Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 22
22
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987.
Miklar Qárfestingar og ör þróun á Stöð 2:
„Við þurfum að hægja á okkur“
- segir Ragnar Guðmundsson, forstjóri Islenska myndversins sem er hinn helmingurinn af Stöð 2
Viö erum tæknideiidin
„Öll tæknihlið Stöðvar 2 er ís-
lenska myndverið. Tæknideildin,
vélar, tæknimenn og allur tækni-
legur rekstur er í höndinn Mynd-
versins. Það má segja að Stöð 2 sé
tvö fyrirtæki. íslenska sjónvarps-
félagið sér um aUa dagskrárgerð,
áskriftaröflun, auglýsingaöflun,
kaup á myndefni og aUt slíkt.
Myndverið sér um alla tæknivinnu
og tækjakaup og það má segja að
aðaifjárfestingin sé Myndversmeg-
in.“
- Hvemig hófst þetta samstarf?
„Ég rak ásamt vini mínum,
Valdimar Steinþórssyni, fyrirtæk-
ið Texta hf. sem við stofnuðum
1969. Við textuöum aUar kvik-
myndir fyrir kvikmyndahúsin frá
þeim tíma. Fyrir sex ánnn hófst
myndbandavæðing hér á landi af
fullum krafti og þá vorum við fyrst-
ir hér á landi tíl að fjölfalda
myndbönd og keyptum tíl þess sér-
hannaðan búnað. Við settum upp
sérstaka myndbandadeUd Texta og
sú deUd óx mjög hratt og varð fljótt
mjög öflug og vel tækjum búin. Það
var síðan fyrir tæpum tveimur
árum að menn fóru fyrst að tala
um það við okkur hvort við gætum
tekið að okkur vinnu er tengdist
sjónvarpsrekstri. Það var ekki al-
vara í því fyrr en ísfilm, sem er
eign margra stórra aðUa, hugðist
fara út í sjónvarpsrekstur. Þá voru
alvöruviðræður í gangi en síðan
komu þeir Jón Óttar Ragnarsson
og Hans Kristján Ámason að máU
við okkur en þeir höfðu þá stofnað
íslenska sjónvarpsfélagið. Við hóf-
um viðræður við þá um stofnun
myndvers og við Textamenn sáum
að það gat verið hagm- fyrir okkur
að halda áfram í þróuninni. Við
vissum og höfðum trú á að það
væri grundvöllur fyrir annarri
sjónvarpsstöð. Það yrði því ekkert
vitlaust að fara með tækin okkar
að einhverju leyti inn í þann rekst-
ur. Það varð úr að íslenska sjón-
varpsfélagið og Texti hf. stofnuöu
íslenska myndverið sem er hér tíl
húsa í húsnæði Stöðvar 2. Þannig
byggðist þetta upp,“ sagði Ragnar
Guðmimdsson.
- Hveijir eru þá helstu eigendur
Stöðvar 2?
„Aðaleigendur íslenska sjón-
varpsfélagsins eru Jón Óttar
Ragnarsson, Hans Kristján Áma-
son, Ólafur H. Jónsson og fleiri.
Eigendur íslenska myndversins
eram við tveir úr Texta ásamt hlut-
hofum íslenska sjónvarpsfélagsins
hf.,“ svaraði Ragnar og hélt áfram:
„Eftir að búið var aö stofna ís-
lenska myndverið formlega flutt-
um við hingað myndbandadeUd
Texta, sem þá var metin á inn 27
miUjónir, þannig að það var talað
um að frá Texta kæmi hingað inn
öU myndbandadeUdin ásamt tíu
tæknimönnum."
- VarTextimeðannaðfyrirtæki?
„Við stofnuðum fyrirtæki sem
heitir Tefli hf. og er rekið af Krist-
jáni Ámasyni. Það fyrirtæki er
umboðsaðUi fyrir Wamer Home
Video á íslandi. Við rekum það
áfram sjálfstætt.“
180 milljón króna fjárfesting
- Var það mikU fjárhagsleg áhætta
aö vera með í Stöð 2?
„Við höfðum trú á þessu fyrir-
tæki, annars hefðum við ekki verið
með. Við lögðum allt okkar undir.
Við lögðum til tæki og vélar og
einnig veð og eignir Texta til
áframhaldandi fjárfestingar því
það vantaði heilmikið af tæKjum.
