Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. 63 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Léttlr kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Vlð rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Dagur íslenskrar tónlistar. Rætt við tónlistarmenn, hljómplötuútgefendur og ýmsa aðra um íslenska tónlist og tónlistarlíf. Einnig leikin tónlist af væntanlegum hljómplötum og hljóm- diskum. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Umsjón Þorsteinn G. Gunnarsson. 00.05Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emils- son stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri.) Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp - Akureyri___________ 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthíasson og Guðrún Frímanns- dóttir. Bylgjan FM 98,9 08.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45 I kvöld. Fréttir kl. 16. 17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. Brávallagötuskammtur vikunnar end- urtekinn. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102£ 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags- Ijónið lífgar upp á daginn. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Örn í hljóðstofu með gesti og ekta laugar- dagsmúsík. 16.00 Iris Erlingsdóttir. Léttur laugardags- þáttur I umsjón Irisar Erlingsdóttur. 18.00 Stjörnufréttir. (fréttasími 689910). 18.00 „Heilabrot". Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir, og mál sem lúta að menningunni, með viðeigandi tónlist. 19.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00 Stjörnuvaktin. Úteás FM 88,6 08-09 Morgunþátturinn. Þóra Sif Tynes, Margrét D. Halldórsdóttir, Ragnhildur Ásta Jónsdóttir, MR. 09-10 Léttur þáttur i ums. Ragnhildar Bergþórsdóttir, MR. 10- 11 Að föstudagskvöldi liðnu, Eyvindur Gunnarsson, Theodór Ásgeirsson, Gunnar B. Ólafsson, MR. 11- 13 Glundroði, Helgi og Ingvar MH. 13- 14 Þáttur í ums. Svandisar, Völu og kötu, MS. 14- 15 Þórður sér um góðan þátt. MS. 15- 16 PG á Útrás, Eiríkur Aðalsteinsson og co, FG. 16- 17 FG á Útrás, Sigurður Gunnlaugs- son, FG. 17- 19 Upphitun, Hildur Ómarsdóttir, Guðrún Guðbiörnsdóttir, Ragna Vil- helmsdóttir, FÁ. 19-21 Kvennaskólinn sér um þátt. 21- 22 Laugardagsfilingurinn, Magnea Arnadóttir, Unnur Friðriksdóttir, Hildi- gunnur Árnadóttir, MR. 22- 23 Molotov-kokkteill, Bjarni Þ. Bjarna- son, Ari Vendel, MR. 23- 01 T.T. Darri Ólason, IR. 01-08 Næturvakt. Simnudagur 25. október ________Sjónvaip 15.20 Voru guðirnir geimfarar? (Erinner- ungen an die Zukunft). Svisslending- urinn Erich von Dániken setti á sínum Útvarp - Sjónvarp tlma fram nýstárlegar kenningar um uppruna mannsins. I þessari mynd er komið víða við og ferðast heimsálfa á milli til þess að færa sönnur á hug- myndir hans. Þýðandi Eirikur Haralds- son. 17.00 Helgistund. 17.10 Sköpunarsagan. (Genesis). Fræðslumynd um þróun lífs úr einni frumu í fullvaxinn einstakling. Ekki alls fyrir löngu tókst vísindamönnum að varpa nýju Ijósi á sköpunarsöguna og sýna hvaða áhrif erfðaeiningar hafa á skiptingu frumna og niðurröðun þeirra. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyr- ir yngstu börnin. I þessum þætti kynnumst við þeim Lúlla og Hektori, förum I heimsókn til Bolungarvíkur og einnig I berjamó með tveim kátum fé- lögum af brúðukyninu. Umsjónar- menn Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómur gullborganna. (Mysterious Cities of Gold). Teikni- myndaflokkur um ævintýri í Suður- Ameríku. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.00 A framabraut. (Fame). Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla I New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heim I hreiðrið. (Home to Roost). Fjórði þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk John Thaw og Reece Dinsdale. Henry er fráskilinn og býr einn. Eftir sjö ár er friðurinn úti og sonur hans flytur inn með öllum þeim skarkala sem ungu kynslóðinni fylgir. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.15 Maður er manns gaman. Arni John- sen heilsar upp á systkinin á Sléttabóli, Hörglandshreppi, V-Skaftafellssýslu, þau Siggeir Geirsson og Sólveigu Geirsdóttur. 21.45 Verið þér sælir, hr. Chips - annar þáttur. Breskur myndaflokkur I þremur hlutum gerður eftir metsölubók James Hilton. Leikstjóri Gareth Davies. Aðal- hlutverk Roy Marsden, Anne Kristen og Jill Meager. Myndin fjallar um kennara sem reynist ekki mjög happa- sæll I upphafi starfsferils síns. I lífi hans skiptast á skin og skúrir en að lokum fer svo að hann verður einn ástsælasti kennari skólans. