Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. 49 Handbolti imglinga Hörkukeppni í 3. flokki karia í B-riðli spiluðu Fram og Víkingur til úrslita um fyrstu deildar sæti en þau höfðu bæði unnið UFHÖ með miklum mun. Fyrir fram var búist viö jöfnum og spennandi leik því báðum bðunum er spáö góðu gengi í vetur. í byrjun og var jafnt á öllum tölum upp í 5-5 en Framarar sigu fram úr þegar líða tók á leikinn og var staðan í hálíleik 9-6, Frömurum í vb. í síð- ari hálfleik héldu Framarar upp- teknum hætti og skoruðu hvert markið á fætur öðru með hraðaupp- hlaupum og endaöi leikurinn með 10 marka sigri FRAM, 27-17. Marka- hæstir í liði Fram voru þeir Jason Ólafsson með 8 mörk, Hlynur Ragn- arsson með 7 og Habdór Jóhannsson með 6 mörk. Hjá Víkingi skoruðu mest þeir Ingimundur Helgason, 6 mörk, og Jóhann Guðjónsson 4 mörk. Að Varmá sigraði Valur F-riðil ör- ugglega og virðast þeir koma mjög vel undirbúnir til leiks. í riöb með Val var UMFA og Fylkir og í inn- byrðis leik þessara liða sigraði UMFA og spUa þeir því í annarri deild í fyrstu umferð. í A-riðli spUuðu Vestmannaeyjalið- in Þór og Týr mikinn baráttuleik um sæti í 1. deUd. ÞÓrarar byijuðu leik- inn mjög vel og komust í 7-2. Leikmenn Týs sýndu mikið haröfylgi og náðu að jafna leikinn, var síðan jafnt á öUum tölum en stuttu fyrir leikslok náði Þór að innsigla sigurinn og endaði leikurinn 14-13. Vest- mannaeyjaliðin í þessum aldurs- Uokki virðast vera mjög sterk og til aUs líkleg í vetur. D-riðill var spilaður á Selfossi. Þar Höfum sett stefnuna á ís- landsmeist- aratitilinn Ólafur Björn Björnsson, fyrirliði Fram:„Veturinn leggst bara mjög vel í mig. Við komum mjög vel undir- búnir tU leiks og erum búnir æfa þrisvar sinnum í viku fyrir utan æf- ingaleiki. Fram er með mjög gott yngri Uokka starf og erum við ný- komnir úr þriggja daga æfingaferð frá Laugarvatni. Það sem háir okkur einna mest núna er vörnin en við þurfum líka að vanda okkur meira í sókninni. Okkar aðalmarkmið í vet- ur er að sjálfsögðu að verða Islands- meistarar en Valur, Stjarnan og • Kjartan Sturluson, fyrirliði Fylkis í 5. flokki karla. • Ingi Þórðarson, Stjörnunni, skorar eitt marka sinna gegn KR voru flestir leikir jafnir og spenn- andi. Baráttan stóð þó einna helst á milU heimamanna og HK. Þessi lið mættust í fyrstu umferð og lauk jöfn- um og spennandi leik með eins marks sigri HK, 14-13. Það verður því HK sem spilar í 1. deUd en Sel- foss í 2. deUd. Selfoss er með ágætis lið og hefur alla buröi til þess að vinna sig upp í fyrstu deild. E-riðill var einnig spilaður á Sel- fossi. FH-ingar mættu geysilega sterkir til leiks og unnu alla leiki sína með miklum yfirburðum. Veröa.þeir greinilega til alls líklegir í vetur. FH spilar því 1. deild en UBK í 2. deild. Deildimar verða því þannig: l.deild Fram Valur Þór, Ve. Stjaman • Ólafur Björn Björnsson, fyrirliði Fram í 3. flokki karla. Víkingur koma til með að beijast um titilinn á móti okkur." Stefnum á íslands- meistaratttilinn Unglingasíöan hitti Kjartan Sturlu- son, fyrirUða Fylkis, að máU fyrir úrslitaleikinn í F-riðU og spurði hann hvernig honum Utist á viðureignina við Stjörnuna en bæði Uöin höfðu unnið báða leiki sína tU þessa. „Mér Ust ágætlega á leikinn við Stjömuna og ég tel bæði liðin hafa jaifna möguleika á sigri. Stefnan hjá okkur í vetur er sett á íslandsmeist- aratitiUnn en helstu andstæðingar okkar verða HK, KR og Vailur. Ég hyrjaði að æfa handbolta fyrir þremur árum og hef aUtaf verið í Fylki. Núna æfum við 2-3 í viku og komum ágætlega undirbúnir tíl leiks. Ég treysti mér þó