Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987.
21
Veiðivon
„Þetta verður líklega með fjöl-
breyttari vetrum hjá okkur Ármönn-
um og svo kemur afmælið okkar inn
í þetta, 15 ára í febrúar," sagði Sig-
urður H. Benjamínsson, formaður
Ármanna, í samtali við DV.
Ármenn héldu fyrir skömmu aðal-
fund sinn og mættu á hann um 40
félagsmenn en Ármenn eru að byrja
sinn fyrsta vetur í nýju húsakynnun-
um að Dugguvogi 13, sem þeir keyptu
í fyrra. „Við verðum með kast-
kennslu eins og venjulega og flugu-
hnýtingar á vegum fjáröflunarnefnd-
ar á mánudags- og þriðjudagskvöld-
um frá kl. 19. Þar er hægt að hnýta,
kaupa og selja flugur. Síðan verður
opið hús og verður þar boðið upp á
ýmislegt. Sigvaldi Hólm Pétursson
kennir okkur t.d. að koma heim með
óskemmdan afla. Sviðamessa verður
haldin í byrjun nóvember og verður
þar enginn fiskréttur. Rabb og
Sigurður H. Benjamínsson formaður
flytur ræðu á aöalfundinum fyrir
skömmu. Hann sóttu 40 manns.
Gylfi Pálsson, fyrrverandi formaður
Landssambands stangaveiðimanna
og Ármaður, segir nokkur vel valin
orð á aðalfundinum.
VERSLUNAR- EÐA
GEYMSLUHÚSNÆÐI
á jarðhæð nærri Hlemmi óskast sem fyrst.
Tilboð með nánari upplýsingum sendist auglýsinga
deild DV, merkt „Hlemmur“, fyrir 30. okt.
MPTffÍiff"™
Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður
færð á kortið.
Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar
' og ganga frá öllu i sama simtali.
Hámark kortaúttektar i sima er kr. 4.000,-
Það styttist í 15 ára
afmælið hiá Ármönnum
Þeir í Skeggi og skotti eru farnir að hnýta flugur á fullu og hér hnýtir einn
Ármaðurinn flugu með góðum árangri. DV-myndir Árni Þ. Sigurðsson
Veiðivon
Gunnar Bender
vinnukvöld verður haldið því það
þarf kannski að laga stöng eða hjól,
skipta um línu eða gera klárt fyrir
næstu vertíð. Len Bautista mun sýna
þurrfluguhnýtingar seint í nóvemb-
er. Hann var i fyrra hjá okkur og
komust færri að en vildu. Þetta er
hluti af því sem verður á döfinni og
svo verður afmælið. Við erum lítið
byrjaðir að spá í það ennþá en það
verður veglegt,“ sagði Sigurður að
lokum og hélt áfram að hnýta flugur.
Það var hnýtingakvöld hjá Skeggi og
skotti er við náðum í hann.
•G. Bender
Aðalfhndurinn að Munaðarnesi um helgina
Rafii Hafnfjörð áfram formaður
Landssambands stangaveiðimanna
Núna um helgina verður haldinn
aðalfundur Landssambands
stangaveiðimanna að Munaðarnesi
í Borgarfirði og stefnir í mjög fjöl-
mennan fund eða um 160 veiði-
menn á öllum aldri til að ræða
málin. Á þar ýmislegt eftir að bera
á góma, hvort sem það verður verð
á veiðileyfum, stangveiði almennt
eða bara eitthvað allt annað. Konr-
áð Lúðvíksson læknir mun flytja
erindi um útivist og ánægju í önd-
vegi, sem verður örugglega hið
fróðlegasta erindi. Allar líkur
benda til að Rafn Hafnfjörð verði
endurkjörinn formaður Landssam-
bandsins, eru stangveiðimenn
hressir með hann og hans menn í
stjórninni. Stjórnin hefur staðið sig
vel á árinu og komið mörgu nýju í
verk. Stangveiðidagur fjölskyld-
unnar hefur unnið sér fastan sest
hjá þjóðinni og fengið marga til að
prófa stangveiðina. Viö verðum
með nánari fréttir af fundinum eft-
ir helgi því ýmislegt á víst'eftir að
koma þar fram.
Nýjustu fréttir frá Hólmfriði
Jónsdóttur á Arnarvatni herma að
það hafi verið ákveðið að fækka
stöngum hjá henni og þessu fagna
veiðimenn sem þarna renna fyrir
urriða. Þessi fækkun nemur fjór-
um hjá Hólmfríði og fjórum í
Laxárdal. Átta stanga fækkun er
nokkuð sem veiðimenn fagna og
þetta mætti gera víða og þá helst í
laxinum. í Leirvogsánni var stöng-
um fækkað í tvær í sumar.
Rafn Hafnfjörð formaður Landssambands stangaveiðimanna.
Áhugi fyrir fluguhnýtingum er
mikill þessa dagana og fréttum við
að þeim fjölgaöi sem vildu læra að
hnýta flugur. Við heyrðum að Að-
alsteinn Pétursson í Veiðivon
ætlaði að hefja námskeið um mán-
aðamótin í verslun sinni, Veiðivon,
og þar verður líklega hnýtt flugan
Veiðivon en vel hefur veiðst á hana
í sumar. Engilbert poppari Jensen
er eitthvað að spá í fluguhnýtingar
og fleiri og fleiri. Ótrúlegustu menn
hafa sést hnýta flugur - menn sem
aldrei hafa viljað prófa þetta - og
með góðum árangri.