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Hvalastriðið. (Battle for the Whal- es). Bresk heimildarmynd um hval- veiðar fyrr og nú. Hnúfubakurinn Humphrey vann hug og hjörtu Banda- ríkjamanna er hann villtist inn I San Fransiskóflóa á dögunum en hval- veiðimenn líta þessar skepnur öðrum augum en almenningur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.40 Meistaraverk. (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti er skoðað málverk- ið Miðaldaborg eftir Karl Friedrich Schinkel. Verkið er til sýnis á Þjóðlista- safninu I Berlín. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.50 Bókmenntahátið ’87.1 þessum þætti ræðir Einar Már Guðmundsson við bandariska rithöfundinn Kurt Vonne- gut. 00.10 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 9.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 9.45 Sagnabrunnur. World of Stories. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. 10.00 Klementína. Teiknimynd með is- lensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson 10.20 Albert teiti. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.45 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýð- andi: Björn Baldursson. 11.10 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.30 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglingamynd sem gerist á upptöku- heimili fyrir börn sem koma frá fjöl- skyldum sem eiga við örðugleika að etja. 12.00 Sunnudagssteikin. Vinsælum tón- listarmyndböndum brugðið á skjáinn. 12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki. 14.15 Zarzuela. Dagskrá tileikuð spánskri tónlist og dönsum sem haldin var I Madison Square Garden í New York. 15.25 54 af stöðinni. Car 54, where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaksa lögregluþjóna i New York. 15.50 Geimálfurinn Alf 16.15 Heldri menn kjósa Ijóskur Gentlem- en Prefer Blondes. Dans- og söngva- mynd Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jane Russel og Charles Coburn. Leik- stjóri: Howard Hawks. 17.45 Um víða veröld Fréttaskýringar- þættir frá hinum viðurkenndu fram- leiðendum Panorama (BBC) og World in Action (Granada). 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameriska fótbolt- ans. 19.45 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad- ventures of Sherlock Holmes. Holmes er beðinn um að taka að sér rannsókn á hvarfi Mónu Lísu úr Louvre safninu I París. Mál þetta kemur Homel í mikla hættu 20.55 Nærmyndir.Guðbergur Bergsson. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnars- son. 21.30 Benny Hill. 21.55 Vísitölufjölskyldan. Married with Children. Þegar vinafólk Bundyfjöl- skyldunnar Steve og Marcy, ákveða að byggja aukaherbergi við hús sitt, kemur upp ágreiningu um hvernig nýta skuli herbergið. 23.20 Hjónabandserjur. The Rules of Marriage. Joan og Ken hafa verið gift i fimmtán á og eiga tvö börn á tánings- aldri. Á yfirborðinu virðist hjónaband þeirra hamingjuríkt en undir niðri blundar óanægja, brostnar vonir og draumar sem aldrei rætturs. Aðalhlut- verk: Elizabeth Montgomery, Elliott Gould og Michael Murphy. Seinni hluti 23.55 Þeir vammlausu. The Untouch- ables. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og sam- starfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone 00.50 Dagskrárlok. Útvarp rás I ~ 7.00Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Són- ata I a-moll fyrir blokkflautu eftir Diogenio Bigaglia. Michala Petri leik- ur. b. Sónata I F-dúr op. 1 nr. 12 fyrir fiðlu, selló og fylgirödd eftir Georg Friedrech Hándel. lona Brown, Denis Vigay og Nicholas Kraemer leika. c. Konsert í d-moll fyrir óbó og strengja- sveit eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger leikur á óbó með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. (Af hljómdiskum og hljómplötu). 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjart- an Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Heiðdls Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Spjallað um verk hans og lesnir kaflar úr þeim. I þessum fyrsta þætti verður rætt við Peter Hallberg. Umsjón: Sig- urður Hróarsson. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.05). 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Jón Bjarman. Organisti: Hörður Áskelsson. Hádegistónlist 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónlist ettir Joseph Haydn. András Schiff leikur tvær sónötur fyrir píanó eftir Joseph Haydn. 13.30 Heimsmynd ævintýradrengs. Sam- felld dagskrá um séra Jón Sveinsson, Nonna, tekin saman af nemendum I bókasafnsfræði undir stjórn Sigrúnar Klöru Hannesdóttur. 14.30 André Segovia. Þriðji þáttur af fjór- um. Arnaldur Arnaldsson kynnir meistara klassíska gítarsins. 