ekki til að spá um úrslit leiksins við Stjörnuna en hann verður jafn og spennandi," sagði þessi snjaUi miðjumaður Fylkis að lokum. FH HK 2. deild Víkingur KR UBK Selfoss UMFA Týr, Ve. 3. deild UFHÖ Haukar ÍR Grótta Þróttur Fylkir 4. deild ÍBK Ármann ÍA Leikið um helgina í dag og á morgun heldur for- keppni yngri Qokka áfram og verður spUað i 2. flokki kvenna og 4. flokki karla og kvenna. Alls verða spUaðir um 300 leikir. Keppni í 2. flokki karla hefur verið frestað þar sem 21 árs landsUðið fór utan í \ikunni. Keppni í 2. Qokki kvenna fer fram í íþróttahúsinu í HafnarQrði og má búast viö mjög jafnri keppni. 4. flokkur kvenna spilar á ýms- um stöðum í Reykjavík og hefst keppni kl. 10.00 báöa morgnana. 4. flokkur karla spilar á Sel- tjarnamesi og í Reykjavik. Foreldar og aðrir sem áhuga hafa em hvattir tU að mæta og sjá handknattleiksmenn og kon- ur framtiðarinnar. Sextán ára landslið karla Að sögn Kjartans Steinbeck, for- manns sextán ára landsliðsnefndar karla, verða valdir tuttugu og fimm drengir til æfinga í vetur. Landsliðs- nefndin hefur þegar hafið störf og mun halda áfram að Uta á leikmenn í næstu umferð hjá 3. flokki. Að sögn Kjartans er mjög mikið af góðum og efnUegum leikmönnum sem koma til greina í liðið og taldi Kjartan að mjög erfltt yrði að velja og hafna. Ekki er ennþá búið aö ráða þjálfara fyrir liðið en það mál er á lokastigi. Bogdan landsliðþjálfari mun verða honum innan handar. Stefnt er að þvi að æfa reglulega á mUli leikja hjá 3. flokki í allan vetur og spUa síðan landsleiki við lið frá Belgíu, HoUandi og Lúxemborg í apríl á næsta ári. Ekki er að efa að þetta framtak HSÍ til að skapa 16 ára landsliðinu verk- efni verður tU þess að leikmenn öðlast dýrmæta reynslu sem án efa á eftir að skUa sér í eldri landsUðum í framtíðinni. • Viðar Erlingsson, fyrirliði Stjörn- unnar í 5. flokki karla. Stefnum á þriðja sætið - segir Viðar Eriingsson „Við höfum aðeins tvær æfingar í viku og þyrftu þær að vera fleiri. Ég held að HK sé með besta Uðið en við lentum með þeim í riðU í Reykjanes- mótinu og töpuðum fyrir þeim. Við lentum í þriðja sæti í mótinu og stefn- um einnig á þriðja sætið í íslands- mótinu. Þorgils Óttar er minn uppáhalds- leikmaður en ég held samt með Stjömunni í 1. deUd. Ég tel okkur vinna leikinn gegn Fylki og tryggja okkur sæti í 1. deUd og þar ætlum við að vera í vetur," sagði Viðar og hljóp inn á völlinn þar sem leikurinn við Fylki átti að fara að hefjast. Viðar stýrði sínum mönn- um til sigurs gegn Fylki og skoraði þrjú stórglæsUeg mörk af línu og tryggðu Stjömustrákamir sér þar með sæti í 1. deUd. „Stefnum á 2. sætið“ - segir Guðmundur í Ásgarði hittum við að máU fyrir- Uða núverandi íslandsmeistara FRAM í 5. flokki karla er þeir vom að keppa í forkeppninni. „Við emm ekki nægUega vel undir- búnir fyrir forkeppnina því að það er svo stutt síðan við byijuðum að æfa. Við æfum tvisvar i viku og spU- um þar að auki æfmgaleiki og hefur okkur gengið sæmUega í þeim. Tak- markið í vetur er annað sætið því HK er með besta liðið og verður ís- landsmeistari. AtU HUmarsson er minn maður því hann er langbestur," sagði Guð- mundur að lokum. • Guðmundur Sveinsson, fyrirliði FRAM í 5. flokki karla. STOFNUN FYRIRTÆKIS ERTU VISS UM RÉTT ÞINN ? Upplysinqabæklinqar oq ráðqjöf á skrifstofu okkar. Ingólfur Hjartarson • Ásgeir Thoroddsen William Thomas Möller • Kristján Ólafsson Lára Hansdóttir • Ingibjörg Bjarnadóttir Lögfræöiþjónustan hf Verkfræðingahúsinu, Engjateigi 9 105 Reykjavík, sími (91 )-689940

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.