Stór pakki af tækjum, sem við
Gífurleg útþensla hefur orðið hjá Stöð 2 á skömmum tíma. Stöðin
er rétt ársgömul en engu að síður hefur hún náð fótfestu og menn
eru sammála um að hún sé komin til að vera -svo framarlega sem
rétt sé haldið á spöðunum. Stöð 2 er jafnan kennd við Jón Óttar
Ragnarsson og hans menn sem birtast á skjánum daglega en það
þarf fleira til að halda úti sjónvarpsstöð. Hinn helmingur Stöðvar 2
er Ragnar Guðmundsson og hans menn. Stöð 2 er nefnilega tví-
skipt: annars vegar íslenska sjónvarpsfélagið með Jón Óttar í
fararbroddi og hins vegar íslenska myndverið með Ragnar í farar-
broddi. Ragnar hefur unnið gífurlegt starf í uppbyggingu Stöðvar
2 hvað varðar alla tæknivinnu. Okkur fannst vera kominn tími til
að hann segði frá þeirri hliðinni. Ragnar var fyrst spurður hvað Is-
lenska myndveriðværi mikill hluti Stöðvar2.
mundsson meðal annars f vfðtalinu.
keyptum frá Sony, er ennþá í
bankaábyrgð á nafni Texta og eftir
sextán ára rekstur Texta og Teflis
hjálpaði það mér mikið að allt hafði
gengið vel og við höfðum traust í
bönkum. Ég get nefnt sem dæmi
að heildarfjárfesting Myndversins
í dag er orðin 180 milljónir króna
sem er fjárfesting í tækjum og bún-
aði, stúdíóum, innréttingum og svo
uppsetningu tækja. Þar af er hrein
eign um 90-100 milijónir, 23 millj-
ónir á kaupleigusamningi, 33
milljónir á langtímalánum og mis-
munurinn á skammtímalánum
sem við erum nú að fá færð yfir á
langtímalán. íslenska myndverið
er orðið eitt stærsta sinnar tegund-
ar á Norðurlöndunum.“
- Er þetta of ör þróun?
„Saga Myndversins og Stöðvar 2
er orðin hálfgerð byltingarsaga.
Þegar við byijuðum aö hanna
stúdíóin og tækniherbergin lá mik-
ið á öllum hlutum. Allt átti að
gerast á mjög stuttum tíma og það
sem við gerðum er einstakt í sjón-
varpssögunni. Það tók okkur þijá
mánuði að koma upp sjónvarpsstöð
í þokkalegri stærð sem aðrir em
tuttugu ár að koma á fót. Því ber
að þakka þeim iðnaðar- og tækni-
mönnum sem hér unnu dag og nótt
viö að gera þetta að veruleika. Þessi
hópur á ekkert síður merkan þátt
í fjölmiðlasögu landsins en hinir
sem em á skjánum því þessir menn
unnu verk sem var nær ómögu-
legt. Þeir erlendu sérfræðingar,
sem hér vom okkur til ráðgjafar á
þessum tíma, höfðu aldrei séð aðra
eins fómfýsi og vinnuþjarka og hér
vom þegar verið var aö byggja fyr-
irtækið upp. í dag er Myndverið
með um 70% af öllu húsnæðinu hér
að Krókhálsi 6 fyrir tvö stúdíó,
tækjaherbergi, skrifstofu og fleira.
íslenska sjónvarpsfélagið hefur hér
30%, auk hluta í öðm húsi hér í
götunni. Þetta vex hratt og hús-
næðið er þegar orðið of lítiö.“
Ákveðin hætta
- Em hugmyndir um að fiárfesta
í nýju húsnæði?
„Eg er ekki viss um að það sé
rétti vendipunkturinn aö fara aö
flyfia eða byggja strax. Ég held að
við ættum aö hægja á. Við höfum
möguleika á að fá leigt hér við hhð-
ina og eram að vinna að því máh,
þá bæði Sjónvarpsfélagið og Mynd-
verið. Við höfum verið að fiárfesta
mjög hratt. Þessari hröðu fiárfest-
ingu fylgir ákveðin hætta. Menn
hafa jú stundum fuhar hendur fiár
þegar þeir eru aö byggja húsin sín
en það kemur að erfiðleikunum
þegar þarf að fara að borga af lán-
unum. Þegar maður stingur sér til
sunds kemur að því að maður þarf
að koma upp til að anda. Fyrst er
að vélvæða og við eigum eitt þrep
eftir th að koma þessu myndveri í
þá hepphegu stærð sem þetta hús-
næði leyfir. Við erum með sérfræð-
inga í því núna að vinna að
thlögugerð og endurbótum á
Myndverinu. I upphafi átti þetta
ekki að vera svona stór stöð og við
áttum ekki að þurfa svona mikinn
búnað. Við gátum ekki gert okkur
grein fyrir því í upphafi hvað þyrfti
th. Margir þættir voru mjög óljósir
í byijun, svo sem dagskrárgerð.
Einkastöð eins og þessi verður að
úthugsa öh tækjakaup th hins ýtr-
asta. Ríkisbatterhð getur kannski
leyft sér ýmislegt en þau tæki, sem
við kaupum, verða aö vera í stöð-
ugri notkun. Sem betur fer höfum
við verið heppnir með okkar tæki
og ekki síður tæknimennina. Marg-
ir af okkar tæknimönnum em