Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Side 36
r FRETT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. Hörður Einarsson: Hefðbundin afstaða „Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart. Þetta er heíðbundin afstaða landsmanna og hún breytist sjáanlega ekki mikið frá ári til árs. NATO nýtur trausts og það er skilningur á nauðsyn bess að halda samstarfinu við vestræn riki áfram,“ sagði Hörður Einarsson, formaður Samtaka um vestræna sam- vinnu, um niðurstöðu skoðanakönn- unar DV þar sem spurt var um afstöðuna til NATO. -GK Friðjón Þórðarson: Rétt stefria . „Mér líst út af fyrir sig vel á þennan mikla stuðning við þátttöku okkar í Atlantshafsbandalaginu, sem er að mínu mati rétt stefna, en það er þó viss veikleiki að þegar á hólminn er komið viljum við stundum kosta sem minnstu til,“ segir Friðjón Þórðarson alþingismaður og einn fúlltrúa Sjálf- stæðisflokksins í utanríkismálanefnd Alþingis um skoðanakönnun DV um afstöðuna til NATO. -HERB ^ Ingibjörg Haraldsdóttir Mættivera hagstæðara „Tölumar mættu vera hagstæðari fyrir okkar málstað en ég held þó að við séum að vinna á þótt hægt gangi. Þegar fylgið við NATO var kannað af Félagsvísindastofnun árið 1983 þá voru hlutfóllin 80 á móti 20 þannig aö þetta stefnir í rétta átt,“ sagði Ingi- björg Haraldsdótfir, formaður Sam- taka herstöðvaandstæðinga, um afstöðu landsmanna til NATO eins og hún birtist í skoðanakönnun DV. „Umræðan um eðli NATO hefur *ekki verið nægilega mikil á meðan hemaðaruppbyggingin í landinu dreg- ur að sér meiri athygli. Því er andstaöan við herinn miklu meiri en andstaðan við NATO,“ sagði Ingibjörg Haraldsdóttir. -GK i íi, llar gerðir sendibíla 25050 SEJlDIBiLHSTÖDin Borgartúni 21 LOKI Þá fara þeir að selja Völundarbrauð! Launanefitd Alþýðusambandsins bætur komi á laun um næstu mán- Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra ingarinnar en nefhdin getur ekki og Vinnuveitendasambandsins mun aðamót. TQ viðbótar hækka laun og Birgir ísleifúr Gunnarsson úrskurðað á þennan veg þar sem úrskurða í dag um hve miklar bætur síðan um 1,5%, sem er umsamin menntamálaráöherra, við nefndar- slíkt myndi breyta kunahlutfóllum komi á laun 1. október næstkom- kunahækkun. Þar með er þóst að menn í því skyni að freista þess að í landinu og til þess hefúr nefitdin andi. Samkomukg er ekki innan kun hækka um 7M% um mánaða- fó kunabætumar lækkaðar en án ekki leyfi. nefiidarinnar um hve miklar bæt- mótin. árangur9. Þvi er spáö að ef kun hækka um umar skuli vera. Að þessu sinni Mikill þrý’stingur hefúr verið á Rætt hefúr verið um að fara þá 7,24% um mánaöamótin muni á ný hefúr Alþýðusambandið oddamann nefiidina aö láta ekki fúllar bætur leið að verðbæta lægstu kun að fúDu hefjast vixlhækkanir kaupgjalds og nefndarinnar og samkvæmt heim- koma á kunin um mánaöamótin. í og sú krónutak komi síöan á öll verðlags og ýmsir spá því að fast- ildum DV mun úrskurður nefiidar- gær ræddu þrír ráöherrar, Jón Sig- önnur kun. Fyrir þessu er vfiji þjá gengisstefiia ríkisstiómarimiar sé þá innar verða á þann veg að fúllar urðsson viðskiptaráðherra, Halldór mörgum foringjum verkalýðshreyf- íverulegrihættu. -S.dór „Það hefur tíðkast um áratugaskeið aö skrúfa fyrir vesturkvisl Elliöaánna á sumrin á meðan laxveiöitíminn stendur yfir en nú er rennslið alveg óhindrað i ánum svo að við eigum enga sök á því hve vatnslitlar árnar eru,“ sagði Haukur Pálmason, aðstoðarrafmagnsstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, en vatnsmagnið í Elliðaánum er nú með minnsta móti. Haukur gat þess að úrkoma á vatnasvæði Elliðaánna hefði sjaldan verið jafnlitið og nú i sumar og reyndar allt síðasta ár. Ef ekki rætist úr með haustrigningunum má búast við tvíþættum vanda við árnar: annars vegar er hætta á að ísstíflur á komandi vetri hleypi ánni upp en hins vegar má búast við því að vatnsskortur dragi úr orkuvinnslu Elliðaárstöðvarinnar. KGK/DV-mynd S Veðrið á morgun: Hægviðré og sunn- angola Á morgun lítur út fyrir hægviðri eða sunnangolu, skýjaö verður vestantil á landinu og smáskúrir á stöku stað en þurrt og bjart aust- antil. Hiti verður á bilinu 3 til 7 stig. Steingrimur J. Sigfusson: Vildi snúa tölunum við „Ég hefði viljað snúa þessum tölum við,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður Alþýðubandakgsins, um niðurstöðuna í skoðnakönnun DV um afstöðu til Atlantshafsbandalags- ins. „Ef einhver alvöruumræða hæfist um það hvað þetta bandalag er, á ég raunar von á að afstaða fólks tæki nokkrum breytmgum." „Það er alveg ljóst aö veran í NATO er fólki fjarlægari en vera hersins hér og að minna er hugsað um það hvað í þessari aðild felst. Þetta hefúr lengst af verið þannig. Ég gæti trúað að svip- uð niðurstaða fengist ef spurt væri um aðild að til dæmis EFTA. En við skul- um ekki gera lítið úr því, að það er þó fjórðungur á móti NATO-aðild. Þeim hluta þjóðarinnar verður ekkert ýtt út af borðinu þótt Morgunbkðið kti eins og þetta fólk sé réttkusir ut- angarðsmenn." -HERB Brauð kaupir Völund h f. Fyrirtækið Brauð hf. keypti í gær Timburverslunina Völund hf. Völund- ur er fomfrægt fyrirtæki sem hefúr yerið lengi í eigu sömu fjölskyld- unnar. „Viö gengum frá þessu í gær eftir að hafa verið að skoða dæmið undanfamar tvær vikur,“ sagði Jón Albert Kristinsson, framkvæmda- stjóri Brauðs hf. í morgun. Jón sagði aö Brauð hf. hefði keypt öll hlutabréf í Völundi og auk þess húseignina í Skeifunni sem Völundur hefði verið í. „Við höfum ráðið nýjan framkvæmdastjóra, Þorstein Guöna- son, sem áður var hjá Fjárfestingafé- laginu. Hann hóf störf í morgun," sagði Jón. Brauð hf. er fiölskyldufyrirtæki í eigu Dýrleifar Jónsdóttur og bama hennar Jóns Alberts, Kolbeins, Önnu Kristínar og Laufeyjar Kristinsbama. Fjögur systkini áttu Völund hf.. Jón vildi ekki gefa upp kaupverðiö á Völundi. JGH i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.