Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. 3 ______________Fréttir EskHJörðun Sjómönnum boðið að sigla með aflann í haust „Það má segja að nú sé biðstaða í málinu. Við höfum reynt að leysa deil- una með því að bjóða sjómönnum togaranna að'sigla með afíann, hvort heldur þeir vilja til Þýskaiands eða Bretlands, meðan á síldarsöltun stend- ur í haust en þeir hafa hafnað því. Við hér á Austfjörðum eigum enga mögu- leika á að senda fisk út í gámum og eigum því ekki möguleika á að greiða sama verð fyrir fiskinn og þeir sem geta selt allt eða eitthvað út í gám- um,“ sagði Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður togaranna Hólmatinds og Hólmaness á Eskifirði, í samtali við DV. Sjómennimir á þessum tveimur tog- urum hafa neitað að róa fyrir það fiskverð sem þeim hefúr verið greitt til þessa en það er um 13% hærra en verðlagsráðsverðið sem gOti í júní í sumar þegar fiskverð var gefið firjálst. Aðalsteinn sagði útilokað aö greiða sama verð fyrir afla þessara togara og greitt er á fiskmörkuðunum syðra. Þar væru menn að kaupa smáslatta í ails konar sérvinnslu og gætu þar af leið- andi greitt mun hærra verð en frysti- hús sem tekur allan afla skipanna. Sjómenn á Eskifirði hafa bent á það verð sem greitt er fyrir aflann á Fá- skrúðsfirði en það er meðalverð á Fiskmarkaðnum í Hafharfirði. Því hefúr nú verið sagt upp af háifú út- gerðarinnar og stefiúr í deilu þar einnig. Deila, sem var í uppsiglingu á Dalvik vegna þess að verð lá ekki fyr- ir, leystist á einum fúndi sjómanna og útgerðar. -S.dór Verð frá kr.: 379.200, Argerð 1988 komin til landsins Bílar til afgreiöslu strax Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 ÞÓRHILDUR/SÍA Milljónir á hverjum laugardegi. Upplýsipgasími: 685111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.