Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987. Spumingin Fylgist þú með íþróttum? Þórður Jónsson: Voða lítið en þó helst með handbolta. Hjalti Gíslason: Ég fylgist með fót- bolta, held mest upp á Liverpool af erlendum hðum. Hér heima er það Valur. Gunnar Sigurðsson: Já, það er golfið. Ég er í unglingalandsliðinu og ieik nánast á hverjum degi að sumrinu. Bjarni Hauksson: Já, ég fylgist með mörgu, t.d. skíðaíþróttum og er sjálf- ur mikið á skíðum. Sigrún Karlsdóttir: Já, ég er hrifin af fótbolta þótt ég stundi nú ekki þá íþrótt en ég er í líkamsrækt. Hörður Jónsson: Já, ég fylgist með knattspymu og handbolta, stundaði handbolta hér áður en geri það ekki lengur. Lesendur Eru dagheimili í þágu almennings? spyr bréfritari. Dagheimili fyrir öll böm? Hvílíkt rugl Jóhannes skrifar: í leiðara Þjóðviljans sunnudaginn 4. þ.m. er fjallað um hugmyndafræðilega endursköpun á fóstrustarfinu, eins og það er orðað, og nauðsyn þess að ráða- menn jafnt og allur almenningur taki þátt í þeirri umræðu. AUur er þessi leiðari Þjóðviljans eitt ahsheijar rugl aö mínu mati. Þar er fimbulfambað um nauðsyn þess að atvinnurekendur axh ábyrgðina með almenningi, þ.e. ábyrgðina á að koma upp dagheimilum á vinnustöðum. „Það eiga að vera til dagheimih fyrir öh böm,“ segir í forystugrein Þjóðvilj- ans. Hvemig getur það verið hagur „almennings" að dagheimih séu til fyrir öh böm? Ahur almenningur á ekki böm á forskólaaldri. Th dæmis eiga þessi böm, sem um er rætt, ekki böm sjálf! Og em þau ekki hluti af almenningi? Og ekki eiga gamalmenni, segjum frá 60-80 ára, böm á þessum aldri. Th- heyra þessir aldurshópar ekki al- menningi eða ahir ógiftir og einhleypir, á hvaða aldri sem er? Er þetta ekki aht almenningur? Sannleikurinn er sá aö það er hin mesta þjóðarógæfa að byggja upp fleirl dagheimih en orðið er. - Bíðið bara við, þið Þjóðvhjamenn, og sjáið hvað skeður eftir næstu áramót. Þá mun svo komið hér að „almenn- ingur“ í hlutverki útivinnandi kvenna, a.m.k. stór hluti hans, þ.ám. sá hluti sem vinnur úti sér th „gamans" en ekki th aö létta undir með heimilinu, eins og það er káhað, vhl ólmur yfir- gefa vinnumarkaðinn, þennan sælu- reit heimtufrekra einstaklinga sem era í raun útivinnandi th þess eins aö „nýta menntunina" eins og oftar en ekki era rökin fyrir útivinnunni. Staðgreiöslukerfið margumrædda og þráumbeðna verður th þess að margir munu sárbiöja um launalaust leyfi í svo og svo margar vikur eða mánuði eða jafnvel hætta alveg ahri útivinnu vegna þess að þá verður í fyrsta skipti unnt að hætta vinnu hér á landi án þess að þurfa að buröast með ógreidda skatta á bakinu. Með staðgreiðslukerfi skatta hefst svo nýtt tímabh sem núverandi ríkis- stjóm stefnir rétthega að og þar með minnkar þenslan í atvinnuhfinu og þaö svo um munar. Það mun því veröa stutt í að dag- heimili hér á landi verði ekki nýtt að ráði, hvað þá fuhnýtt. Staðgreiðslukerfi skatta mun nefni- lega einnig skapa nýtt viðhorf gagn- vart vinnumarkaðinum og einkum og sér í lagi hjá útivinnandi konum. Reagan og skyldleikinn Bjami Bjömsson skrifar: Það brá svo við eftir að upplýst hafði verið um hugsanlegan skyldleika Re- agans Bandaríkjaforseta við okkur íslendinga að skyndhega hljóðnuðu Roanald Reagan. Skyldur eða ekki skyldur okkur? gagnrýnisraddir í fjölmiðlum á forse- tann, að mestu. Ég segi ekki að forsetinn verði látinn í friði hér eftir og hann verði upphaf- inn th skýjanna af íslenskum fjölmiðl- um en hitt mun ég veröa sannspár um að ekki veröur vegið að þessum merka valdamanni á jafnóvæginn hátt og hingað th hefur verið gert og oft að thefnislausu. Og hvaöa thgangi þjónar það svo að hnýta í hinn aldna leiötoga Bandaríkj- anna? Hann er ekki ábyrgur fyrir óáran þeirri sem hijáir heimsbyggð- ina og allra síst þeirri sem mest mæðir á okkur íslendingum. Það er ekki örgrannt um að maður hafi hugboð um að karlinn eigi ein- hvem eða jafnvel talsverðan þátt í því hve þó leystist vel úr hvalamálinu sem um tíma virtist ætla að shta sundur friöinn mihi þessara tveggja þjóða. En hvort sem úr þvi fæst skorið í bráö að Reagan sé í raun af íslenskum kominn þá má þó ahtaf halda þessu á lofti þegar mikið er í húfi og sam- skipti þjóðanna tveggja, íslands og Bandaríkjanna, ættu a.m.k. ekki að versna á meðan óvissuástand ríkir í skyldleikamálunum. Vangreiddur skyldusparnaður 4191-7318 skrifar: Ég er ein þeirra, sem á inni skyldu- spamað hjá hinu opinbera, þ.e.a.s. ég hélt að ég ætti hann vísan. