Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. 57 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Rýabúöin auglýsir. Tölvusmyma ný- komið, einnig smyrnateppi og mottur, tilbúnir dúkar til að sauma eða mála, ný sending af jólakortum. Ath. versl- uninni verður lokað 7. nóv. vegna flutnings. Póstsendum. Rýabúðin v/ Klapparstíg, sími 18200. GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör- ur úr Grattan-listanum fást í öllum númerum og stærðum í verslun okk- ar, Hverfisgötu 105. GRATTAN JOLAGJAFALISTINN er kominn, fæst ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantanatími 10-17 dagar, pantanasími 91-621919. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá eintök eftir, fást ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantana- tími 10-17 dagar, pantanasími 621919. ■ Verslun ták — ■ "yrir jólin. Prjónum húfur með nöfnum i. Verð á skíðahúfum kr. 400, á dúska- lúfum kr. 500, einnig hægt að fá trefla. iendum í póstkröfu um land allt. Nán- iri uppl. í símum 98-1650, 98-2057 og versluninni Adam og Eva, sími 98- 134. Vinsamlega gerið jólapantanir ímanlega. GANGLERI Síöara hefti Ganglera, 61. árgangs, er komið út. 18 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin er 550 fyrir 192 bls. á ári, nýir áskrif- endur fá einn árgang ókeypis. Askrift- arsími 39573 eftir kl. 17. Heimasána. Þægileg og örugg í notk- un. Rúllast saman eftir notkun. Einnig upplagt fyrir litlar nuddstofur. Marás. Uppl. í s. 675040 alla helgina. Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123 kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- hrauni 2, Hfj., sími 52866. Gerðu baðkerið heima að nuddpotti, Biovittækið í hvaða baðker sem er. Marás, uppl. alla helgina í síma 675040. Hitamælir, klukka, þjófavörn, allt í einu tæki, til heimilisnota eða í bílinn. Verð 1.990 kr. Sendum í póstkröfu um allt land. Lampar sf., Skeifan 3 B, símar 84480 og 84481. Akrýlplastgler, þykktir 2-12 mm, glært og litað, smíðum og sníðum niður eft- ir máli. Ál- og plastsmíði hf., Ármúla 20, P.O. Box 8832,128 Reykjavík, sími 687898. Umboð: Resart. Syma System. LITLA GLASG OW Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni) Simi 686645 Okkar verð er eins og útsöluverð allt árið, samt bjóðum við 20% afslátt vegna flutnings í nýtt húsnæði. Bflar tfl sölu Wiilys CJ5 árg. 74 til sölu, 304 vél með flækjum, læsing að framan og aftan, ný blæja, verð ca 315 þús. (skipti á ódýrari). Uppl. í síma 681638. Til sölu Jeepster Commando 72, 8 cyl., vökvastýri, sérskoðaður ’87. Bíllinn er mikið breyttur, t.d. 38" mudder á 12" felgum, nýir Rancho demparar, spil, ljóskastarar, stærri bensíntank- ur, allur nýklæddur í hólf og gólf, útvarp, kassettutæki og 40 rása tal- stöð o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 320 þús., ath. skipti eða skulda- bréf. Uppl. í símum 21618 og 75599. ______________ mmzœ! Ford Bronco árg. 1967, rauður, vél 289 Ford, 8 cyl., ekinn ca 35 þús. á vél, boddí gott, plussklæddur, Oxe, 4 tonna spil, ný dekk, 11,5x31x15", White Spoke felgur, góð hljómflutningstæki o.fl. Einn tilbúinn í slaginn. Verð ca 290 þús. Skipti á ódýrari eða skulda- bréf. Uppl. í síma 93-12611. Hanomag vörubifreið '68 til sölu, burðargeta 3,5 tonn, ekin 49 þús. km, þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum 33599 og 76669. Toyota LandCruiser STW G týpa ’86, ekinn 21 þús. km, billinn er upp- hækkaður og á 35" dekkjum. Verð kr. 1.450 þús. Uppl. í síma 45963. Lada