Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1987, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1987. Spumingin Hvort finnst þér að lögregian ætti að radarmæia í merktum eða ómerktum bílum? Sif Backman: Merktum bílum. Þeir ættu ekki aö vera aö leyna þessu. Þórólfur Jóhannsson: Ómerktum, þvi menn vara sig meira á merktum bílum. Ég býst viö aö þannig náist fleiri og það er allt í lagi aö minnka hraðann. Ólafur Rósason: Þaö á að mæla á merktum bílum. Það gefur fólki möguleika á aö fylgjast betur með. í. f Erling Huldarsson: Merktum, alveg hiklaust. Þaö er ekki réttmætt að þeir séu aö fela sig, á engan veginn rétt á sér. Valgerður Þórisdóttir: Bæði merkt- um og ómerktum. Reyna aö blanda því saman, það veitir aöhald. Þaö er alltóf mikill hraði á götunum. Lesendur Margrét Birgisdóttir: Merktum. Það er betra að sjá þá og vara sig á þeim. Lögreglan á ekki að vera aö fela sig. Röntgendeild Landsprtalans: Önóg þjónusta við fatlaða Óskar skrifar: Ég þurfti fyrir nokkru að fylgja kunningja mínum, sem á viö erfiö- leika aö etja varðandi gang, til myndatöku á röntgendeild Landspít- alans. Þaö fyrsta sem ég tók eftir að vant- aði við aökomu að þessari defid spitalans var bfiastæði sem eru sér- staklega merkt fyrir fatlaða. Þessi stæði má finna núorðið við flestar þjónustustofnanir hér í borg. í annan stað fannst mér skorta á að þama væru aðgengfiegar dyr fyr- ir hjólastóla svo að hægt væri að aka fóltó inn um dymar. í flestum tfifell- um verður að bera viðkomandi inn um dyr þessarar deildar ef hann er ófær tfi gangs. Þegar inn er komið er heldur ektó tfi staðar hjólastóll sem nota má. í þessu tfifelli, sem hér um getur, var þó náð í hjólastól en það tók sinn tima og sennfiega vegna þess að ektó hefur verið auðhlaupið að ná tfi hiáns, hann jafnvel annars staðar í húsinu. Mér finnst að aliar defidir stórra sjúkrahúsa ættu að hafa hjólastóla til taks þar sem búist er við heim- sóknum fólks í mismunandi líkam- Bréfritara finnst mikið vanta á þjónustu röntgendeildar Landspítalans við fatlaða, t.d. vanti hjólastóla og merkt bilastæði. legu ástandi. I flestum flugstöðvum heims em hjólastólar til staðar. Þetta þykir sjálfsagt og það fyrir nokkuð löngu síðan. Svo sjálfsögð þykja þessi hjálpartætó að ektó þarf lengur að biðja viðkomandi flugfélag að hafa hjólastól við höndina, hann er það alltaf. Það eina sem þarf að biðja um er að einhver sé tfi aðstoðar ef um það er að ræða. Ég hefði kannstó átt að hringja á undan okkur til að biðja um að hafa hjólastól tiltækan fyrir innan dymar á röntgendefid Landspítalans. En viðunandi dyr vantar engu að síður og bílastæði merkt fotluðum mættu vera þama einnig. Þessi skortur á hjólastólum virðist ektó einskorðaður við röntgendefid- ina. Slíka stóla vantar víða. Þeir mættu vera til staðar í stórmörkuð- um og á öðrum þjónustustöðum. Það era ektó bara áberandi fatlaðir sem vildu geta etóð um stórmarkaði við verslun sína, það em líka gamiir og kannstó aðrir sem orðnir em fóta- fúnir sem vel gætu þegið slíka þjónustu. Tveir, þrír stólar í hvert svona stórfyrirtætó, er það ektó bara tímabært? Gefum gnnlandsliðinu fn - og leyfum öðrum að spreyta sig Útvarps- og sjónvarpsnotandi skrifar: Mig langar til að segja nokkur orð um mjög sorglegan þátt sem sýndur er á Stöð 2 annað hvert fimmtudags- kvöld. Þátturinn kallast Heilsubælið í Gervahverfi og er á allan hátt mjög tragískur. Mér finnst það slæmt því að þátturinn var auglýstur sem gam- anþáttur og biðu margir með öndina í hálsinum eftir að sjá landslið íslend- inga í djótó fara á kostum á skjánum. Vonbrigðin urðu mikfi, enda þáttur- inn