Accord ’80 o.fl. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um
land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade
’80, Lada safír ’82, Fiat Ritmo ’87,
Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, Galant ’79 og ’80, Accord ’78-’80,
Fairmont ’79, Dodge '11, Volvo 164 og
244, Benz 309 og 608 og fl. Kaupum
nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema fostudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Dráttarbílaþjónusta Þórðar Jónsson-
ar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
4ra cyl. Trader dísilvél til sölu, í góðu
standi. Uppl. í síma 99-1981.
Mazda 323 ’87, 1300, 2ja dyra, í vara-
hluti. Sími 34305 og 76482.
Óska eftir 1500 vél í 323 GT Mözdu
’81-’85. Uppl. í síma 18778.
’Já, Jennie
ætlar út meö
Boswell...
T,.. Það væri gott et pu ^
færir í reiðtúr á Tammy, hún
þarf hreyf ingu.
Y Get ég nokkuð'
hjálpað til, Mark?
7 Min er1
ánægjan. Við
skulum ná
Boswell.
MODESTY
BLAISE
by PETER CDONNELL
dnwn by NEVILLE COLVIN
Nyr dagur viö Loch
Strahan
TARZAN®
Trademark TARZAN owned by Edg«» Rice
Bunoughs. Inc. snd Ussd by Psrmissron
Eg hef ákveðið
að ég vil verða
el vöru grænlenskúr^
eskimóasleða-
hundur.