15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Fjórirlandsþekktirmenn sitja fyrir svörum og svara spurningum eitt hundrað áheyrenda á Torginu I Otvarpshúsinu I beinni útsendingu. Stjórnandi: Bogi Ágústsson 17.10 Frá tónlistarhátiðinni i Björgvin 1987. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrír. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og isönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvaip rás II 00.05 Næturvakt Útvarpslns. Þröstur Em- ilsson stendur vaktina. (Frá Akureyri.) 7.00 Hægtog hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vlkunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Söngleikir í New York. Annar þátt- ur: „Me and My Girl" eftir Rose- Furber-Gay. Umsjón: Árni Blandon. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stef- án Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaip Akuieyri____________ 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gest- um I stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn- ir eru fyrir I þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, upp- skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði I rokkinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Stjaman FM 102^ 08.00 Guðriður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00. í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson ásamt Borgarbandinu með spurninga- og skemmtiþáttinn sem er I beinni útsendingu frá Hótel Borg. Allir velkomnir. 16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á 3 tímum á Stjörnunni. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Árni Magg við stjórnvölinn. 21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum sviðum tónlistar. Léttklassisk klukku- stund þar sem Randver Þorláksson leikur það besta I klassíkinni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur aftur við stjórninni. 24.00 Stjörnuvaktin. Útiás FIVI 88,6 08-10 Halldóra S. Lárusdóttir sér um þátt, FB. 10- 11 Allt i einu, Kristján Asgeirsson, FB. 11- 13 Einn við stjórnvölinn, Páll Guðjóns- son, FÁ. 13- 14 Kvpnnaskólinn sér um þátt. 14- 15 Listir og menning, Listafélag MR. 15- 17 Rósa spilar öðruvisi músik, MS. 17-19 Bergur Pálsson sér um þátt, IR. 19-21 Tónviskan, Kristján M. Hauksson, Díana Ivarsdóttir, FÁ. 21-23 Ausið úr Gvendarbrunni, Guð- mundur Árnason, Agnar Helgason, MH. 23-01 Sveppagildrugleymnispúkinn, Árni Jón, FG. Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BSLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Veður í dag verður hvöss sunnan- og suð- austanátt með rigningu víða um land, einkum á Suður- og Vesturlandi síð- degis snýst vindur til suðvesturs með skúrum suðvestanlands. Hiti 6-10 stig. Akureyri snjókoma -1 Egilsstaðir rigning 4 Egilsstaðir rign/súld 5 Galtarviti skýjað 1 Hjarðames þokumóða 7 Kirkjubæjarklaustur skýjað 35 Raufarhöfn súld 4 Reykjavík léttskýjað 4 Sauðárkrókur skúr 1 Vestmannaeyjar léttskýjað 5 Bergen rigning 7 Helsinki hálfskýjað 5 Kaupmannahöfn þokumóða 11 Osló alskýjað 7 Stokkhólmur rigning 9 Þórshöfn léttskýjað 9 Algarve léttskýjað 18 Amsterdam mistur 12 Barcelona skýjað' 20 (Costa Brava) Beriín skýjað 11 Chicago heiðskírt -1 Frankfurt alskýjað 11 Glasgow reikur 8 Hamborg þoka 11 London mistur 10 LosAngeles léttskýjað 17 Lúxemborg rigning 8 Madrid skýjað 13 Malaga alskýjað 21 Mallorca léttskýjað 24 Montreal rigning o Xew York skýjað 11 Xuuk snjókoma 0 Vín mistur 12 Winnipeg snjókoma -1 Valencia skýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 201 - 23. október 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,700 38,820 38,010 Pund 63,942 64,140 63,990 Kan.dollar 29,424 29,515 29,716 Dönsk kr. 5,5840 5,6013 5,5653 Norsk kr. 5,8349 5,8530 5.8499 Sænskkr. 6,0758 6,0947 6,0948 Fi, mark 8.8823 8,9098 8,8851 Fra. franki 6,4099 6,4298 6,4151 Belg.franki 1,0267 1,0298 1,0304 Sviss. franki 25,8293 25,9094 25,7662 Holl. gyllini 19,0336 19,0926 18,9982 Vþ. mark 21,4102 21,4766 21,3830 It. lira 0,02967 0,02976 0,02963 Aust. sch. 3,0419 3,0513 3,0379 Port. escudo 0,2709 0,2718 0,2718 Spá.peseti 0,3313 0,3323 0,3207 Jap.yen 0,26867 0,26950 0,27053 Irskt pund 57,359 57,537 57.337 SDR 50,0303 50,1851 50.2183 ECU 44,4373 44,5761 44.4129 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 23. október seldust alls 85,9 tonn. Magn i Verö í krónum tonnum Medai Hæsta Lægsta Þorskur, sl. 19,0 52,67 40,50 55,00 Þorskur, ósl. 8,5 40,44 34,00 44,00 Vsa.slægó 7,0 54,56 40,00 56,00 Ýsa, öslægð 8,1 49,72 40,00 55.50 Ufsi, slægður 21,0 23.85 23,50 24.00 Karfi 4,4 26,85 15,00 28,50 Lúða 0,9 138,48 90,00 145,00 Blanda 17,0 25,58 10,00 61.00 26. október, kl. 16, verða boðin upp af togaranum Hauki 30 tonn af karfa, 10 tonn af ufsa og 5 tonn af ýsu. Úrval HITTffi NAGLANN Á HAUSINN 19.19 19.19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.