Sport árg. '86 til sölu, 5 gíra, létti- stýri, White Spoke felgur, brettakant- ar, teppalagður, þokuljós, góður bíll, ekinn 24.000 km, verð 350 þús. Uppl. í síma 618464. Mitsubishi L 300 '82, ekinn 114 þús., verð 250 þús., má greiða með skulda- bréfum eða skipti upp í dýrari bíl. Uppl. i símum 623222 og 18119. Toyota Celica 2,0i Twin Cam, ’86, til sölu, litur rauður, ekinn aðeins 10 þús., sumar- og vetrardekk, góðar stereogræjur, eins og nýr úr kassan- um. Uppl. í síma 78565 Plymouth Volaré, 4 dyra, 78, til sölu, bíll í góðu standi, boddí ryðlaust, gott lakk, bíllinn er rauður og á króm- felgum. Uppl. í síma 75390. Datsun dísil 280 C '83 til sölu, ekinn 171 þús. km. Verð kr. 400 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 32037 eftir kl. 20. Mazda 929 HT '82 til sölu, grænsans., álfelgur, ekinn 91 þús., rafinagn í öllu, topplúga, speed control, útvarp, segul- band, kraftmagnari og 6 hátalarar. Verð 380 þús. S. 40398. Wagoneer til sölu, mikið endumýjað- ur, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, læstur aftan og framan. Nánari uppl. gefur Atli í síma 76040 eða 689900. Chevy Van 20 '84, innréttaður af Star- craft, 8 cyl., með öllu, sennil. best búni ferðabíll á íslandi, lítið ekinn, innfl. ’87. Verð 1300 þús. Til sýnis að Klapparbergi 13, sími 72272. Scottsdale 79 til sölu, ekinn 31 þús. mílur, yfirbyggður pickup, pluss- klæddur, með 6 stólum, bíll í sérflokki. Sjón er sögu ríkari. Bílasala Alla Rúts. Sími 681666. Toyota LandCruiser '87 til sölu, centr- allæsingar, krómfelgur, rafmagn í rúðum, útvarp + segulb. o.fl. Uppl. í síma 25780 eða 41086. Hino KY 420 '80 til sölu með palli og sturtubúnaði, ekinn ca 212 þús.. burð- argeta 8,6 tonn. Ath. Bíllinn selst á hagstæðum kjömm. Uppl. í síma 681299. BMW 520i '83 til sölu, 5 gíra, topplúga, Pioneer stereogræjur. Gullfallegur bíll. Ath. skipti á ódýrari eða skulda- bréf. Uppl. í síma 92-11462. Intemational 4x4 dísil árg. '70 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 672954. 8 manna bill, Chevrolet Caprice Classic station ’83, til sölu, til greina kemur að taka ódýrari bíl í skiptum. Uppl. í síma 54838. Toyota Carina II árg. 1986, litur rauður, sjálfskiptur, vökvastýri, overdrive. Bronco árg. 1974, óbreyttur, 6 cyl. vél, 200 cub., ekinn 107 þús. km. Uppl. í síma 74558. Audi 100 CC (5 cyl.) '84 til sölu, dökk- blár, 5 gíra, beinskiptur, litað gler o.fl., ekinn 84 þús., gott eintak, verð 650 þús., ath. skipti á ódýrari, skulda- bréf. Uppl. í síma 92-12399 e.kl. 19 öll kvöld. :.;:+ Jeep Cherokee Chief ’85 til sölu, ekinn 32 þús. km. 4 cyl., beinsk. Verð 980 þús. Uppl. í síma 91-32400. Honda CRX '86 til sölu. litur rauður, góður sportbíll. Uppl. í síma 689679. Ford Sierra GL 2000 station ‘85. þýsk- ur. lítið ekinn, með centrallæsingum, dráttarkúlu og sóllúgu. Uppl. í síma 52115. Subaru Justy 10 '87 til sölu. 5 dvra. ekinn aðeins 5 þús.. bíll í toppstandi. Verð 400 þús. með útvarpi og öllu á götuna. Uppl. í síma 23783 á kvöldin og um helgar og á daginn 611161. Ymislecrt Byggingarverktakar! Framleiði hliðar- fellihurðir með eða án glugga, tilvald- ar í stærri hurðaop, fast verð. Jámsmiðja Jónasar Hermannssonar, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar. 4: !Í :fkÉHÉl Byggingarverktakar! Smíða ýn gerðir af handriðum og hringstig föst verðtilboð. Jámsmiðja Jóns Hermannssonar, Kaplahrauni 14, s 54468, einnig á kvöldin og um helga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.