afspymulélegur. Grettur, geiflur, prumphljóð og karlrembubrandarar virðast vera það eina sem þessir svo- köfiuðu gamanleikarar geta framleitt núorðið. Ég hef það á tilfinningunni með djótóandsliðið okkar að það fari að verða of gamalt í hettunni og sé því farið að standa sig verr en áður eins og gerist stundum með aðra íþrótta- menn. Væri ektó ráð að gefa landsliðinu frí í eitt ár og leyfa öðrum húmoristum að spreyta sig. Ef sami hópurinn á að einoka alla grínþætti í útvarpi og sjón- varpi verður það sem upp á er boðið sífellt lélegra og leiðigjamara. Þessi ákveðni hópur, sem er megin- uppistaðan í nær ölltun íslenskum grínþáttum, hefúr vanist því að hálf þjóðin fái hláturskast við það eitt að sjá framan í trýnið á Ladda. Mér finnst þessir annars ágætu leik- arar ektó geta ætlast til þess af sjálfum sér að standa undir stanslausri brand- araframleiðslu. „Grettur, geiflur, prumphljóð og karlrembubrandarar viróast vera það eina sem þessir svokallaðir gamanleikarar geta framleitt núorðið." Góði dátinn Sveik: Athugasemd við þýðinguna 3347-3028 skrifar: Mig langar til að lýsa ánægju minni með hina stórgóðu framhalds- þætti sjónvarpsins um góða dátann Sveik en um leiö að gera athugasemd við þýðinguna. Hún er í flestu góö hjá Jóhönnu Þráinsdóttur en hún áttar sig ektó á mannvirðingum í hemum, sem er vonlegt. Þetta stóptir þó máli í sög- unni því að hún snýst ektó síst um það hver hefur rétt á að stópa hveij- um fyrir verkum. Lúkas, húsbóndi Sveiks, er ektó ýkja háttsettur þar. Hann hefúr titfi- inn Oberleutnant sem er yfirlautin- ant en ektó undirofursti sem er miklu hærri gráða. Hér em gráðumar eins og þær em á þýsku og ensku gráðumar, sem fleiri kannast e.t.v. við, innan sviga: Leutnant (2nd Lieutenant), Ober- lautnant (lst Lieutenant), Haupt- mann .(Captain), Major (Major), Oberstleutnant (Lieutenant Colon- el), Oberst (Colonel). Þar fyrir ofan era generálar. Allir nema Leutnant geta stópað Lukas fyrir verkum, að ektó sé minnst á Sveik, og gera það óspart. Það er álíka mikiU munur á Ober- lautnant og Oberstlautnant og á Jóni og séra Jóni. Syndir vinarins I Nafinlaus skrifar: Enn einu sinni hefúr hið sanna eðli Bandaríkiamanna komið í ljós, nú 8íöast með afstóptum þeirra af innanritósmálum okkar íslend- inga. Þó er það mál ekkert einsdæmi, aöeins litið brot af drýgöum synd- um þessa rítós sem berst fyrir friöi og mannréttindum með því að senda contramorðingjunum í Nic- araqua vopn svo að þeir geti betur einbeitt sér aö því að pynda og drepa fátækan almenning þar í landi. Á meðan flytur svo gamalmenn- ið í Hvíta húsinu fagrar og þjart- næmar ræður þar sem hann réttiætir glæði sína svo aö almenn- ingur tárast af hrifhingu og lofar drottin og fbrsetann. Maður þessi hefúr mörg mannsiíf á samvisk- unni og ef hann skyldi hafa samvisku þá er hún kolsvört og drýpur blóði. Eini munurinn á vininum í vestri og austanfjaldsrílgunum er sá aö austantjaldsrítón koma þó til dyranna eins og þau era klædd en Bandaríkin tala fiálglega um frelsi og lýðræði og fordæma mannrétt- indabrot en eiga svo sjálf mestan þátt í því aö brjóta þau á bak við fjöldin. Stöð 2: matreiðslu? Ég vil spyija Stöð 2 fyrir hverja þeir eru aö sýna matreiðsluþáttinn sem þeir eru meö á dagskrá? Varla er það fyrir húsmæður því þær era að gera annað en að horfa á sjónvarp klukkan hálf sjö á þriðjudagskvöldiyn. • Mér fannst gaihan að jyl^j^st; með matreiðsluþáttum Arajku^ ars og vil gjaman fylgjast hæð I þessum einnig. Þessi tími þéntar' bara alls ektó. Maður gaéti háldiö að þaö væru bömin sem læra matreiðslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.