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Þegar ég kom í Veðdehd Lands- bankans hér í Reykjavík og ætlaði að ná í peningana kom í ljós að viðkom- andi vinnuveitandi hafði ekki skhað inn greiðslu frá því í janúar sl. og þar th nú, í lok september í ár. Þetta er auðvitað vítavert kæruleysi og finnst mér ekki forsvaranlégt ann- að en að gera þetta opinbert, ekki síst vegna þess að hér er ekki um eins- dæmi að ræða. Ennfremur ohi þetta mér óþægind- um þar sem ég kom hingað utan af landi og ætlaði aö nota þetta fé hér. Eftir ítrekaðar tilraunir th að fá þetta leiðrétt frá vinnuveitanda (sem einnig er staðsettur úti á landi) tókst loks að fá loforð fyrir innleggi hans og átti að senda það með flugi hingað suður. Þetta er þó sýnd veiði en ekki gefin þar sem nú, þegar þetta er skrifað, er ekkert flugveður og ahs óvíst hvenær greiðslan kemst endanlega í höfn þótt ég voni auðvitað að aht gangi í því efni. Ég vh, vegna þessarar slæmu reynslu, vara aðra sem ætla að taka út skylduspamað sinn. Kannið hvort greiðslur hafa verið inntar af hendi frá vinnuveitanda. Og ekki aðeins það, heldur hvort þær greiðslur era inntar af hendi reglulega. Til hvers eru verkalýðsfélög? 4085-6886 hringdi: Ég skora á verkalýðsfélögin að halda fast við þá stefiiu að leyfa ekki óheftan innflutning á erlendu verka- fólki th landsins. Það er reginhneyksh ef skaffa á erlendu verkafólki húsnæði. Ekki era útvegaðar íbúðir fyrir venjulegt, íslenskt launafólk þótt mikið hggi við. Hvar era loforö alþingismann- anna, sem boðuðu skattalækkanir, en standa nú að skattahækkunum? Mig langar th að taka dæmi um þessi íbúðamál. Kona sem var öryrki bjó í blokk hér í borg. í sömu blokk vora útlend hjón. Bæði konan og erlendu hjónin sóttu um íbúð í verkamannablokk. Hjónin fengu íbúð, konan ekki. Þó vora þessi hjón með uppkomin böm. Svona framgangur viðgengst hvergi nema á Islandi. Það er eins og aht sé gert th að aðstoðar útlend- ingum, jafnvel að halda þeim uppi. Þetta er óréttlæti og mismunun af grófara tagi. Hringið í síma 27022 og eða skrifið. Menn eru sér nú meðvitandi um hve ægilegt vopn kjarnorkusprengja er. Myndin er fró tilraunasprengingu áriö 1952. KJamorkulaus Norðiiriönd Gurrnar Sverrisson hringdi: Öðra hverju undanfarið hafa fjöl- miðlar flutt fregnir af umræðum um áframhaldandi kjamorkulaus Norð- urlönd eða umræður væra um þaö bh að hefjast. Finnst mér þetta talandi tákn þess hve Norðurlandabúar era vakandi yfir því að bjóða ekki hættunni heim og að of seint sé að byrgja brunninn þegar bamiö er dottiö ofan í. Eg spái því að það verði aldrei kjam- orkustríð þar sem svo mikið er í húfi að halda eðhlegri lífkeðju móður jarð- ar í jafhvægi og mannlíf aht fái að þróast og dafna í friði. Ahir sem vit hafa era sér áreiðan- lega meðvitandi um hversu ofur æghegt vopn kjamorkusprengjan er. Margur er minnugur þess hvemig til tókst í Hírósíma á sínum tíma. Þar sem mannfóhtiö er á mörgum sviðum betur upplýst í dag heldur en þá held ég að innst inni þori hreinlega enginn aðih að koma kjamorkustyrj- öld af stað, að minnsta kosti enginn með fthlu viti. í beinu framhaldi af þessu hefur og frést að leiðtogamir, Reagan og Gor- batsjov, væra með fundi í bígerð th að draga úr framleiðslu kjamavopna. Ég er bjartsýnn á að það takist, ekki kannski á næstunni en á næstu ára- tugum. Þaö er staðreynd að á mörgum sviðum heyrir hnefárétturinn fortíð- inni th og margt hefur þróast til betri vegar th dagsins í dag. Mér finnst rökrétt að álykta að slík þróun haldi áfram og einmitt á þeim forsendum sem ég áður nefndi. Jtir, C - C. * íá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.