-G. Bender
Hafið tilbúið:
/Nafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer -kortnúmer^
og gildistíma og að sjáifsögðú texta auglýsingarinnar.
AUGIÝSING UM SKOÐUN
ÖKUTÆKJA í REYKJAVÍK
Talsvert hefur borið á því að kaupendur vélknúinna
ökutækja hafi vanrækt að tilkynna eigendaskipti og
að láta umskrá ökutækin. Lögreglustjórinn í Reykja-
vík hefur því ákveðið með tilvísun til ákvæða laga
nr. 40/68, 14. og 19. gr., að eftirtalin ökutæki, sem
vanrækt hefur verið að tilkynna eigendaskipti og
umskráningu á, skuli færð til skoðunar í Bifreiðaeftir-
lit ríkisins dagana 26. til 30. okt. nk.
Núverandi eigendur þessara ökutækja geta sparað
sér óþægindi með því að færa þau til skoðunar á
þessum tíma, því ella verða skráningarnúmerin tekin
af ökutækjunum hvar sem til þeirra næst. Við skoðun-
ina þarf að ganga frá málum varðandi umskráningu
og tilkynningu á eigendaskiptum samkv. fyrrgreind-
um ákvæðum. Ökutæki, sem þegar hafa verið skoðuð
fyrir árið 1987, en eru á meðfylgjandi lista, þurfa að
færast til skoðunar af.sömu ástæðu.
Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga frá
kl. 08.00 til 15.00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bílds-
höfða 8, Reykjavík. Við skoðunina skulu ökumenn
leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu
bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutækis-
ins sé í gildi. I skráningarskírteini skal vera áritun um
að aðalljós bifreiða hafi verið stillt eftir 31. júlí 1987.
A-02287 A-03885 A-04131 A-04346 A-06618 A-07808 A-09953
B-00801 D-00154 D-00868 E-00741 E-01185 E-02820 E-02873
E-03330 G-01173 G-01644 G-05731 G-06085 G-06886 G-08362
G-09455 G-12236 G-12362 G-12409 G-13633 G-15770 G-16921
G-17543 G-18441 G-21636 G-22761 G-23912 H-00419 H-01189
H-02162 H-02396 H-03599 1-01438 I-D1882 I-02440 1-02613
I-02730 1-04188 K-01951 L-00474 L-00753 L-02244 L-02410
L-02500 M-00788 M-02593 M-03146 0-01439 Ö-01483 Ö-01866
Ö-02276 Ö-04387 Ö-04422 Ö-05269 Ö-05376 Ö-05781 Ö-05962
Ö-06097 Ö-07652 Ö-08339 Ö-10106 Ö-04928 P-00628 R-01838
R-03367 R-05044 R-06272 R-09485 R-12078 R-12241 R-13095
R-13219 R-13546 R-14236 R-14330 R-14833 R-15212 R-16143
R-16334 R-17122 R-17804 R-18187 R-18441 R-18655 R-18754
R-18766 R-18822 R-18920 R-19224 R-19670 R-20323 R-22237
R-22491 R-23058 R-23372 R-24175 R-24592 R-24706 R-25387
R-25511 R-25659 R-26456 R-26768 R-26782 R-28132 R-29126
R-29372 R-29607 R-29617 R-30164 R-31351 R-31770 R-34167
R-34516 R-34862 R-35726 R-35826 R-36158 R-36634 R-36756
R-36929 R-37354 R-37563 R-37780 R-38238 R-38328 R-38598
R-38651 R-39164 R-39215 R^t0216 R-40641 R-40647 R-41315
R-41805 R-42513 R-42522 R-43490 R^13571 R-44657 R-45557
R-45562 R-46023 R^46326 R-48546 R-49483 R-49662 R-49772
R-50047 R-50271 R-50360 R-50464 R-50592 R-51130 R-52089
R-52382 R-54035 R-54230 R-54925 R-56012 R-57252 R-57605
R-58013 R-59018 R-59070 R-60513 R-61063 R-62331 R-63187
R-63970 R-65405 R-65569 R-66215 R-66346 R-66513 R-67061
R-67314 R-67870 R-68734 R-68917 R-69157 R-69497 R-70107
R-70188 R-70251 R-71692 S-00259 S-01816 U-01710 V-00127
V-01657 X-00350 X-01162 X-01435 X-01566 X-01615 X-D2438
X-02803 X-02991 X-03116 X-03224 X-04359 X-04857 X-05730
X-05832 Y-00412 Y-02051 Y-02561 Y-02667 Y-03288 Y-04193
Y-04430 Y-04473 Y-04929 Y-05030 Y-05280 Y-05297 Y-05708
Y-09160 Y-13537 Y-14254 Y-14355 Y-14773 Y-14778 Y-15668
Y-15847 Y-16195 Z-02119 Z-02239 Þ-02342 Þ-03374 Þ-04393
Þ-04847
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
21. október 1987
Böðvar Bragason